Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1938, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1938, Blaðsíða 1
43. tölublað. Sunnudagur 30. október 1938. XIII. árgangur. I»*fuld»rprent«ralflja h.f, Hörmungar styrjaldar Sögulegar' rannsóknir hafa leitt í ljós að 13.'öldin hefir verið friðsamasta Öld sem mannkynið hefir iifað. Sömu rannsóknir sýna, að borgararnir höfðu þá 500% meiri líkur til að devja eðliíegum dauða en afkomendur þeirra á 20. öldinni. — Þegar jeg skrifaði fyrir 30 árum bókina „XIII. öldin, mesta framfaraöld mannkynsins“, segir ameríski sögufræðingurinn dr. James Walsh, var ekki laust við að hæðst væri að mjer. Fyrir 30 árum voru menn alment sannfærð- ir um, að mannkynið væri í stöð- ugri framför á þroskabrautinni. Menn heldu að þess yrði ekki langt að bíða að tilveran yrði himna- ríki á jörðunni. þar sem mann- kærleiki og friður myndi ríkja til eilífs nóns. Bn heimsstyrjöldiu mikla breytti þessum sæludraum í magnaða martröð. Þegar menn hugsa aftur til 13. aldarinnar sjá menn strax að sú öld hefir verið sannkölluð fram- faraöld. Þá bygðu íbúarnir í borg- um Evrópu, sem ekki höfðn fleiri en 15—20 þúsund íbúa, kirkj- ur sem enn í dag standa sem minnisvarði snillingsandans í byggingarlist þeirra tíma. I for- sælu þessara bygginga dafnaði vísindalíf þeirra tíma og skáld- skapur, sem við búum að enn þann dag í dag. 13. öldin hefir þannig sýnt okkur og sannað hvað hinn siðaði maður getur áorkað ef frið- ur og ró ríkir meðal mannanua. ★ Oldin er nú ömiur «g önuiur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.