Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 5
segir hann „aber bei den zahl- reicheren wersen mit allitteration % (þ. e. stuðlun í 1. og 3. á- herslu atkvæði) wie frið boetti svá fóta muss es unentschieden bleiben, ob boetti oder svá etc. stárker zu betonen ist“. Þetta; vísuorð "kemur fyrir í síðari hluta 5. v. í Erfidrápu 'Ólafs helpa. „. . . þýðr ljet þremlask hæði þióf hvern konungr ernan frið hoetti svá fóta fylkir lands ok handa. — Hvern dugrlepran þjóf ljet þessi mildi konunfrur bæði hand ojr fót- hösrírva. Konunprurinn bætti lands- friðinn lá þenna hátt. Sie nú lítil eða ensrin áhersla löerð á hendinfruna bætti u/> verð- nr vísan naprasta háð þearar á- herslan er löprð á orðin: .á þennai hátt“. Maður 'á hágrt með að trúa bví. að Siervatr hefði srenarið frá vísunni svo, að prárun carnir eræti haft eftir honum, að Ólafur heleri hefði klastrað við friðinn í land- inu með bví, að hand- oer fót- höe'erva biófa. Hafi bað aftur á móti verið föst reerla að leer£ria brvnda áherslu á hendirnror bá vat hann haft vísnna bannier. Þá gat um eneran útúrsnúnin" verið að ræða. Þá va>- bað sai?t sbvrt ov skorinort að Ólafur hefði með þessu bætt friðinn i raun oer veru. en ekki farið með neitt kák Sievers nefnir fleiri dæmi slík, en alls staðar virðist brýnd á- hersla hlióta að fvlerja hendiníru. En að fara út í bað alt yrði of- lane't mlál. Enda. þótt fleiri dæm> væri tabn. yrði sti unntalninar aldrei tæmandi osr ekki sanna þetta betur. en bessi dæmi, sem iepr hefi nefnt. því bau sýna liós- leera eð efni vísnanna griörbreyt- ist ef á hendingar er ekki lög’ð brýnd áhersla. Annars verða menn. sem lesa, vísurnar ' íslendingrasögum að athugra þetta sjálfir opr mynda sjer skoðun um þetta mál eftir því. sem þá kemur í Ijós. En það, sem einkum vakti fyr- ir mjer, er jeg samdi þesáa grein, var þetta, að reyna að leiðrjetta þann misskilning, sem ríkir enn, að hljóðstafir og hendingar i drótt- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS kvæðum vísum sje einungis til þess ætlaðar, að fága og prýða vísurnar og orka því að menn nemi og muni þær betur. Að vísu koma hljóðstafir og hendingar þessu til leiðar, en það var ekki aðalatriði, heldur hitt að vama því, að vísurnar vrði mis- skildar. Vegna þess, að drðalröðin í dróttkvæðri vísu var engum regl- um háð var það nauðsyn, að vís- an sjálf sýndi hvernig færa skyldi hana til óbundins máls. Væri þessa ekki gætt, mátti, eins og sýnt hef- ír verið í þessum tveim dæmum, er jeg hef nefut, snúa því. se?n meint var sem lof, í last. Vísan var þá leir, sem menn, illviljaðir skáldinu, gátu hnoðað úr hvern óskapnað, er þeim sýndist, svo að segia. Hljóðstafir og hendingar voru .iafn nauðsynleg merki í drótt- kvæðri vísu o* merkin „plús“ og . mínus“ i reikningsdæmi. og það ekki síst skáldunum sjálfum. Staðhæfingar manna xim það að skáldin hatfi ekki hirt um þessi merki tskothendingar) hlióta því að vera úr lausu lofti grinnar o" bvggiast eingöngu á þvi, að hand- rít. þau. er í höndum vorum eru. af vísunum. eru með „prentvill- um“. Það barf bví að lesa með að- rrætni og leiðrietta bær. en hve>- sú leiðrietting snm fer í bága við reglnmar um bendingar er aflög- un lá v>°nnni en ekki til bóta. Þvi miítnr úir og grúir af slík- »m endurbótnm í útgáfunnm af íslendingasögum og munu bær sierstablega vera valdar að hví. bve fáir menn fást til bess att lesa visiirnar. sem bó eru a. m. k. irfn merkilegar og jafnvel skemti- legri en óbundna málið En ienr get af bessum á’tæðum ekk>’ áfellst menn fvrir bað •Teg get ekki stilt mig um. áður en jeg lýk máli mínu, að nefnaJ dæmi er sýnir, að afritarar hafa stundum vegna. smláim isskilnings afbakað vísur, en að það kemst auðveldlega upp er ,.metrum“ er athugað. Það er úr 8. vísu í Ber- söglisvísum Sigvats; menn hafa lesið: ' 77- ,,hafa kveðask log, nema ljúgi landherr, búendr verri“. (N.isl. Sk. T. B.). Hver maður heyrir að lijer eru ofmörg atkvæði „hafa kveðask“. Villan sta.far af því, að menn hafa litið svo á, sem „húendr kveðask“ ætti saman. Líti menn aftur á móti svo á, sem sögnin að kveða eigi við ,,landherr“ (öll þjóðin) þi hverfur villan eins og dögg fvrir sólu . „Landherr kvesk hafa verri lo". nema búendr ljúgi“. Visan er í fiölda handrita. <Teg aðgætti því í N.isJ. Sk. T. A. livort . kvesk“ kæmi bar hvergi fvrir og sá þar, að Fakurskinna (B1 hefir „cvesk“ og Flatevjarbók ,.kuost“. Hefði bessi handrit vantað mundu bra"- fiæðingar liafa talið að skáldin befðu stundum levft sier svona smáhortitti, en hjer er það sann- að. að bað eru afritarar. en ekki skáldið, sem er faðir hortittsins. Fievers citerai' þetta vísuorð bls. 00. Sje næg gögn fvrir hendi mun bað /á.valt koma í 1 jós. að skáldin ortu rjett og að það eru þeir. sem fært hafa sögurnar í letur og bí- ið þær til prentunar, sem braglýt- unum valda, en ekki skáldin siálf. Þau höfðu brageyra og kunnu ís- lenska tungu. Heyrðu góða mín, veistu ckki að nú eiga allir að afvopnast.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.