Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1930, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1930, Blaðsíða 1
41. tölublað. Sunnudaginn 19. október 1930. V. árgangur. Einar Benediktsson skdld. Hvammar: Ljóðmæli eftir Einar Benedikts- son, Reykjavík. ísa- foldarpreutsmiðja h.f. 1930. Það hefir jafnan verið mikill viðburður í bókmeutum vorum, er Ijóðabók kom út eftir Einar Bene- diktsson. Kvæði hans hafa í hvert sinn sýnt hámark íslenskrar skáld- mentar. Þau hafa verið þær grein- arnar á hinum forna ljóðmeiði, er drógu næringu um dýpstar rætur um leið og þær sóttu í nýrri feg- urð og fjölskrúði upp í hærra heiði og víðsýni en áður. Og svo er enn. 1 þessari bók eru ýmis kvæði, er telja verður til stórfeld- ustu ljóða skáldsins. Meðal þeirra eru kvæði um einstaka menn, er standa lijarta hans nærri. Þar er meistari Jón: Hann talaði voulausvun traust og kjark á timgu, sem hjartað skildi. Þar reist hann sjer andans aðalsmark, sem aldt-ei máist af skildi. Ilann gnæfði sem havðin við hjamsina fald, svo harðger — en lirosti at uiildi. Ifaus meistaruorð á [janu eld og það vald, sem eilíft varir í gildi. Þar er Björn Gunnlaugsson: Hann fagnaði náttheima dýrð eins og dcgi. Ilans dragandi |irá var lii'ð alstimda kveld. Þá skygnist hans andi um skapamiis vegi, skírður ög sýkn vóð hann ljósb'eraus eld. Aldirei var tengdnri hugur og hjartn. Háspeki lífs skein af enninu bjarta. Og Island hann steig undir stjarna- sveigi. Sú stórdáð skal aldrei úr minnum feld. Nóttin útræna nam haun í í'óstur; og nafn hans er frægt meðan stjarna vor skín. Við fjúkandi mjallir, gadda og gjóstur, hans geð tók svip við jöklanna brýn. Náttskáldið háa hinmana brúar, höfðingi vits og bam sinnar trúar. Svo kleif hanu hjer tinda og tróð vor hrjóstur, tröllstór að anda og vallarsýn. Þar er Thorvaldsen: Hann átti af námi og gáfu það grip, sem getur fágað alls lífsins svip. Hami þekti, að formið er fjötur krafts, sem frjálsan sig reyrir í böndin. í ósæa hreyfing er afltakið hnept, af innri glóð ekki neista slept, og þó jTfir sólimar sjálfar kept. Þar sýnir sig meistara höndin. Að þræða sinn einstig á alfarabraut, að eilífu’ er listanna göfuga þraut, að aka seglum á eigin sjó, einn, nieðaJ þúsunda fylgdar. Frá upprunalandsius eldum og snæ har arfi Þohaldar hjartans fvæ. Hið sanua líf, með þess iíuum og blæ, var lögmál hans voldugu snildar. Hann kveður um Davíð konung, „útvalda söngvarann saltarans“ og orð hans verða, eins og svo oft cndranær, lofsöngur um mátt orðs og ljóðs: Ljóð er þuð eiua, seiu lifir ait; hitt líður og týnist þúsundfalt — une Hel á vom heim að svæfa. Einar Benediktsson. (Höggm. eftir Kristinn Pjeturss.). Orð eru dýr, þessi andans fræ, útsáin, dreifð fyrir himinblæ, sem fljóta á gleymskunnar sökkvisœ um sólaldir jarðneskra æfa. í kvæði, sem heitir dvergsnafn- inu Erosti, lýsir skáldið norskum liugleikstnanui, sönuum Völundi í sinni ment. Er það kvæði hrein perla. Frosti lýsir sínu æðstaverki, meni, sem lianu gerði handa kon- unni, sem haun unni og yfirgaf liann síðar: Alt skraut, sem ann og, skín í dýrilin • steimuu. Þur skjálfa sólnalilLkin eins og hljómar. Jeg vildi sýua alt í dýrgrip emum, lneð afli ng bæð, er gegnum límann ljómar. Kem hnfblá fjarlægð, sveipuð sólskins- kvelði,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.