Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1941, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1941, Blaðsíða 3
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 251 um djrrunum á safninu. Þá teku.- , ekki betra við, því fyrir hinuri eldgömlu dyrum er forneskjuleg- ur pakkhúslás, líklega keyptur á einhverju uppboði, þar sem menu hafa orðið að standa úti undir berum himni allan daginn í aus- andi rigningu eins og hjer er títt, þar sem enginn tímir að hafa al- mennilegt og rúmlegt uppboðshús, og mega menn muna eftir Thor- grímsen sáluga og fleiri, enda m;í finna þetta á lásnum, því að hann er allur ryðgaður og svo stirður, að hann lætur ekki undan öðru eú einum eldgömlum pakkhúslykli, stórum eins og voldugasti kirkju- lykill eða hjall-ljTkill, og er alt eins og það væri frá ísgrárri forn- öld, rjTðgað og æruvert, sem segir í Grímnismálum; „forn er sú grind, en þat fáir vitu, hve hún er í lás um lokin“ — nú, nú, vjer berum þá ljTkilinn að hurðinni; en alt skelfur og drjmur og rymur eins og Hræsvelgur væri að ræskja sig, j’firkominn af kvefi og brjóst- þjmgslum, þar sem hann hreyfir vængina í útsynningsgarranum efst við endimörk jarðarinnar — loksfns tekst að ljiika upp dyrun um og getum vjer komist inn í þenna sal, þar sem mestu mótsagn- ir í heiminum eiga sjer stað, því að þar er fult af spritti og brenni víni, fjöldi fugla, sem allir eru „templarar" og halda „templara“- loforðið betur en nokkrir menn, ekki er verið að klaga þá nje yf irheyra, enginn grunar þá og ekki „brjóta“ þeir — én þar er einnig fult af öðrum verum af ýmsu kjTnt, sem liggja andaðir í brennivíni um aldur og æfi: það eru fiskar, ormar, krabbar og margskonar önnur sækvikindi. Safnið minnir þannig á lífið og þess margbreytni betur en nokkur „templara“- predikun; það minnir á kraftyrð in í Fjölni, þegar hann flutti bindindisritgerðina í 7. árinu forð um daga og sagði, að eitt glas af víni stytti aldur manns um tíu ár, eða eitthvað á þá leið; þetta sanna blessaðir fuglarnir hest, þ’í af þeir hafa aldrei drukkið eitt glas af víni og standa nú á safninu, ó- dauðlegir og eldast aldrei; en fiskar og önnur dýr geta ekki ver ið þar, nema þau liggi í brenni- víni og alkohóli, sofandi í svefni algleymisins, sjmdlausir og draum lausir, en um leið sýnandi, að alkohólið er ómissandi, því að án þess er ómögulegt að geyma ótal hluti á náttúrusöfnum, enda er það allstaðar notað til þess. Jeg hefi áður lýst fyrirkomulaginu á safninu, og þarf því ekki að orð- lengja um það hjer; þar á móti skal jeg nú lýsa húsnæðinu sjálfu með fáeinum orðum. Komi maður inn í safnið á rúm- helgum degi, þá detta manni í hug þessi orð úr Hávamálum: „yfir ok undir stóðumk jötna vegar“, því að alt í kring og uppi og niðri er þvílíkur ógangur og ólæti, að manni liggur við að ærast; það er engu líkara en lætin á fjallinu, sem Parisade gekk upp eftir, í sögunni í Þúsund og einni nótt. Maður má þakka fyrir að verða ekki að steini. En þetta minnir oss á að vera stöðugir í lífinu, hvað sem á gengur. Orsökin til þessa ritrildishávaða er sú, að uppi og niðri eru verkstofur, og knýja þar fjölmargar yngismeyj ar jafnmargar saumavjelar og má glögt hejrra þjTtinn af hjólunum og skruðninginn af nálunum með ýmsu hljóði, dimmu og mjóu, titrandi og urgandi, eftir því efni, sem verið er að sauma, hvort það er duffel, kamgarn, búkkskinn, dowlas, biber, silki, klæði eða vað- mál eða ljereft eða shirting; mun þetta vera fyrirboði hinna ókomnu sælutíma, þegar landið er komið á það fullkomnunarstig, að alt er orðið fult af vjelum til allra fram- kvæmda, svo ekkert fólk þart' lengur að kveljast hjer á þessu ej ðiskeri, en allir geta farið í guðs friði til Ameríku eða hins fjTrir- heitna lands Kanada, sem að hljóð- iuu til og fyrir umsjón forsjónar- innar minnir á'Kanaan, eða þá það getur farið til KlondjTke. Og svo er nú ekki nóg með skruðninginn og ólætin, heldur hristist alt loft- ið og sáldrast niður sandur og allskonar rusl og legst í hrúgur á gólfið og borðin á safninu, svo þetta verður að rýmast á burt í hvert sinn, áður en fólk kemur inn, og fer þó stundum í ólestri; en þetta er á sinn hátt einskonar dögg af himni, þótt ekki takist betur en þetta að líkja eftir nátt- úrunni eða sanna orðin í Völu- spá: „Þaðan koma döggvar þærs í dala falla“. í hornin,u safnsins næst djrrunum er veggurinn þak- inn með ákaflega stórri járn- þynnu, sem annaðhvort er afgang- ur af gömlu þaki á grásleppuhjalli eða þá einhver eldgamall skjöld- ur frá ómunatíð, kannske frá upp- boði eftir Starkað gamla eða Ketil hæng; þá má og sjá leifar af gömlum múr eða kletti, en á þess- um fornleifum eru þrjú göt, og eru þau einhver hin mestu furðu- verk í „Glasgow", því að þau eru hvert um sig eins og Hliðskjálf. þar sem Óðinn sá um allan heim; 'þar í gegnum má sjá alla framtíð og alla pólitík, en guð varðveiti oss frá að íajra fleiri orðum um þessa hluti. Nú er ekki fleira frásagnar vert í kotinu og ekki annað eftir eu útsjónin um gluggana. Þá er best að fara fyrst inn í hliðarherberg- ið, þar sem álftin stendur; öllu er óhætt, því hún er spök og hreyfir sig ekki, hún hræðist ekki, þó að menn komi nærri henni; þar er einn gluggi og í honum liggur gínandi haus af stórvöxnum karfa, .fiskarnir . . . liggjandi í brennivíni og alkoholi, sofandi í svefni algleymisins, syndlausir og draumlausir“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.