Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1938, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1938, Side 8
32 lesbók morgunblaðstns — Hvað ertu gamall? — Sjö ára. — Það er ómögulegt. Svona ó- hreinn getur maður ekki orðið á einum 7 árum. — Árið 1773 fundu menn, að súrefni var manninum nauðsvu- legt, til þess að geta lifað. — Hvernig fóru menn að því að lifa fyrir þann tíma? stóra og feita gæs. — Augnablik, herra minn. Jeg skal kalla á hana ungfrú Jóse- fínu. — Af hverju ertu svona þögull á leiðinni heim, mágur? Æ, mig þyrstir svo hroðalega, ef jeg opna munniun. — Hvernig stóð á því, að lest- in stoppaði ekki hjer, stöðvar- stjóri ? — Jii, sjáið þjer til, lestarstjór- inn skuldar mjer 5 krónur, þrjót- urinn sá arna. — Hvaða nám hefir sonur yð- ar aðallega stundað? — Aðallega matseðla á veit- ingahúsum. Frúin: — Jeg ætla út í bæ og fara í nokkrar búðir. Hvernig lýst þjer á veðrið? Eiginmaðurinn (les í blaði): — Stórrigning, hagljel, þrumur og eldingar. Gullbrúðkup sitt hjeldu 24. janú- ar Mr. David Lloyd-George og kona hans Margaret. Hinn aldni breski stjórnmálaleiðtogi er enu ern og kemur allmjög við sögu í breskum stjórnmálum enn þann dag í dag. — Ágætis veður í dag, ungfrú. — Jeg gef mig atdrei á tai vio ókunnuga, herra minn! — Jæja, nú er Bergur aftur orð- inn hás!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.