Vísir - 01.12.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 01.12.1971, Blaðsíða 7
7 HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Stykkjaþvottur, ódýr, hentar yður bezt, og þvottur sem kemur í dag getur veriS tilbúinn á morgun. Ókeypis dagatöl handa öllum viðskiptavinum. — Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. Vf-'SÍf® . MWMfeHdagur 1. desember 1971. Sendisveinn óskast Happdrættin Steíán Edeistein skrifar um tónlist: frá kl. 1—3 e.h. ekki yngri en 12 ára, þarf að hafa hjól. — Vinsamlega hafið samband við afgreiðslu blaðsins. í vandræðum? - sms og DAS sækja um undanþágu frá — „getum annars ekki framkvæmf dráttinn" # V-erkfal) er boðað 2. des- eiwber, og raskast þá vænt- antega starfsemj margra fyrir- taefcja. Vfeir ræddj í gær við þtja framkvæmdastjóra stærstu happdrættanna. þ. e. Baldvin Jónsson hjá 0AS. Ólaf Jó- hannesson hjá SÍBS og Pál PSlsson hjá Happdrætti Háskól- ans. „Þaö veröa voðaleg vandræði hjá okkur ef það verður verk- fal og við fáum ekki undan- þágu“, sagði Baldvin hjá DAS. ,,það á að draga hér 3. desem- ber og við getum ekki fram- kvæmt dráttinn ef ekkert starfs fólk verður við. Raunar hef ég skrifað og beðið um undanþágu frá verkfalli, ef af verður, og ég vona að ég fái undanþáguna,^ en ég veit ekki hvað verður — hef aldrei staðið f svonalöguðu áður“. „Við hljótum að fá undan- þágu“, sagði Ólafur Jóhannes- son hjá SÍBS „ég fékk undan- þágu T hittííöfyrra held ég, þegar verkfall stóð í tvo eða þrjá daga.“ — Ef þið fengjuð ekkj und- anþágu, hvað þá? , „Þá yrði að fresta drætti. Og við lentum þá raunar f stöku^tu vandræðum. Svo er ]íka afskap- iega mikið að gera hér hjá okk- ur. Við erum að undirbúa næsta happdrættisár“. 10. des. verður dregið hjá Há- skólahappdrættinu, og Páll Páls- son sagði að verkfall gæti engin áhrif haft þar á. „Við hér sjálfir starfsmenn happdrættisins, erum a'llir ríkis- starfsmenn. Kannski lenda ein- hverjir umboösmenn T vandræð- um. Fólk sem starfar í verzl- unum eða þ.h og ef einhver getur ekkj iátið endurnýja hjá sér eins og venjulega, þá færir þann sig bara hingað niður eftir og endurnýjar fyrir fólk hér i aðalumboðinu Það verður allt í stakas'ta lagi.“ — GG VERÐUM AÐ FÁ UNDAN- // Hér ér deilt Um sjúkrahús Keflavíkur og aðstöðu þar innan veggja er nú deilt af læknum þar syðra, eins og skýrt var frá í frétt í blaðinu i gær. Hér birtum viö mynd af þessu sjúkrahúsi, sem svo mjög hefur verið til umræðu að und- anfömu. Þess skai getið að þar sem sagt var T frétt í gær að Jón Jóhannsson brigzlaði starfs- bræðrum sínum um rógburð, átti aðeins um einn þeirra, Arn- bjöm Ólafsson i imm> iáa u. > \ „Mjólk er þvilík nauðsynjavara fyrir aimenning, börn, gamalmenni og sjúka að undanþága hlýtur að verða veitt“ sagði skrifstofustjöri Mjólkursamsölunnar, er Vísir ræddi við hann I gær „Það fer ekkj allt bkkar starfs- fólk í verkfalii — t.d. ekki mjóikur fræðingar. Ef við fáum einhverjar undan- þágur — . þá veröa þær að vera þannig að við komum mjólk- innj út til fólksins. Og dreifinguna annast starfsstúlkur verzlananna og bflstjórar. Ég veit ekki hvort ákveðið hefur veriö hvernig þessar undanþágur verða. Einhverjar hljóta þær að verða“ — GG agnað Mozart 1%/Tikhaii Vaiman er fiölusnill- ingur í fremstu röð kollega sinna í heiminum í dag. Hann hélt tvenna tónleika á vegum Tónlistarféiagsins s.l. heigi, við undirleik Alla Schochova, eigin- konu sinnar. Samspii þeirra hjóna er tii fyrirmyndar í einu og öilu, Alla Schochova er mikfl iistakona, sem þarf ekki að fela sig T skugga eiginmanns sins. Á efnisskra seinni tónleik- anna, sem undirritaður hlýddi á, voru verk eftir Hándel Beet- hoven, Mozart, Frokofiev og Bartók Það eru ekki tælmiiegir yfir- buröir fiðlusnillingsins frá Sovét_ ríkjunum, sem vert er að staldra viö og dást að. Þeir eru svo sjálfsagðir að maður gieymir ailri þeirri þjálfun og hörku- vinnu sem þarf til að ná þessu stigi Hins vegar er það ekki lengur sjálfsagt nú á dögum að músíköisk tjáning og tæknilegir yfirburóir haldist í hendur, að hið síðarnefnda sé sjálfsögð forsenda hins fyrrnefnda. Heim- urinn er fullur af tasknisnilling- um, sem spila á þrautleiöinlegan hátt. Mikhail Vaiman er stórkost- legur túlkandi, og hann rasður yfir öilum skala blasbrigöa I tóni, frá angurværð til heiftúð- ar. Óviðjafnanleg er hlýjan í tóninum, sérstaklega í meðai- styrkleika og þegar hann spilar veikf. Músíkalskir kostir einleik- arans komu bezt í Ijós. þegar mest á reyndi: í túlkun hans á sónötu nr. 34 eftir Mozart. — Var flutningur þessa verks ó- gleymartlegur. ReykvTkingar virðast lítið hafa sinnt auglýsingum Tónlist- arfélagsins hvað þessa aukatón- leika snerti. Húsið var skipaö að einum þriðja og er það skamm- arleg frammistaða. Áheyrendur sýndu hrifningu sína með dynjandi lófataki og fengu listafólkið tii að Jeika tvö aukaiög. Mikhail Vainian VANTAR „HERRA‘ HANDA „DÖMUNNI Við höfum mikinn áhuga á þvi að bæta aðstöðuna hjá björnunum. j Þetta fer að verða of litið fyrir þá, ; sagði Jón Kr. Gunnarsson, forstöðu maður Sædýrasafnsins. Þetta eru raunar táningar ennþá, dömur. Við þurfum að fá handa þeim herra. Það væri skemmtilegt ævintýri ef þær gætu átt afkvæmi, en slíkt ger- ist ekki nema við kalt loftslag og skilyrði ættu að vera til þess hér. 55 Mikiar framkv. eru raunar fram undan hjá dýrasafninu. Tígrisdýrin, sem dregið hafa að sér mjög mák- inn mannfjölda verða send utan í desember, svo að það fer hver að verða síðastur að sjá þau. Er þá meiningin að fá einhver dýr í þeirra stað, en ennþá mun ekki vera á- kveðið hvaða dýr það verða, sagði Jón. Húsakynnin sem tTgrisdýrin eru í eru rammger og nokkuð dýr. Væntaniega eiga ýmsir framandi gestir eftir að fá þar inni Auk þessa sagði Jón að mikill á- hugi værj fyrir því að koma upp útilaug fyrir sæljónin sem ennþá verða að láta nægja sér litla laug innan dyra. Ennfremur væri mein- ingin í framtíðinni að koma upp betri aðstöðu fyrir fwgla, en þá er ekki hægt að hafa á safninu nema yfir sumartTmann — Þá verður á næstunni gerð lagfæring á f iskabúr- unum. Raunar hefur verið teiknað fiskabúr, en fjárhagur safnsins leyfir ekk; enn sem komið er að ráðizt verði i byggingu þess. —JH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.