Helgarblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 13

Helgarblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 13
Helgar 13 blaðið Árni Kristjánsson REGNBOGINN Fjörkálfar ** Amerísk iðnaðarframleiðsla sem gengur upp á sinn hátt. Að- alleikendur standa sig vel en handritið er býsna klént. Fuglastrí&ib *** Ein stjama fyrir vel heppnaða talsetningu, ein fyrir skemmti- legt, vel teiknað ævintýr með stórkostlegum karakterum, og ein fyrir ósvikna innlifun bam- anna í salnum. Sagan aðeins of einfold útlegging á baráttunni milli góðs og ills. Homo Faber **** Líklega besta mynd kvik- myndahátíðarinnar síðasta haust. Aðstandendur myndar- innar hafa gríðargóð tök á efn- inu. Leikritaskáldið Sam She- pard sýnir frábæran leik. LAUGARÁSBÍÓ Barton Fink **** í alla staði frábær mynd. Co- en- bræður sanna með þessari mynd að þeir em athyglisverð- ustu ungu kvikmyndagerðar- mennimir í heiminum í dag. Leikarahópurinn er stórkostleg- ur. STJÖRNUBÍÓ Bilun í beinni útsendingu *** Robin Williams og Jeff Bridges em stórgóðir saman i enn einni útgáfúnni af „Bud- dy“-myndunum. Söguþráðurinn er fjarstæðukenndur, en skemmtilegheitin vega upp á móti því. Tortímandinn 2 *** Tæknibrellur, ofbeldi og Schwarzenegger segir allt sem segja þarf. Börn Náttúrunnar *** Óvenjulegt efnisval er kostur fremur en löstur á þessari hug- ljúfú mynd Friðriks Þórs. Gísli Halldórsson og Sigriður Haga- lfn leika stórvel. HÁSKÓLABÍÓ Hasar í Harlem ** Myndin á víst að vera hluti af „svörtu bylgjunni“ í Bandaríkj- unum. Hún virkaði á mig eins og venjuleg annars flokks Hollywood-ffamleiðsla. Addams fjölskyldan ** Myndin er tæknilega mjög vel unnin, leikendur standa sig yfirleitt með ptýði, en sagan hangir í lausu lofti og grípur mann engan veginn. Tvöfalt líf Veróniku **** Myndin er mjög djúp og seiðmögnuð. Hún býður upp á marga túlkunarmöguleika, en slíkt er afar fátítt í þeim mynd- um sem sýndar em í íslenskum bíóhúsum. The Commitments ** Myndin náði aldrei að gripa mig og það sama má segja um tónlistina sem er miklu betri með upprunalegu flytjendunum. BÍÓHÖLUN Thelma og Louise *** Athyglisvert tilbrigði við ,Jload Movie“-temað. Aðal- leikendur skapa eftirminnilega karaktera og handritið er fyrsta flokks. BÍÓBORGIN Billy Bathgate** Myndin veldur töluverðum vonbrigðum miðað við það sem búast má við af aðalleikendum. SAGA-BÍÓ Peningar annarra ** Aðstandendum tekst það sem þeir ætla sér; að búa til mein- fyndna gamanmynd, en hún ristir ekki djúpt. Danny DeVito stendur alltaf fyrir sinu. Askriftasími Helgarblaðsins 681333 ÚTSALA Á handklæðum og sloppum é a//a fjölskylduna. 40-50% afsláttur ShfímiA GLUGGATJÖLD Síðumúla 35 og Krínglurmi, sími 680333. ÞORRABLOT AlþýÖubandalags Kópavogs Okkar vinsæla þorrablót verður í Þinghól, Hamra- borg 11 laugardaginn 15. febrúar n.k. Húsiðopnar kl. 19 og þá er á boðstólum lystauki en þorramatur verður snæddur kl. 20. Veislustjóri verður Þórunn Bjömsdóttir. Avarp flytur Margrét Frímannsdóttir, þingflokksform. Skemmtiatriði ?? TRÍO 88 sér um dansmúsík. Miðaverð er 2.800 krónur. Miðasala og borð tekin frá í Þinghól miðvikudaginn 12. febrúar kl. 17:30 - 20. Pantanir hjá Lovísu, sími 41279 eða 41746 og Flosa, sími 17500. Nefndin Laugaveg 95 S. 624590 BÍDDU VIÐIII Hér selja krakkarnir leikföngin sín, húsmæðurnar geymslum og skápum, heildsalarnirvörur undir heiidsöluverði. Alls kyns uppákomur Stór bókaútsölu- markaður í næsta húsi Ódýrustu potta- plöntur landsins MARKAÐSTORG Grensásvegi 14, við hliðina á Pizzahúsinu iið laugard. 11-18 og sunnud. 12-18. pantanir á söluplássi ;nar eftir kl. 18 í síma 651426. HÁSKÓLIÍSLANDS ENDURMENNTUNARSTOFNUN HEIMSPEKIDEILD Kvöldnámskeið fyrir almenning Vináttan í grískum og rómverskum heimspekiritum Leiðbeinandi: Clarence Edvin Glad, doktor í guðfræði frá Brown-háskólanum í Bandaríkjunum. Tími: Miðvikudagskvöld kl. 20.00-22.30, 12. febrúar-22. apríl. Námskeiðið er á ísiensku. Verð er kr. 8.800,- Leiklistin og saga hennar Leiðbeinandi: Sveinn Einarson, leikhúsfræðingur og leikstjóri. Tími: Mánudagskvöld kl.20.00- 22.00, 17. febrúar-6. apríl. Verð er kr. 8.000.- Lykilverk handa nýjum tíma: Timamótaverk í myndlist Leiðbeinandi: Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur. Timi: Miðvikudagskvöld kl. 20.00- 22.00, 12. feb.-l. apríl. Verð er kr. 8.000,- Skáldverk Halldórs Laxness Umsjón: Astráður Eysteinsson, dósent H.I. Tími: Fimmtudagskvöld kl. 20.00-22.00. 13. febrúar-30. apríl. Verð er kr. 8.800.- Klassísk tónlist? Tónlistarsagan og þróunarkenningin Leiðbeinandi: Guðmundur Emilsson, tónlistarstjóri Ríkisútvarpsins. Tími: 8 miðvikudagskvöld kl. 20.00-22.00, 19. febrúar-13. maí. Verð er kr. 8.800,- , Nýtrúarhreyfingar á okkar tímum: Félagslegar og guðfræðilegar forsendur með sérstakri áherslu á Island Umsjón: dr. Pétur Pétursson, félags- og guðfræðingur, dósent. Tími: Fimmtudagskvöld kl. 20.00-22.00, 13. febrúar-30. apríl. Verð er kr. 8.800,- Kvennasaga: Þáttur íslenskra kvenna í sögu landsins Leiðbeinandi: Sigríður Th. Erlendsdójtir, sagnfræðingur og stundakennari við HI. Tími:Þriðjudagskvöld kl. 20.00-22.00, 11. febrúar-31. mars. Verð er kr. 7.800.- Ítalía: menning og saga Umsjón: Ólafúr Gíslason blaðamaður. Tími: Fimmtudagskvöld kl. 20.00-22.00, 27. febrúar- maíbyrjun (8-10 skipti). Verð er kr. 8.800.- Heimspeki og mannlegar tilfinningar Leiðbeinandi: Róbert H. Haraldsspn, M.A. í heimspeki og stundakennari við HÍ. Tími: 10 kvöld. Verð er kr. 8.800.- Alþingi; miðstöð þjóðlífs í þúsund ár Leiðbeinandi: Sigurður Líndal, prófessor. Tími: Þriðjudagskvöld kl. 20.00-22.00, 11. febrúar-31. mars. Verð er kr. 7.800.- Heimsmynd í aldanna rás - saga tímans Leiðbeinandi: Guðmundur Amlaugsson, fyrrverandi rektor MH. Tími: Mánudagskvöld kl. 20.00-22.00, 17. febrúar-16. mars. Verð er kr. 6.000,- ítalska - framhald III Leiðbeinandi: Roberto Tartaglione ffá Mondo Italiano. Tími: 10.-29. febrúar; mánud.-fimmtud. kl. 20.00-22.45 og laugard. kl. 13.00-16.00 alls 45 kennslust. Verð er kr. 14.500.- Skráning fer fram 1 símum 694940, 694923, 694924 og 694925. VR, SFR og BSRB styrkja sítia félagsmenn

x

Helgarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.