Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 6
78 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ríkisþinghöll brennur. Mynd þess er tekin meðan ríkisþ inghöllin í Berlín var að brenna. Það var eitt af „frægðarverkum1 ‘ kommúnista að eyðileggja þá fögru höll. — Kveiktu þeir elda í henni alls staðar, uppi og niðri. Má á myndinni sjá hvemig eldblossinn kemur upp vir höllinni, en birtan í gluggunum sýnir að eldhaf er inni í allri höllinni. — Sterkir menn. Fyrir skemstu reyndu þeir krafta sína í Kaup- n:annahöfn Tjekkoslavinn Skobia, sem sigraði í aflraunum á 01- ympsleikunum og danskur maður, Svend Olsen að nafni. Fóru svo leikar, að Olsen sigraði. Þetta var þreföld þraut. Með áþrýstingi náði Olsen 110 kg., með drætti 122,5 kg. og með höggi 157,5 kg. Tölurnar hjá Skobla voru 110 kg, 107.5 kg. og 140 kg. Hjer á myndinni sjást þeir kraftajötnarnjr, Olsen til liægri, Skobla til v. Tímatalið rangt. Nú á að vera 1940 en ekki 1933. Fyrir nokkru koin út í Þýska- landi stór bók í tveimur bindum, og fjallar hún um vísindalegar rannsóknir !á tímatalinu. Höfund- urinn er Oswald Gerhardt pró- fessor í Berlín, sem er bæði heims- spekingur og guðfræðingur og hefir líka mikið álit á sjer sem stjörnufræðingur Hann liefir ný- lega verið gerður heiðursdoktor við háskólann í Erlangen. Hann kemst að þeirri niðurstöðu í þessari bók sinni, að tímatalið sje rangt, reiknað frá fæðingu Krists, því að liann hafi fæðst fyr- ir 1940 árum, eða 7 árum fyr en talið er. Ern margir vísindamenn á sarna máli og hann. Gerhard prófessor bendir á það, að það hafi verið munkurjnn Dionysius Exiguus liinn lærði, sem fyrstur manna reiknaði tímatalið frá fæðingu Jesú. Boðunardagur Maríu var 25. mars og því taldi hann fæðingardag Jesú, 25. des- ember, rjettan. Enn fremur er sagt að Jesú hafi risið upp á sunnudegi, sem var 25. dagur í mánuði. Menn vissu þá. að rúm 500 ár voru liðin frí Krists fæð- ingu. ocr nú fór Dionvsius að reikna út og komst að þeirri nið- urstöðu að fyrir 500 árum bar 25, mars upp á sunnudag, o<r bað var því upprisudagurinn. Samkvæm+ biblíunni var Jesns brítunur be<r- ar hann var krossfestnr o<r bann- iar fann Dionvsius það. að árt»Hð átti að vera 530, en var þá tabð 523. Tðnrhpe'fsslrin ninq'önp'lt lít málm> Vegna bess hvað eldur hefir komið nnn í mörgum frönskum skinnm að undanförnu, o<r bó sjer- slaklega vegna þess að liið fagrai skin „Atlantioue" brann svo að tænlega' verður <rert við bað. ætla. Frakkar framvegis að smtða öll sín farbegaskin úr málmi ein- göngu. eða að eins miklu leyti og unt er, svo að þau geti ekki

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.