Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 4
76 a milli raddstafanna og sá fyrri þeirra langur, en atkvæðum í fram burði skift þannig, að samhljóð- inn fvlgi síðara atkvæðinu. Þeir, sem hallast að skilgrein- ingu dr. F. J., halda því fram, að þessi atkvæðaskifting nái að eins til ja- og va-stofnsorða. Sje um aðra stofna að ræða þá ráði fyrsti stafur næsta orðs því hvort um hendingu sje að ræða eða ekki. T. a. m. (bls. 30): ,,Þá rauð þegn í dreyra (Isl. dr. 13,3). í náttúru skærleik sínum (Lilja 7. 2)“. Hendingarnar ættu ?iá að verða: Þár-auð .. . dreyr-a og ín-áttúru . . . sín-um. Þetta virðist vera nokkuð óeðlilegt og manni verður á að spyrja: Hvers vegna, sje þetta rjett, fær frumhendingin ekki að láni staf úr næsta orði, ef viðurhendingin er ja- eða va- stofnsorð? M. ö. o. hvers vegna hika þessir menn við að lesa býl- eggr, háb-rynjaðr,fræh-ákonar ? Jeg fyrir mitt leyti er í engum vafa um svarið. Þegar lánaðir voru stafir úr næsta orði var það gert vegna þess að fóðra þurfti ranga skilgreiningu. En nú vill svo til að 'n í upphafi orðs hljómar allt öðruvísi en n inni í orði eða enda þess. T. a. m. n í náttúru öðruvísi en n í sínum, eða í enda orðs t. a. m. tón og nón, svo að í rauninni myndast engin hending á þenna hátt samkvæmt þeirra, eig in skilgreiningu. Þegar um bý, há og fræ var að ræða þá voru hend- ingarnar svo skýlausar að það voru góð ráð dýr og þá var það ráð tekið að gera ja- og va-stofn- ana að syndabukkum þótt skáld- in hafi ekki fremur haft hugmynd um að slík hugtök væri til. en hitt, að gera sier grein fyrir því hvort n í ,,sínum“ hevrði til stofni þess eða endingunni. Þeir hafa skift atkvæðum er þeir báru fram nákvæmlega eins hvort sem n hevrði stofninum til eða end- ingunni. Eins og sýnt hefir verið mælir dæmið úr Lilju á móti þessari láns staðhæfingu. Eðlilegast virð- ist að telja, að leyfilegt hafi þótt að skifta atkvæðum svo í fram- burði, að samhljóðinn fylgdi síð- ari raddstafnum, jafnvel þótt um LESBÓK MORGUNBLAÐSINS aðra stafi, en j og v væri að ræða; en þá yrði hendingarnar >á rauð þegn í dtrey-ra og í náttúruskærleik sí-num, enda kemur þetta víða fyr- ir t. a. m. hjá Kormáki (Lv. I. 1.). Nú yarð mjer í mínu. Hluthending segir dr. F. J. „verður eigi skýrt til hlýtar“. Það má vera, en það virðist liggja nærri að líta 4 orðið „hlut“, í þessu sambandi, sem merkti það sama og í orðinu hlut- kesti þ. e. a. s. efnið ræður því hvar hún skal sett í vísuorðið svo, að hún komi að liði í framsög- unni. Að orðið .,skothending“ geti ekki, eins og dr. F. J. segir bls. 27, „þýtt annað en hendingar- leysi“ (eða ..skortur á (fu’M) hending“) virðist ólíklegt og nær tæplega nokkurri átt. Til hvers gagns væri það. að kalla bað hendingu. sem ekki væri _það Það væri algiörlega gagnslaust. Hann telur að orðið „skot“ eigi slcylt við „að skjótast" í merkingunni ..að bregðast“. Eins og áður er sagt virðist betta ólíklegt. En orðið „að skjótast“ hefir fleiri merkingar t. a. m. að fara hratt. Mætist, tveír vinir. sem ha.fa öll áhugamál sameiginleg verður oft- ast nokkur dvöl. Mætist aftur á móti menn. sem fá eða »ng’"n á- hugamál hafa sameigiuÞo' bó, verður dvölin lítil *— b<ur skjót- ast hvnr fram hiá hinum — en beir hafa bó mæzt.' Jeg vona að bessí samlíking nægi til bess að svua hvað fvrir mier vakir. Aðal- heudiugar eru áberandi miög og v°kia á sier eftirtekt fvr’rhafnar- lítíð. skothendino'avuar aftur á móti eru litið áheraudi og vmsir taka varla eftir beim. p" bær pru heudiugar brátt fvrir bað. og í eðH siúu eru hendingarnar eins- kouar hlióðst.afir. Munuriuu er: f>e«rar um hlióðst.nf er að ræða er eingöngu tekið tillit til bess hver sá stafur, sem atkvæðið bvrialr á. er. Þegar um hendingpr ræðir er eingöngu tekið tillit ti-1 beirra, stafa sem atkvæðið eudar í T?rá N formsins hlið er um audfætliuga. að ræða, en tilgangurinn með beim er sá. að sýna hvar brvndar áherslur sie í framsögunni. Jeg skal nefna, sem dæmi þessa fyrri halfing 1. vísunnar í Háttatali Snorra: Lætr sás Hákon heitir, hann rekkir lið, bamiat jorð kann frelsa firðum frið'rofs, konungr ofsa. f daglegu máli eru áherslur á atkvæðum, en ekki mjög áberandi. Þannig munu flestir t. a. m. segja „Hákon konungur“ með dálítilli áherslu á fyrstu atkvæðum orð- anna og einhverri á atkv. ,,ung“, ef um hann einn er að ræða í daglegri ræðu. Ætti aftur á móti að greina hann frá einhverium öðrum konungi, mundi áherslan brýnd á 1. atkv. í nafni hans — Fákon. Væri lástæða t'l að greina hann frá einhverjum Hákoni. sem ekki væri konungur mundi verðá brýnd áhersla á konungur — Hákon konungnr. f þessari vísu ar framsögð lofræða um Hákon. Rrýndar áherslur falla á allar hendingar. stuðla og höfuðstafi. Orð og atkvæði sem ekki eru í þessum flokkum flá áherslur dag- legs máls. f óbundnu máli ev ræð- an svo: Sá konungr er Hákon heitir tætr bannat otsa. hann rel<l<ir ,i<' lann frelsa t?rð frifirofs- firðum. Hendingar og hlióðstafir sýna það. að 1. vísuorð fellur undir það. sem E. Sievers nefnir „donnelt fallender tvpus“. Væri ekki lætr hending gæti brvnd áhersla eins vel fallið á orðið sás m. ö. o. vísuorðið væri „steigend-fallender typus“. En það mundi giörbrevta' merkingu setningarinnar o«r gera úr henni spurningu. sem ekki væri Hákoni til sóma. Þá hlióðnr seto- iop-iu svo * T ætr rp.í, TTákon heit.ir ha.nnat of«a ? Ha.nn rpkkir lið fírðnm frift rofs Karm kpnungr frrefsa jörðt f fvrra skiftið pru vfsuorðiu les- in eftir srhema tSipvprsl A •(!. v. o.) E: (2 v. o, 3 og 4- v. o ). pu í síðara skiftið pftir C ■ (1. v. o.) : E: (2. v. o. orr A: (4. v. o ). E. Sievers lítur pkki n Vieudíug- amar, sem merki um hrvudn á- herslu heldnr skoðnr knuo hlióð- stafiun piua hafa nrckiirðprvald í bví efni í vafatilfellum T. a. m.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.