Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1938, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1938, Síða 2
á§4 LESBÖK MORGTTNBLAÐSINS þeir eru það í skáldskapnum! Bjarni nokkuð stirðhentur, en stílfastur, en Jónas mildur og þýð- ur í pennadráttum sínum, eins og í kveðskapnum. Sumar eru vís- urnar auðsjáanleg-a rissaðar í flýti á pappírinn, til þess í snarkasti að bandsama hin hverfulu leiftur hugsananna. Vísurnar „Enginn grætur Islending“, eru krotaðar með blýant á „fátæklegan pappír“, manni sýnist það helst vera grár umbúðapappír, og skriftin máð, svo hún er lítt læsileg. Engu lík- ara en það hafi verið tilviljun ein að vísur þessar geymdust. Hve mikið og margt var það, sem varð ekki fyrir þeirri tilviljun að geymast, af því sem sá maður orti og lmgsaði? ★ Þessi handrit góðskáldanna tA’eggja bera þess vitni. að báðir skoðuðu skáldskap sinn fyrst og fremst hjáverk til hugarljettis. Bjarni skrifar niður kvæði sitt * ro* , Í .• % ***** . /A* A/.t* . /+**'«* . '■! ■f /Sitt' Vtf’ {/' / (7^ 4/4 /S f* y x/ ° f *. % / C* 4*-/<€'* *’+•' • ‘ r *1 *■ ijr *<*>/* . / />>// / / ' / u' 0 /cttrt > *t ... • t'ti // % ,1,/L •/ /•*«/£ , ‘. f t/f/k */ /1 ' <’ <* /%y~^ /t. & %'f &+«* , 4 . * >■'/.//: /t/r-k/ /*■<*' / rí^</ "" **’*/ '<€> /*%' "•'U i* J **'. . j í veislu á heimili dr. Einars Munksgaard. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Gunnar Gunnars- son skáld, frú Jóns Sveinbjöínssonar konungsritara, frú Þórunn Ástríður, kona Jóns Helgasonar prófessors, frú Vigdís Steingrímsdóttir, kona Hermanns Jónassonar forsætisráðherra, frú Franziska Gunnarsson, kona Gunnars Gunnarssonar skálds, dr. Einar Munksgaard, dóttir hans og kona hans. Við þetta tækifæri var hin umrædda bók með handritum Jónasar og Bjarna gefin út.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.