Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1926, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1926, Blaðsíða 7
21. febrúar ’26, 7 Tískuherrann Poiret. Síðastl. liaust kom einn af tís'aismiðum Parísar til Kaup- mannahafnar, og má nærri geta, að kvenfólHri þar í borg hefir þótt sú heimsókn góð. pví að þótt engin sje nú talin stúlka með stúlk- um, nema hún sje áskrifandi að helstn tískubliiðunum, þá eru blöðin ekki eins góð og sjálf tískan, er liún keinur ljóslifandi í heimsókn. Myndin er af tískusýningu í Kaupmanna'höfn, og má sjá áhugann skína út úr andlitum áhorfendanna. í horni mynd- arinnar sjest Poiret. Kjaftasögur. Harald Tandrup seglr svo í gi ein í Berlingske Tidende: — Hjá smáþjóð eru kjaftasög- ur hættulegar, vegna þess, að þær þrengja hið andlega sjónar- svið. Mönnum hættir til þess að fást grandgæfilega við smámun- ina, vegna þess að þeir fá eigi eygt það, er máli skiftir. Nýunga- girni er alt annað, enda þótt hún geti orðið löstur; en það er heil- brig-t þótt menn langi til að heyra nýjungar. Og í lieiminum iiir og grúir af góðum og mikilsverðum nýungum, sem lítið ber á. vegna þess að vjer fáum ekki sjeð að þær varði oss neinu — og er það oss jafnan að kenna. Vjer förum líkt að og apar í dýragarði. Þeir liggja í launsátri fyrir smáfugl- um, reita af þeim fjaðrirnar og fleygja þeim svo. Vjer steypum hvdr öðrum í ógæfu með umtali, eigi vegna illvilja, heldur gerum vjer það til dægrastvttingar. — petta ætti hver maður að forðast-. En þegar freistingin kemur, skyld um vjer hugsa oss vel um og minnast þess, að slíkt umtal er ódrengilegt og ósamboðið frjáls- um mönnum. Sitt af hverju. Fnanskur læknir, Verabeau að nafni, hefir spáð því, að sá siður kvenna að ganga á hælaháum skóm, muni bera þann árangur, er stundir líða, að kvenfólk missi tærnar og fái hóf-fót. Þykist hann geta sannað, að tær á kvenfólki hafi styst að mun á síðustu árum, og muni að lokum hverfa alveg, eins og á hestinum. í Danmörku eru 258.303 síma- notendur, eða 84 af hverju þús- undi. Afnotagjöld símanna eru þar 33 miljónir króna og aðrar talsímatekjur 14 miljónir. Nemur þetta að meðaltali 183 kr. á hvern símanotenda, en samtöl eru tii jafnaðar 1757 í hverjum síma á ári. Hvergi í Norðurálfu er tal- •fminn jafn algengur. Næstir koma Svíar, þá Norðmenn. — í Frakklandi eru ekki nema 10 wúju*r á hverja 1000 íbúa, í íta- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. PS=gg=J ■ II M — . .. , ÍÍU 3 og Rússlandi tæplega einn sími á "hverja 1000 íbúa. Á íslandi eru 2700 talsímanot- endur, eða 27 af hverju þúsundi. Er það furðu há tala, er tekið er tillit til strjálbygðar hjer. 1 Bandaríkjunum hafa 31,000 menn það að atvinnu að selja Fordbíla. Stærsti lax, sem sögur fara af, veiddist í Drammen í sumar sem leið. Hann var 1.60 meter á lengd og vóg 68 pund. Eigi alls fyrir löngu voru tveir Norðmenn að veiðum með sæ- slóða (Snurrevaad) úti fvrir Sand ey. Fengu þeir þá í slóðann vasa- veski með 320 krónum í seðlum og bankabók. Uppgötvaðist skjótt hver eigandipu var, og hafði hann mist veskið í sjóinn fyrir rúmu ári. Seðlarnir voru óskemdir að öðru en því, að þeir voru orðnir glerharðir af sjóseltu. Skrítlur. Á götunni. Lögreglustjórinn: — Hvað er að sjá yður, Þórður? Eruð þjer nú orðinn fullur aftur? .Teg hjelt að þjer væruð genginn í bind- indi. — .Tá, það er hreinasta skelf- ing, hvað maðnr þolir lítið, þegar maður er orðinn Goodtemplar. í Ba/-naskólanum. Kenslukonan: — Ilvaða dýr er næst manninum? Stólatelpaji: — Lúbíq.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.