Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1939, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1939, Page 8
152 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Víða í Ítalíu eru frufuhrerir o<r liafa ítalir notfært sjer gufuna til að framleiða rafmagn. — Myndin hjer að ofan er frá einu hverasvæðinu — Vítisdalnum. Þar eru rúmlega 300 hverir. — Það er aldrei hægt að treysta kvenfólkinu. Konan mín hótaði að skilja við mig ef jeg ljeti mjer vaxa skegg — en hún sveikst um það eins og annað. — Vill herrann láta þvo á sjer hárið um leið? — Þau eru fleiri en eitt, góði. Þjer skuluð ekki reyna að gera vður fyndinn á minn kostnað. — Blessaður vertu. Jeg hefi þekt hana frá því hún var svona mjó. — Vald konunganna er mikið, en það er eitt vald, sem er meira. Tívað er það? — Það, það .... er .... er. — Já, láttu mig heyra! — Asinn. — Það er margt einkennilegt í þessari veröld. Enginn vill taka frá manni síðustu sígarettuna, en öðru máli gegnir með síðasta tí- kallinn. — Það verður gaman að sjá hvort þessi páfagaukur getur orð- ið 200 ára?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.