Þjóðviljinn - 01.10.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.10.1968, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 1. oktober 1968 — ÞJÓÐVTLJIlsrN — SlÐA g Bikarkeppnin, undanúrslít: Mistök dómarans kostuðu Val sigur, KR- sigraði 2:1 í framlengdum leik Útivistartími barna og unglinga Hrapalleg mistök dómarans, í leik Vals og KR-b, kostuðu Valsmenn sigurinn í leiknum á Iaugardaginn, en hann var einhver Iélegasti Ieikur, s«m maður hefur séð í Iangan tíma. Þessi mástök Grétars Norð- fjörðs vom þau, að á 37. mín- útu síðari háfltfledkis daemdi hann óbeina aukaspymu á Val aðeins 2-3 metra frá markinu og úr henind jöfnuðu KR-ingar 1-1. Þessá óbeina aukaspyma var þannig til komán, að Sdg- urður Daigsson og Baldvin Bald- vánsson stukku upp samhldöa í baráttu um boltaran, og í loft- iHu hriniti Baidvin Sigurði seim er skiýlaust brot, en dómarinn daemdi ekká é þetta. Sigurður^ náði að handsaima knöttdnn, en Baldvin réðist strax að honum, og Siguarður genöi þá skyssu að ota boltanum að Baldvin, og bá rýkur Grétar dómari til og daemir óbedna aukaspyxnu á Sigurð. — Fyr- ir það fyrsta átti dómarinn að daema á hrindingu Battdvins, i öðm lagi, er óbein aukaspyma aðeáns dasrnd innan vítaiteigs á HINDRUN, en um hana var ekkd að ræða þama. Ef Grét- ari hefur fundizt Sigurður brjóta á Baldvin, áitti hann aiuð- vitað að dasima vítaspyrinu, ekk- ert annað, því er mér óskiljan- Dieigt hvað Grétar meinti þama. Að þessum mistökum undan- skilduim og fáedmiuim öðmm daerndi Grétar þennan ledk skiín- andi veil, og fyrri hálifleik mjög veil. Leikurinn var eins og áður segir leiðinlegiur og lengst af illa leikinn, Það litia sem sást 1 af knattspymu kom frá Vails- mönnuim, en það vom eámiung- íb stuttir kaifllar öðm hivom. Á 12. minútu f.h. áttu Vals- menn tvö tilvailin markitaski- færi, sem mynduðust uppúr þvögiu ininan vitateigs KR-in@a, og m.a. raran boflitánn eftir marMímumni, án þess að Vails- mönnum tækist að korna hon- um í netið. Átta minútum síð- ar, áttu KR-ingar sitt bezta marktækifasri í fynri háfllflledk, þegar Hilmar Bjömssom komst einn inmfyrir Valsvömina, en laust skot hans áittí Sigurður Daigssom ekkd í nednum erfið- leikum mieð að verja. Tíu imán- útum síðar björguðu Vailsmemn á iínu skotí sem kom uppúr hjoimspyrmu. Þá eru upptallin þau marktækifæri sem sköpuð- ust í fynri héifleik. 1 þeim síðari voru Vaflsmeinn mum meir í sóikn, og á 20. mín. kam mark þeirra, sem legið hafðd í iöftinu það sem af var háMeiksdns. Það' var Reynir Jónssom sem skoraði það, með skoti af vítateigsiímiu. Mjög fallegt tmark, Sjö mínútum sið- ar sikeðu svo dómaramistökin sem fyrr eí1 lýst og kostuðu Vattsmenn mark 1-1. Að venjulegum leiktíma liðn- um var enm jafnt 1-1, og var þá að sjálfSögðu fmamttengt og á 5. míraútu seinni hluta henn- ar sfooruðu KR-ingiar sigur- markið. Það var Hilimar Bjöms- son sem það gerði, eifltír að hafa fyigt vei eftir þeigar Baldvin gaf fyrir markið. Vaflsimenn póttu afllan leikinn mun medr, og „áttu“ leikimn eins og sagt er, en þaö var eklld nóg þvi að afllam brodd vamtaði í sókn þeirra, og án hans er það nánast heppni ef liði tekst að skora mark. KR-dngar aftur á móti áttu mafcforar skyndi- sókmir, sem fllestar sköpuðu hættu við Vallstmarkið, eins og sflflkar sókmarlotur gera jafman. Beztu menn Vaflsiliðsins flund- ust mér þeir Reynir Jónssom, sem er orðdmn okikar beztó sókm- adleifomaður, og Gunnsteimn Skúflason sem lék nú sinm lamg- bezta leik á sumrinu, og hann heflur tekið miiklum flraimíörum uppá síðkastið. Auk þeirra áttu þeir Halldór Ednarssom og ' Sigurður Dagsson góðam leik, og verður Sigurður ekki s-akað- ur um mörkin. Hjá KR var Jóm Sigurðssom beztur sem fyrr, enda eiga KR- ingar éklkd annam betrd sóknar- leikimiann, þó þeir haö snið- gemgið Jón i A-liðinu í suimar af eimhverjum óskifljamflegum á- stæðum. Þorgeir Jómsson og Gummar Gumnarssom eru báðir steirikir vamarlei'kimenn, og Magnús markvörður er mjög góður ledfomaður. Dómari var eins og áður seg- ir Grétar Norðfjörð og að fá- eimum smá skyssum og þessum hrapallegu mistökum sem fyrr er lýst umdamskildum dæmdi hamn mjög vefl, og fyrri hálfleikurimm var sérstaklega vei dæmdur hjá homum, en þegar leið á leikinn var eims og dofmaði yfir Grétaxd. Ef Grét- ar dæmir í framtiðinmi eims og hann gerði í fyrri háMeik, bæt- ist einn GÓÐUR dómari í hina másgóðu dómarastétt ofckar. S.dór Byrjendanámskeií í júié er ai hefjast Judófélag Reykjavíkur byrj- ar vetrarstarf sitt í dag 1. október, og hefst þá námskeið fyrir byrjendur í judo, sem stendur út mánuðinn. -4> Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratfcvæða- gi’eiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 31. þing Al- þýðusambands íslands. Tillögum með nöfnum 14 aðalfulltrúa og 14 til vara skal skila í skrifstofu félags að Skólavörðustíg 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 5. október n.k. Hverri tillögu skulu fylgja skrifleg meðmæli a.m.k. 100 fullgildra félagsmanna. Reykjavík, 30. september 1968. IÐJA, félag verksmiðjufólks í Reykjavík. Verða œfimigar tvisvar í viku, á muánuði, þriðjud. og fimmtu- kl. 7-8 s.d. Almemmar asflingar fyrir reyndiari judomemm verða á mámud., þriðjud. og fimmtu- dögum kl. 8 s.d. og laugardög- <$■ um kfl. 2 e.h. • Aðaflþjáflfiari Judoféflags Rvflk- ur í vetur verður Sd'gurður H. Jólhannsson, 2. dan judo, en á- ætlað er að hingað komi einrnig erlendir þjáilfarar í heimókn, em í félaigimi eru nú mdlli 40 og fimmitfu judomenm, sem hafa teikdö próf hjá löggiltum dóm- urum, erlendum. Þrir umgir judomenn eru erlendis að æfa og verða þeir meðal amnarra til þess að líflga upp á æfingarmar í vetur. Ýmsar nýjamgar verða teknar upp i vetur, m.a. verður nú látin fara fram keppni mánaðarlega í hverjum gráðu- ■ fllolkki, og gefst þamnig færi á að saflna stigum, 'sem svo verð- ur tékið tillit til við gráðuhækk- ua Einnig verður keppni rniilli gráðufflolkika, svo að þedr, sem eru í flægra floikki, fái reymski í rauninni sjálfsvarmaríþrótt, þá sníða reglur um keppni burt ýmis brögð, siem þói giætu .hent- að vefl í sjálfsvöm, og er þess- vegna oflt sileppt í almeinmum æfimgum, sem eru miðaðar við þétttöfou í keppmd. Æfimgasalur Judoféliags Rvfk- ur er á 5. hæð i húsd Júpdter og Mars á Kirkjusamdi, em hæigt er að fá upplýsingar í sima 22928 á fovöttdim. Reykjavíkur- mótið í hand- knattleik Reykj avflkurmótið í hand- knattfledk hefst í flþróttahúsdhu í Laugardai anmað kvöld, mið- vifoudag 2. október. Keppmim heflst kl. 8,15 og laiika þó í meistaraflokki karla Þróttur og Vfkingur og strax að þeiimi leik loknum ÍR og Ár- manm og loks Valur og KR. Á sumnudagdnn verður mót- inu haidið áfram og ledka þá í maistaraifllokki karla Fram o-g Vflkimgur, Þrótbur og fR, Ár- mann og KR. Framhald af 2. síðu. í þeiira þágu, að þau læri að virða og temja sér eðflilegar og hottlar venjur í þessu efrai. í þvi saimbandi skal vakim athygii á rödd, sem niýlega kom frá reyndum íslenzikum skólamamni um sveflnþörf bama og ung- linga og niðurstöður af könn- m er hann gerði á svefntíma alimargra reykvísflcra skótta- bama. Sú könmun geflur tilefni tifl að álylcta, að þorri reyk- viskra skólabama sitji van- svefta og sjálfum sér ónó'gur í kennslustundum. Þarf eikki að fjöflyrða um, hvaða óhrif sttílct hefur á námsáramigur og al- menna líðam bamanma. Sé litið einumigis á flbúafjöld- amm, þá getur Reykjavík ekki kallazt stórborg. Hún hefur þó óumdedlanlega tíieinkað sér í vaxandi mæli ýmis einkenni stórborgarinmar nú á siðustu ár- um, og uggvænlegar eru töttiur í skýrsium Bamavemdameftnd- ar Reykjavíkur frá s.l. ári, sem sýna, að afbrotum unglinga, einkum hinum aivarlegri fer fjöigandi, aifbrotum, sem xnörg eru framim i skjóli náttmyrk- urs og reiðileysis götumnar, eft- ir að ■ leyfilegum útivistartíma er lokið. Nú þegar vetur fler i hömd og dimmir dagar, heáitír Bama- vemdameflnd á foréldra og aila þá, sem hafa með höndum for- sjá barna og unglinga, að gera samstillt átak um að koma í veg fyrir óþarfa siæpimg þeirra og göturáp að kvöldlagi og bægja bannig frá dyrum marg- visflegum vanda og bættum, sem slíkt hefur í för með sér. Sér- stökuTn tilmælum skál t>eint til skótta og annarra aðilja, siem skipuleggja ýmiskonar félags- stö'rf ungmenna. að steflma að þvi, eftír því sem framast er kostur, að starfsemi þeirra gangi ekki fram yfir tilsettafi útivistairtíma. Bamavemdamefnd hefur á ýmsam hátt orðið þess vör, að almenningur er ánægður með og þafokttátur fyrir þá aðstoð, sem nefndin í ágætu saimstarfi við flögregflu borgariinmar hefur veitt með áróðri og aðgerðum í útivistarmálum bama. Alþýðubandalagið á Suðurnesjum heldur félagsfund í Aðalveri Keflavík í kvöld, 1. október kl. 20.30. FUNDAREFNI: 1. Ragnar Amalds skýrir frumvarp til laga fyrir Alþýðubandalagið. 2. Gils Guðmundsson rseðir stöðu Alþýðu- bandalagsins og væntanlegan landsfund þess. — Alþýðubandalagsfólk fjölmennið. STJÓRNIN. FORELDRAR Til þess að sem beztur áramgur náist í skólasbarfinw þarf bamdð gott skrifborð og heppilegar bókahillur. VIÐ BJÓÐUM: _ . , BÓKAHHKLUR m. SKRIFBORÐ GERIÐ SAMANBURÐ HÚS 0G SK/P Ármúla 5, símar: 84415 — 84416. HF. Söltunarstúlkur — Beykir Söltunarstólfcur vantar til Neskaupstaðar. — Vil'j- um einnig ráða vanan beyki. — Saltað inni í upphit- uðu húsi. — Fríar ferðir og fæði. Upplýsingar í síma 21708. Söltunarstöðin MANI, Neskaupstað. Hefopnað lækningastofa í DOMUS MEDICA, 1. hæð. Stofutími kl. 2-3 alla virka daga nema fimmtudaga kl. 5-6 og laugardaga kl. 10-11. Símaviðtalstími í hélfa klukkustund fyrir stofu- tíma í sáma 21262. Vitjana- og viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 21262 frá kl. 9 -12 daglega. Guðsteinn Þengilsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.