Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 30. september 1979 ÞJÖÐVILJINN — StDA 21 Kvikmyndir Framhald af 15. slöu. af sænskum abilum áriB .1922. Þetta bendir okkur á mikilvægi þess aö Kvikmyndasafn Islands eignist gott safn af kvikmynda- sKram og aB hafist verBi handa um Utgáfu lslenákrar kvikmynda- skrár.’ ’ 1 skýrslu þeirra Asdisar og Erlends kemur ýmislegt fleira fram, sem verBur aB teljast góöar fréttir fyrir áhugamenn um islenskt kvikmyndasafn. Þau komust þarna I samband viö ýmsa aöila, sem hafa lofaö aB vera safninu innan handar I framtiöinni. Skylda okkar Austur-þýska kvikmyndasafniö er eitt stærsta og merkasta kvik- myndasafn heims. Arlegt rekstrarfé safnsins er 800 mil- jónir fsl. króna og fasteignir þess eru metnar á riiml. 10 miljaröa isl. króna. Mikiö hefur veriö lagt I geymslur safnsins, og þær eru edns tæknilega fullkomnar og kostur er nó á tlmum, en jafn- framt er stööugt unniö aB endur- bótum og kannaBir nýir mögu- leikar I sambandi viö varBveislu kvikmynda, sem er talsvert vandamál vegna þess aö eyöi- leggingarhættan vofir alltaf yfir. NUer aö koma fram á sjónarsviö- iö ný tækni, sem byggist á notkun myndsklfu (video disc). Þessi 'tækni gæti skipt sköpum fyrir kvikmyndavaröveislu I framtlö- inni, en enn er hdn mjög dýr I notkun. I k)k skýrslu sinnar segja þau Asdls og Erlendur, aö hér heima NORRÆN MENNINGARVIKA í NORRÆNA HÚSINU 6. til 14. október 1979: Laugard. 6. okt. kl. 16.00 OPNUN MÁLVERKASÝNINGAR. Ásýningunni eru verk eftir danska listmálar- ann Carl-Henning Pedersen. Laugard. 6. okt. kl. 20.30 Birgitte Grimstad: Vísnakvöld (1. tónleikar) Sunnud. 7. okt. kl. 20.30 TÓNLEIKAR: Jorma Hynninen (baríton) og Ralf Gothoni (píanó). Verk eftir Vaughan Williams, Kilpinen, Sibelius og Hugo Wolf. Mánud. 8. okt. kl. 20.30 Birgitte Grimstad: Vísnakvöld (2. tónleikar). ÞriBjud. 9. okt. kl. 20.30 Skáldið P.C. Jersild kynnir bækur sínar og les upp. Miövikud. 10. okt. kl. 20.30 TÓNLEIKAR: Halldór Haraldsson, píanóleik- ari, spilar verk eftir J. Speight, Þorkel Sigur- björnsson, Vagn Holmboe og Ludw. v. Beet- hoven. Fimmtud. 11. okt. kl. 20.30 TÓNLEJKAR: Else Paaske (alt), Erland Hagegárd (tenór) og Friedrich Görtler (píanó) flytja verk eftir Schumann (Lieder- kreis), B. Britten (Abraham and Isaac), Heise og Lange-MOIIer. Laugard. 13. okt. kl. 20.30 TÓNLEIKAR: Else Paaske, Erland Hage- gárd, Friedrich Gurtler f lytja verk eftir Schu- mann (Frauenliebe und -leben), Sibelius, AAahler og Purcell. Sunnud. 14. okt. kl. 20.30 LOKATÓNLEIKAR: Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson, Félagar úr Karlakórnum Fóstbræðrum (stj. Ragnar Björnsson), Kammersveit Reykjavíkur (stj. Páll P. Pam- pichler) og Hamrahlíðarkórinn (stj. Þorgerð- ur Ingólfsdóttir) leika verk eftir Jón Nordal. I bókasafni og anddyri Norræna hússins: BÓKASÝNING og MYNDSKREYTINGAR við ritverk H.C. Andersens eftir norræna lista- menn (6.-31. okt.) Aðgöngumiðar seldir i Kaffistofu frá og með ^ fimmtudeginum 4. okt. __________________ NORRÆNA HÚSIÐ 2Í 17030 REYKJAVIK Haraldur S. Guðmundsson stórkaupmaöur Spltalastig 8 Reykjavlk veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni I Reykjavík, mánu- daginn 1. október kl. 15. Sigurbjörg Bjarnadóttir Harald G. Haraldsson Sólveig Haraldsdóttir Hart Sigriöur Haraldsdóttir Grlmur Haraldsson Sigrlöur G. Benjamin og barnabörn. Ellsabet Gunnarsdóttir NeilHart Sigurjón Sigurösson Svava Axelsdóttir liggi llfiö á aö „bjarga menningarverömætum, sem liggja undir skemmdum vegna ófullnægjandi geymsluskilyröa. Komandi kynslóöir munu aldrei taka mark á þeirriafsökun okkar, aö viö heföum veriö of bágstödd og fátæk til aö varöveita kvik- myndir okkar. Hvort sem okkur llkar betureöa verr er varöveisla lifandi vitnisburöar um lif okkar og sögu I formi kvik mynda skylda okkar gagnvart komandi kynslóöum”. Ballið Framhald af bls. 9 Tilviljun eöa hvað? Auövitaö er þaö eins og hver önnur mildi aö ekki skyldi veröa manntjón I þessu gosi. Svo heföi getaö viljaö ti.l, aö menn heföu veriö staddir meö fjárrekstra á Sandinum daginn, sem gosiö hófst. Heföi þá fátt oröiö um vörn. Og hvaö heföi gerst, ef ég heföi ekki veriö svona ákveöinn I þvi aö komast á balliö 1 Meöallandinu og þvi drifiö mig frá Vik strax I föstudagskvöldi i staö þess aö bíöa morguns sem óneitanlega virtist þó skynsamlegra? Þaö er ekki langt aö leita svara. yiö heföum ekki kunnaö frá tiöindum aö segja. < Kannski voru þetta tómar til- viljanir? En okkur fannst nó samt, austur i Skaftafellssýsl- unni, aö þarna heföi veriö aö verki dásamleg handleiösla æöri máttarvalda. Þaö metur hver fyrir sig. —mhg , Er sjonvarpið bilaö?. □ Skjárinn Spnvarpsvertatói Bergsta5astr<ati 38 simi 2-19-40 MUNIÐ .... að áfengi og akstur eiga ekki saman #WÓÐLEIKHÚSia STUNDARFRIÐUR I kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 LEIGUHJALLUR 4. sýning- miövikudag kl: 20. Litla sviöiö: FRÖKEN MARGRÉT I kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. JFLUGLEIKUR aö Kjarvals- stööum I kvöld kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miöasala í Þjóöleikhúsinu og viö innganginn. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. húsbyssjendur ylurinn er " gööur Atgieióuin euidnyiunaipUsl a Slui Reyk|avikuisv«6ió tia manudeyi tosturiays Athcndum voiuna a byyymyaistað - löskiptamonnum ad kostnaðai lausu Haykvæml veið oy yieiðsluskilmalai við tlestia hæti alÞýdu- leikhúsid Blómarósir I Lindarbæ sýning mánudag kl. 20.30 Uppselt miðvikudag kl. 20.30 Miöasala kl. 17 — 19 sýningardaga til kl. 20.30 Simi 21971. Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) ansskóli 'igurðar larsonar Reykjavík — Kópavogur Innritun daglega kl. 10-12 og 1-7. BÖRN— UNGL. — FULLORÐNIR (pör eða einst.) Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Kennt m.a. eftir „ALÞJÓÐADANS- KERFINU” einnig fyrir BRONS-SILF- UR-GULL D.S.Í. Ath. Kennarar i Reykjavik og Kópavogi Sigurður Hákonarson og Anna Maria Guðnadóttir. Kennslustaðir: Tónabær og Félagsheimili Kópavogs. Innritun og uppl. i sima 27613. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS OOO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.