Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1931, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1931, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 191 Klausturbrennurnar á Spáni. Múgurinn í Madrid eyðileggur skóla „hinna kristnu bræðra.“ kunnugt er, því að Watkins fann Courtauldsbyrgið 4. maí. Dálitlar slitrur voru eftir af enska fánan- um og bútur af fánastönginni stóð upp úr fönninni, sem benti þeim fjelögum á hvar Courtauld væri að finna. Smælki. Flug Piccards, er hann flaug með loftbelg upp í efra gufu- bvolfið, og lýst var í Lesbókinni um daginn, kostaði alls 46.000 mörk. Þegar til hans frjettist eft- ir þessa merkilegu loftferð fekk hann 1400 heillaskeyti. Hnattflug? Ung hjón amerísk, Day að nafni. ætla að fljúga um- hverfis jörðina í flugvjel, sem þau sjálf hafa smíðað. Þau ætla að leggja upp frá París. Hafa þau áætlað að ferðin kosti 700 ster- lingspund. Hvað skvldu þau kom- ast langt? Olkeldu fann bóndi einn í Yermalandi í Fvíþjóð í landareign sinni nýlega. Hann hafði ekki veitt uppsprettunni neina verulega athygli, fyr en hann tók eftir því, að hestur einn. sem hann átti stóð jafnan tímunum saman við upppsrettuna og þambaði úr henni. En hestur þessi var annars mjög vandlátur með vatn er honum var borið. í Bordeaxix í Frakklandi vildi það til hjer á dögunum, að menn heyrðu að morgni dags einkennileg hljóð, sem erfitt var að gera grein fyrir hvaðan komu. Hafðist þó upp á því, að hljóðin komu iir reykpípu einni innanhúss. Var síð- an gætt inn í revkop úr ofni og sást þá á kvenmannsfætur í múr- pípunni. Nú var kallað á slökkvi- lið, og það fengið til þess að höggva gat á múrpípuna, nægi- lega stórt til þess að kvenmaður- inn næðist rit um það. Hún var í einum náttkjól fata. Sá var orð- inn all-blakkur af sóti. Stúlkan var mjög að fram komin. Ekkert vissi hún hvernig stóð á því, að hún var þarna komin. Hún hafði sofnað út af kvöldið áður, frá skáldsögu lestri. — I svefni hefir hún klifrað upp á húsþakið og dottið niður í reyk- háfinn og vaknað þar við vondan draum. þennan tíma, Kristján? — Jeg hefi verið á ferðalagi. — Hvers vegna sóttirðu ekki um náðun, asninn þinn? Frúin (við bónda sinn, sem gleymt liefir afmælisdegi henn- ar).: Það er aðeins einu sinni á ári að þú manst eftir því, að þú átt konu — þegar skattaframtalið ex á ferðinni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.