Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1926, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1926, Blaðsíða 8
8. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 4. apríl 1926. IX. (Nýtt niðurlag.) Tveir erum vjer leitendur og lifendur hans, grímuklæddir guðir í gerfi konu og manns; báðir þi'á hið Eina, — bágt eiga þeir. Báðir eru blekking. Tvisvar tveir eru tveir. Einn hnípir eftir þegar annar d«yr. / -Teg kasta á yður kveðju, hvorugt erum við til! Drottinn er hið Eina og hið eina sem jeg skil. Asýnd Guðs á himnum er alt sem jeg vil. Skr ítlur. V/nsamlegt tilboð. Faðirinn (sem kemur að ung- nm manni í heimsókn hjá dóttur sinni: — Jeg skal kenna yður að daðra við hana dóttur mína! — Það er einstaklega vinsam- le’gt af yður, því jeg er dálítið óæfður í þeim sökurn. X. (Upphaf á nýju kvæði.) Fyrir sunnan söl og þara sje jeg hvíta örnu fara ber við dagsól blóðgan ara. — Buona sera, mia cara! Munið eltlr þessu eina ianlenða fjelagi þegar þjer sjó- og bruna- tryggið. Slövátr.: Sími 512. Brunavátr.: Sfmi 251. Pósthólf 718. Simnefni: Insurance. Nfi siðurinn. Húsbóndinn (sem er að bursta stígvjelin sín og konunnar, en sjer hana koma með þriðju stíg- vjelin): — Nei, nú er mjer nóg boðið! Hver á þessi stígvjel? Frúin: —■ Það eru stígvjel eld- hússtúlkunnar, góði minn! Mjer finst þú ættir helst að bursta þan líka, til að koma henni í gott skap. Læknasamtal. Eldri læknirinn: — Yður hefir tekist að lækna sjúklinginn. — Hann er nú orðinn gallfrískur. Hvað er þá frekara um það að lmgsa ? Yngri læltnirinn: — Jú, því jeg hefi ekki minstu hugmynd um, ’hvort það er af öllum þeim með- ulum, sem jeg hefi skrifað upp handa honum, sem hefir lælmað hann. Efnalang Beyl|arikar Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! í járnbrautarlestmnú Hann: — Jeg hefði bara átt að vita, að jarðgöngin væru svona löng. Þá hefði jeg kyst þig. Hún: — Hvað ertu að segja, Friðrik! Varst það ekki þú, sem kystir mig? Vigfns Gnðbrandsson klaaðskcrl. Aðalstræti 8' ivalt byrgur af fata- og frakkaefnum.Altaf ný efni með hrerri ferð AV. Saumastofunni er lekað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Dtgerðarmenn, skipsijðrar og vjeiamenn. Kaupið ekki aðrar klukkur um borð í skipin ykkar, en Messingklukkurnar frá Sigurþór* Jónssyni, úrsmið, Aðalstræti 9, Frá Barnaskólanum. — 1 dag hrósaði kennarinn þjer, mamma! — Mjer? Hvernig þá? — Jú, jeg tók lús, sem jeg fann í rúminu þínu, með mjer í skól- ann, svo liann gæti skoðað hana í smásjánni sinni, og hann sagði, að svo stórar lýs væru mjög fá- gætar. ---------------- l.afoldarprentgmlBJ* h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.