Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1931, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1931, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 397 eftirförina og þess vegna snúið af leið. Pjetur heldur áfram og rekur slióð barnsins. Og skömmu síðar sjer hann hvar það er, skamt á undan sjer. Hann nær því fljót- lega. Þetta var stúlkubarn. Tiu ára gömul telpa. Hún var skjálfandi af kulda og ótta. Pjetur spurði hana ekki margs. Hann stakk íhenni í bakpoka sinn upp undir hendur og ljet hana halda um háls sjer. Og svo hrað- aði hann ferðum heimleiðis. En hvað eftir annað staðnæmdist hann þó á leiðinni til þess að verma barnið. Það var komið miðnætti er hann komst heim. Hildur ganíla mælti hálfsofandi við sjálfa sig: „Skyldi þetta vera hann Pjetur? Ekki kemur hann úlflaus heim. Hann hefir auðvitað rekist á ungan úlf, sem fljótilega hefir upp gefist!“ Hún staulaðist fram úr rúmi sinu, vafði að sjer sjali og gekk til dyra. „Mamma! Yektu konuna. Og kveiktu upp eld undir eins og hit- aðu te“. Ingigerður kom fram úr svefn- herberginu. Þau klæddu barnið úr liverri spjör, færðu það í hlý föt og gáfu því heitt te að drekka. Og brátt fengu þau að heyra sögu telpunnar. Hún var dóttir Lagerquist kaup- manns í Karesuando. Hún hafði ætlað að skreppa sem allra snöggv ast inn í skóginn. En hann var svo fagur í vetrarskrúðanum, að hún gekk áengra og lengra, þang- að til hún var orðin vilt. Og svo fór að dimma. Dagurinn er stuttur þar norður frá í skammdeginu, en nóttin löng. Litla stúlkan vissi ekki hve lengi hún hafði vilst um skóginn. Oft hafði hún setst niður til að hvíla sig. Og einu sinni hafði hún sofn- að. Ekki vissi hún hve lengi hún hafði sofið, en þegar hún vaknaði var hún stirð af kulda. Þá fór 'hún að hlaupa, áfram, áfram, og hún hafði grátið af hræðslu. Og svo hafði ókunni mað- urinn komið og bjargað henni. Um sama Heyti og hún hafði lok- ið sögu sinni, datt hún út af, stein- sofandi.------- Áður en næsti dagur rann var Pjetur kominn til Karesuando. —• Hann reisti skíði sín upp við rauð- málaðan vegginn á húsi Lager- quists kaupmanns og gekk inn í húsið. Þar voru allir hryggir í liuga. Alla nóttina liafði barnsins verið leitað árangurslaust, og um þetta leyti átti að gera út stóran leiðangur til þess að leita í skóg- inum. Svo liðu tveir dagar. Pjetur var að höggva skóg. — Hann hjó gömllu öxinni sinni í trjástofninn svo að buldi við og bergmálaði í skóginum. Pjetur var að ryðja land til ræktunar og ætl- aði að sá í það á næsta vori. Há eikin var farin að riða og að lokum fcll ihún og varð af dynkur mikill. Þá gekk Pjetur heirn. Alt í einu heyrðist bjölluhijóm- ur úti fyrir. Pólkið flýtti sjer til Vjer sátum í hálfhring í kring um ofninn og höfðum krosslagt fæturnar undir oss. Venjulega er ólag á ofninum, en nú er hann glóandi rauður, og það hvín í honum. Vjer erum ný- búnir að borða, og potturinri stendur rjúkandi fram við dyr. Kitlandi ilmur af soðnu hrein- dýrakjöti blandast gufu af vot- um fatnaði. Menn kveikja í pípum sínum og bráðlega svífur þykt reykský yfir höfðum vor- um. Kertaljósið, sem stendur á staur í miðju tjaldinu, blaktir dauflega í tóbaksþokunni. Það er hálfrökkur inni; aðalbirtan er af ofninum, og við þá glætu dyra. Þar var kaupmaðurinn í Karesuando kominn í hreindýra- sleða sínum, og var dóttir hans með konum. En hvaða ógnar karfa var þarna í sleðanum? Hún var þung, eins og hún væri full af gjjóti. Pjetur varð að hjálpa kaup- manninum til þess að taka hana af sleðanum. Þau feðginin sögðust ekki mega tefja neitt og óku þegar heimlleið- is. — * Um kvöldið fór lieimilisfólkið að gá í körfuna. Það var margt í henni. Þar var eitthvað handa öll- um í kotinu. Og þar var hangi- kjöt og reyktur lax og góðgæti. „Já, oft hefir honum Pjetri orðið undarlegt á munni“, mælti Hildur við sjálfa sig, „en að segja það að úlfur geri mönnum gott------------“ Á arninum voru logandi glæður, og rauðir, kvikandi geislar ljeku um andllit hennar. Pjetur fór aldrei á úifaveiðar framar. sje jeg framan í grannleita Ind- íánana, sem sitja hálfbognir um- hverfis mig. Talið berst að veiðum, og Tietchan segir frá hinum viltu hreindýrum. — Hann var lít- ill drengur, er hann lagði hið fyrsta af velli með örskoti, en síðan hefir hann orðið mörgum að bana. Hann segir frá „hrein- dýraætunum“, sem dóu úr hungri fyrir nokkurum árum, og hann ráðleggur mjer, verði jeg hungraður, þá skuli jeg sneiða í sundur skinnsokkana mína, og sjóða með fjallagrös- um, eða mosa. Svo minnist hann á gamla daga, þegar „hrein- Jól meðal Indídna í frumskógum Kanudu. Norskur yfrrjettarmálaflutningsmaður, Helge Ingstad, hefir dval- ist nýlega eitt ár meöal ,,hreindýra-ætanna“, hinna afskektustu Indí- ána I Norður-Ameríku. Hann hefir nú skrifah bók um þaö, sem á dag- ana dreif, og þar á meöal er þessi kafli, er segir frá fer&alagi hans og 7 Indíána á jólunum. Þeir höfðu sinn sleöann hver — en „daglegt brauÖ“ fengu þeir meö þvl aö veiöa hreindýr. Sagan hefst þ*u\ sem þeir hafa tekiö sjer næturstaö, tjaldað og eru sestir aö 1 tjaldinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.