Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1938, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1938, Blaðsíða 1
or0imi>lai>®itis 45. tölublað. Sunnudagur 13. nóvember 1938, XIII. árgangur. Í*afuldarpreBt*mlðj* h.f. Kvæðahandrit Jónasar og Bjarna. ,1 æ r-S,4fyt* - • «-f 'S éa - , SX?- > :: * '** • K u *- ■*/ C/m 0*4, ^V/ dS-4 j> .* •;' ,y _ .'ty* -' . ,>x f <»■ ma i A's< ‘tt f. x/^y^y «</>! ' sf/ítff. «.A jtf'j. ,:X'sSf*..w., f/4.' m* / ' //&*•*/* <**0 J&'/i&eAl! \t-*i /■ /j6 • > *■ > +*'■$, j J* dr-t, :,-*K * >v '* * 5'ýsf f''ft - '' ■■+* £■ ^/'yA; .*,/^JU/ /f ~,.j*f*, * f' *•■’ •*•:' • /■* úá^’ /*’ /-*&*• , /> . / • 4 - - r##../? /iftifi* ^ . -is «••■ V • """- y*ý^-i- t£./■*>.,.■ ^z- Ci ‘/44 >/et £*■■> t,/f. 44 Dr. Einar Munksgaard bóka- útgefandi er einstakur maður. 1 stóru og' smáu sýnir hann í verki dálæti sitt á íslensk- um bókmentum. Nú hefir hann gefið út lítið kver, sem er alveg sjerstakt í sinni röð, safn af ljós- prentuðum handritum Jónasar Hallgrímssonar og Bjarna Thor- arensen, af ýmsum kvæðum ])?ss- ara tveggja höfuðskálda. I nokkrum formálsorðum kemst dr. Einar Munksgaard að orði á þessa leið: Að sjá frumrit skálds- ins af verki hans* er sem að horfa á hann vinna, sjá hugsun hans fæðast, finna hin andlegu til])rif. sem eru einkenni alls mikilfeng- legs skáldskapar. Jón Helgason prófessor hefiv skrifað stuttorða greinargerð með þessari einstöku kvæðaprentun, þar sem hann m. a. segir frá því, að liandrit skáldanna, sem ])arna birt- ast, sjeu geyrnd í söfnum í Höfn, handrit Bjarna voru í eign Boga Th. Melsted, en hann ánáfnaði þau Kgl. bókasafninu eftir sinn dag. En handrit Jónasar átti Kon- ráð Gíslason, og fóru þau að hon- um látnum í Arnasafn. ★ Það er ákaflega gaman að skoða þessi kvæðahandrit. Og hvað þeir geta verið ólíkir í handbragði sínu, alveg eins og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.