Vísir - 01.12.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 01.12.1971, Blaðsíða 10
10 VI S I R . Miðvikudagur 1. desember 1971. 4 FASTEIGNIR Til sölu stór eign í gamla bæn- um. Heppileg sem félagsheimili. -----------------------t-------------------------- f \ Útför föður okkar, tengdaföður og bróður DAVÍÐS H. ÞORSTEINSSONAR, húsgagnasniíðameistara, Skaftahlíð 32, sem andaöist 24. nóv. fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 2. des. ld. 3 e.h. Þuríður Daviðdóttir Kristján Svavarsson Lára Davíösdóttir Ásthildur Daviðsdóttir og systkini ÚTBOÐ ^Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang póst- og símahúss á Þingeyri. Úffcboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni deildar Pósts og síma og hjá símstjóranum á Þingeyri gegn 5.000— kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 1. febrúar W72, kl H f.h. Póst- og símamálastjórnin. Sjúkraliðar Tveir sjúkraliðar óskast til aöstoðar við heimahjúkr f un Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur frá 1. janúar n. k. — Nánari upplýsingar veitir forstööukonan í síma 22400 frá kl. 9—12. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Notabir hílar gegn skulda- bréfum Skoda 110 L árg. ’70 Skoda 100 S árg. ’70 Skoda 1000 MB árg. ’67 Skoda 1000 MB árg. ’66 Skoda Combi árg. ’66 Skoda Combi árg. ’65 Skoda Combi árg. ’62 Skoda 1202 árg. ’68 Skoda 1202 árg. T37 Skoda 1202 árg. ’66 Skoda Oktavía árg. '65 Trabant station áng. ’69 Tékkneska bifreiðaumboðið. — á íslandi hf. — Auðbrekku 44— 46, Kópavogi. Sími 42600. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Eygerður Guðbrandsdóttir, Týs- götu 5, andaðist 25. nóv., 80 ára að aldri. Hún vrður jarösungin frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Haraldur Davíð Jóhannsson, Leifs götu 24, andaðist 21. nóv. 62 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Davíð Hermann Þorsteinsson, Skaftahlið 22, andaðist 24. nóv., 53 ára að aldri. Hann verður jarð sunginn frá Fríkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Jósefína Sigurðardóttir, Álfta- mýri 14, andaðist 25. nóv. 79 ára að aldri. Húh verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 3.00 á morgun. BÓTAGREIÐSLUR almannatrygginganna í Reykjavík. Bótagreiðslur hefjast i desember sem hér segir: Ellilífeyrir mánudáginn 6. desember Aðrar bætur þó ekki fjölskyldubætur miðvikudaginn 8. desember Fjölskyldubætur greiðast þannig: Mánudaginn 13. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og fleiri í fjöl skyldu , Fimmtudaginn 16. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 börnum í fjöl skyldu Sérstök athygli skal vakin á því, að á mánudögum er afgreiðslan op- in til kl. 4 síðdegis auk þess verða greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síðdegis fimmtudaginn 16. desember og laugardaginn 18. desember. : SKEMMTISTAÐIR • • ÞórSoafé. Opið í kvöld. BJ og • Heilga. ,J Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9. • Fíladelfía. Almennur biblíulest- t ur í dag kl. 5. Vakningarsam- J koma kl. 8.30. Ræðumenn Aril - Edvardsen og Hans Bratterud. F ASTEIGN AS ALAN Óðinsgötu 4 — Sími 15605. I DAG T IKVOLD sjónvarpf^ veðrið Miðvikudagur 1. des. 18.1*0 Teiknimyndir. Siggi sjóari. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. 9. þáttur. Djöflavatnið. 18.40 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. — 4. þáttur endur- tekinn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður ög auglýsingar. 20.30 Lýðveldishátíðin 1944. Segja má, að inngangur þessar ar kvikmyndar sé ísland i mynd um. En aöalefni hennar er und irbúningur lýðveldisstofnunar- innar og sjálf lýðveldishátíðin á Þingvöllum, 17. júní 1944, þó ekki öll hátíöahöldin. Myndina gerðu þeir Kjartan Ó. Bjamason, Vigfús Sigurgeirsson og Eðvarð Sigurgeirsson að til- hlutan Lýðveldishátlðamefndar innar. Áður á dagskrá 17. júni 1969. 21.15 Hver er maðurinn? 21.25 Blái engillinn. Þýzk bíó- mynd frá árinu 1930, byggð á sögu eftir Heinrich Mann. Höfundur tónliStar Frederick Hollander. Leikstjóri Joseph von Sternberg. Aðalhlutverk Marlene Dietrich, Emii Jann- ings, Kurt Gerron og Rosa Valetti. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Erlendur Sveinsson flytur for- málsorð og gerir greiri fyrir leikstjóranum og kvikmynda- sögulegu gildi myndarinnar. Myndin gerist í þýzkum smábæ og greinir frá rosknum og ráð- settum piparsveini, sem kennir þar við memtaskóla. Við skóla piltana er hann óvæginn og smámunasamur. Kvöld eitt verður honum gengið inn á knæpuna Bláa engilinn, þar sem ...ti,. . h^iyi. hvggst standa nokkra |* skólapiíta að forboðnum athöfn • um. Þeir sleppa, en kennarinn S stofnar til öriagaríkra kynna við ; söng- og dansmeyna Lolu, sem • þar skemmtir knæpugestum. ^ 23.10 Dagskráriok. TILKYNNINGAR • 25. þing Farmanna og fiski- mannasambands íslands verður haldiö aö Hótel Esju 1.—5. des- ember. Þing sambandsins eru hald in annað hvert ár. Þingiö setti forseti sambaíndsiiis Guðmundur Pétursson kl, 10 í morgún. Rætt verður á þinginu um ýms hagsmunamál sambandsins, og verða sjávarútvegsmál og kaup- og kjaramál í öndvegi. Á þinginu munu skólastjórarnir Jónas Sigurðsson, stýrimanna- skólanum í Rvk, Andrés Guðjónss. Vélskóla íslands og Sigurður Har- aldsson Fiskvinnsluskóla Isíands auk Ingvars Hallgrímssonar fiski- fræðings flytja erindi, Einnig er vitað um þessi erindi, sem flutt verða á þinginu, Halldór Her- mannsson skipstjóri á ísafirði flyt ur erindi um sjávarútveg á Vest- fjöröum fyrr og nú, Haraldur Ágústsson skipstjöri talar um op- inn fiskmarkað og Páll Guðmunds son skipstjóri um öryggisnráil. Hjálprseðisherinn. — Árshátíð Heimilasambandsins í kvöld kl. 8.30. Strengjasveitin syngur, happ drætti og veitingar. Deiidarstjór- i'riju. brigadér Edna Mortensen tail- aji,jMlir velkomnir. Austan stinnings" kaldi, skýjað, en úrkomulaust að mestu. Frost 3—5 stig. t ANDLÁT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.