Þjóðviljinn - 30.09.1979, Síða 5

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Síða 5
Sunnudagur 30. september 1979 ÞJÓÐVILJINN StDA S * af erlendum vettvangi Njósnir CIA og FBI um BERTOLT BRECHT Bertolt Brecht situr fyrir svörum viö spurningum „Nefndar óamer- iskrar starfsemi”, 1947. UWrmr FEDERAL BUREAU OF INVESTIGATION^P^ ! l£ö JUCZLE3 (Maiiutiir •M'Ooi:* IOS AT.'GZU^ 5/»/43 5/15/41 ,nV* BE3SOH L1CZ7 F?JH>aICk' L.11CHT, vith aliaaes. Bu^en Ecrthold Frlccricb 2recht, Bart.Srecht,. Scrdat * • ■M*T VUI »T WN0rSI5 0F FACT5I \v iHící CSSfffftgSgSar cra ALIQI EKBJI COJ.TRDL - 0 ____________ ' adrlsaa Subj-:ct tidd covinj pict-uro irilh fcoc'.unist tondancies, rhich ho ohoicd io L'osccnr ln 1?32« •áritca S-Jbjéct is fricnd of r.u:3arous persor.3 in SA.JA.V Yliúíi'LL's circlo, rho aro known to havo Corr- Bunist tcr.dcncies. PJhCHT's rzdic.il pootry íb Ixxm r., to-hiv» bcon.usod recontly ty.forcioi frroup on projraa _in Ihw.Todc. AQT«rtisc.-3nt3 in rcíuiso weokly "AtTSiU* inlicatc E.vJCHT stLlI actÍTO in l«?7t Vorlc, *lthou.~h ■ adviscB he is expocted to ratura to los Anselos Afrit af einni leyniskýrslu FBI um Brecht. Þýski rithöfundurinn og leik- ritaskáldiö Bertolt Brecht var undir nánu eftirliti bandarisku rikislögreglunnar FBI er hann dvaldist sem pólitiskur flótta- maöur í USA á árunum 1934-47. Þaö var fylgst gaumgæfilega meö öllum feröum hans, bréf hans opnuö og lesin og siminn hleraöur. Þegar Brecht feröaöist frá Los Angeles til New York og Washington fylgdu FBI-menn i kjölfar hans. Þegar hann sneri aftur til Evrópu 1947 tók CIA viö persónunjósnunum. Þessar staöreyndir er aö finna i grein sem þrir bandariskir sagnfræöingar hafa sent frá sér, en þeir hafa m.a. stuöst viö FBI-skýrslur sem hingaö til hafa veriö stimplaöar sem leynilegar. Skýrslurnar gefa ágæta mynd af starfsaöferöum FBI, en bera ekki vitnium skarpskyggni rikis- lögreglunnar bandarlsku aö sama skapi. Bertolt Brecht flýöi Þýskaland skömmu eftir aö nasistar náöu þar völdum 1933. Leiö hans lá fyrst til Danmerkur, en honum var ekki beinlinis tekiö þar meö opnum örmum. Dönsk yfirvöld létu pólitiska flóttamenn einungis afskiptalausa ef þeir skiptu sér ekkert af stjórnmálum og móög- uöu ekki valdhafana I Berlin. Skömmu eftir komuna til Dan- merkur tók Brecht þátt I alþjóö- legu rithöfundaþingi þar sem hann lét eftirfarandi orö falla: „Þaö er ákveöinlitil þjóö þar sem svinin eru ofalin meöan menn svelta i öörum löndum.” Hann var vittur harölega af dönskum stjórnarvöldum fyrir þessi um- mæli sin, en hins vegar kom aldrei til þess aö hann yröi rekinn úr landi eins og mörg nasista- samtök i Danmörku kröföust. Þvert á móti liföi hann hæglátu lifi á bóndabýli i Svendborg. Sænska leynilögreglan I strlösbyr jun 1939 flutti Brecht til Sviþjóöar og bjó þar i eitt ár. Hann dvaldi hjá vinkonu sinni Ninnan Santesson en hiin átti ein- býlishús á Lindingö i Stokkhólmi. Brecht tók talsveröan þátt I rót- tækri umræöu á þessum timum og átti marga vini i vinstrihreyf- ingunni. Eftirhernám Þjóöverja i Danmör ku og Sviþjóö varö dvölin honum óbærilegri: m.a. lét sænská öryggislögreglan gera húsleit hjá honum, sem varö til þess aö Brecht óttaöist aö nasist- ar væru á næstu grösum. Valda- miklir vinir hans sem Fredrik Ström og Georg Branting ráö- lögöuhonum aö flytja frá Sviþjóö og þáverandi dómsmálaráöherra Danmerkur K.K. Steinke sagöi formálalaust: ,,I yöar sporum mundi ég láta mig gufa upp þegar i staö! Brecht-f jölskyldan flutti 1 aprllmánuöi 1940 til Finn- lands, en fékk rúmu ári siöar feröaleyfi til Bandarlkjanna og settist aö i Santa Monica i útjaöri Los Angeles. Afrit af ástarbréfum FBI fékk þegar augastaö á þessum grunsamlega innflytj- anda. í einni skýrslu rikislögregl- unnar er leikskáldinu lýst á eftir- farandi hátt: „Hann er litill, svarthæröur og ekur um i bil- skrjóöi.” Lesning skýrslanna veröur sérstaklega skemmtileg þegar lögreglumennirnir brjóta verk Brechts til mergjar i þvi skyni aö finna þar dulbúinn kommúnisma. A einum staö talaö á niöurlægjandi hátt um verkiö „Der magische Schrank” sem FBI segir vera eftir Brecht, þótt bókmenntafræöingar fyrr og nú hafi aldrei heyrt minnst á þaö verk. 011 bréf Brechts voru opnuö og lesin. Þaö voru einnig tekin afrit af ástarbréfum skáldsins og dönsku leikkonunnar Euth Ber- lau, sem haföi fylgt Brecht frá 1939, en settist aö í New York viö komuna til Bandarikjanna. Brecht brenndi öll bréf frá henni til aö halda friöi á heimili sinu. Engu aö siöur var ,konu Brechts, Helenu Weigel, kunnugt um sam- band manns hennar og dönsku leikkonunnar, en geröi litiö veöur úr þvi. Ruth Berlau var hins vegar sjúklega afbrýöisöm út i konu Brechts og börn þeirra og hellti sér yfir Brecht I bréfunum. Brecht svaraöi ástkonu sinni hins vegar sem gamall kinverskur heimspekingur og áminnti hana um aögæta heilsunnar ogneytaá- fengis og tóbaks i hófi. Hoover gaf skipunina Skýrslur FBI eru allar hinar furöuleeustu. Þar seeir m.a. aö Brecht hafi strokiö frá frönsk- um fangabúöum i kvenklæöum, (þeir rugluöu honum saman viö vin hans, LionFeuchtwangeriog honum var gefiö aö sök aö skipu- leggja byltingu I Bandarikjunum meö vopnuöu ofbeldi. Yfirmaöur FBI, J. EdgarHoover gaf skipun i aprilmánuöi 1945, aö simi Brechts skyldi hleraöur. Stór hluti FBI-skýrslanna lýsa slmtöl- um Brechts og eru á köflum geysifyndin lesning. Þar má t.d. finna hin löngu simtöl Brechts og bandariska leikarans Charles Laughton, en hann hafði mikinn áhuga á aö þýöa verk Brechts „Galilei” á ensku. Laughton kunni ekki orö i þýsku og Brecht haföi aöeins vald á undirstööuat- riöunum i ensku. Þeir félagar notuöu oft heilaga ritningu sem hjálpartæki viö þýöinguna. Þaö hlýtur aö hafa verið mikiö verk fyrir FBI-starfsmennina aö endursegja þessi samtöl i ná- kvæmu skýrsluformi. CIA tekur við Brecht-fjölskyldunni var full- komlega ljóst, aö slminn þeirra var hleraöur. Þau skemmtu sér oft konunglega viö aö ergja rikis- lögregluna sem hlustaöi meöönd- ina i hálsinum á hvert orö sem sagt var i simann. Þannig roms- aöi Helena Weigel eitt sinn pólskar mataruppskriftir timun- um saman I simtali viö vinkonu sina, sem siöar voru skrifaöar niöur á skýrslur FBI-manna! Þann 30. október 1947 var Brecht kallaöur fyrir Nefnd ó- ameriskrar starfsemi. Yfirheyrslurnar áttu sér staö i Washington og strax næsta dag haföi hann fengiö nóg af Banda- rikjunum. Hann flaug þegar i staö tilParisar. FBI leitaöi aö honum i þrjár vikur um þver og endilöng Yfirmaöur FBI, J. Edgar Hoover, gaf skipun um aö fylgst væri ineð feröum Brechts. Bandarikin áöur en þeir komust aö þvi aö hann var farinn til Evrópu. En Hoover gamli gafst ekki upp viö svo búiö. Hann sendi allar skýrslurnar til CIA, sem þá var nýstofnuö leyniþjónusta, og «ísk- aöi eftir upplýsingum af högum Brechts i Evrópu og fór fram á nákvæma skýrslugerð af öllu sambandi hans viö Sovétrikin. „Maður af lægri greindargráðu” CIA tók nú viö persónunjósnun- um, og fylgdist náiö meö Brecht allt til dauöadags rithöfundarins þ. 14. ágúst 1956. Skýrslur þeirra eruekki slður áhugaverö lesning. Þannig stendur t.d. á einum staö: „Brecht er maöur af lægri greindargráöu, sem hefur engan skilning á stjórnmálum né flokks- pólitik.” Brecht hefur kannski lagt dóm sinn einna skýrast yfir Bandarikin I verki sinu „Flótta- mannasamtöl”. Málmiönaöar- maöurinn Karl, sem aldrei komst til lands frelsisins, vegna þess aö hann var ekki sannfæröur um aö hann hafi aldrei haft neina skoö- un, segir á einum staö: „Ég er ekki vissum aöást mfntil frelsis- inshafiveriö nógu heitfyrir þetta land.” (—im endursagöiúrDagbladet) • Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Ónnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verötilboö SÍMI53468 Auglýsingasími Þjóðviljans er 81333 UOOVIUINN B.I.K.R. BÍKR gengst fyrir RALLY-KEPPNI dag- ana 20. — 21. október. Leiðin sem ekin verður er um 700 km löng Lagt verður af stað frá Hótel Loftleiðum laugardag 20. okt. og komið i mark sunnu- dag 21. okt. siðdegis. FÉLAGSFUNDUR verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Kristalsal,mánudag 1. okt. kl. 20.30 og verður rætt um rallýið o.fl. Væntanlegir keppendur eru hvattir til að mæta svo og aðrir áhugamenn. Stjórnin. Verslun okkar verður lokuð á morgun, mánudag 1. október vegna jarðarfarar. Reiðhjólaverslunin ÖRNINN, Spítalastíg 8 Rússneskunámskeið MÍR MÍR efnir i vetur til námskeiða i rúss- nesku fyrir byrjendur og framhalds- nemendur. Upplýsingar og skráning i skrifstofu MÍR, Laugavegi 178, mánudag- inn 1. og þriðjudaginn 2. október n.k. kl. 17 — 18.30 báða dagana. MÍR.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.