Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 10
30) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 9. september 1960 Þingvallafundir 1848 til 1874 Sólvangur fær Framhald af 7. síðu. ráða lofum og lögum; : > góða bókagjöf sem viíja víkja sethliði Banda- j ■ ... TT . _ , . Bjorn Helgason fyrrv. skip- Þær rikjamanna ur landi og taka ! ^ Hafnarfirði) hefur gefið hugsa jafnan mest um eigin upp hlutleysisstefnuna að nýju. j gólvangi bókasafn sitt. Gerð tekið bað ráð að efna til Þing- J hefur verið sérstök skra yfir vallafundar um málið. Er það bækurnar; sem varðveittar sannarlega vel til íallið, því 1 Verða í bókasafni stofnunar- hag, en virða þjóðarhag að vettugi. Fyrir kosningar er öllu lofað, eftir kosningar allt svikið. Hinar örlagaríkustu á- kvarðanir eru teknar gegn viija þjóðarinnar. Gleggstá dæmi um það er herstöðva- málið og aðild íslendinga að Atlanzhafsbandalaginu. Vafa- laust á móti vilja meirihluta þjóðarinnar voru Bandarikja- mönnum leigðar herstöðvar hér og íslandi síðan þvælt inn í hernaðarbandalag og horfið frá htutleysisstefnunni, sem tekin var strax eftir að ísland varð fulivalda ríki 1918 og haldið þar til Keflavíkursamn- ingurinn var gerður 1946, en sú stefna var auðvitað sú eina mögulega fyrir vopnlaust smá- ríki. Þegar ógæfan skall yfir hið unga lýðveidi okkar, er þingið samþykkti herstöðvasamning- inn og lagði landið um leið í raun og veru að nokkru leyti^ undir yfirráð erlendra þjóða, var það flokkavaldið sem réði — ekki þjóðarviljinn. Meiri- hluti íslendinga hefur verið og er hernámsandstæðingar. Nú fyrir' skömmu hafa þeir að nú er sjálfstæðismálið engu síður mikilvægt en á dögum Jóns Sigurðssonar. Það er mik- il. glópska að halda að sjálf- stæðisbaráttu okkar sé lokið. Líklegast er, að við eigum enn eftir að heyja hörðustu bardag- ana í því striði. . Látum nú eins og á dögum Jóns Sigurðssonar rödd þjóðar- innar hljóma frá hinum gamla þingstað okkar og veita for- ystumönnum íslenzkrar sjálf- stæðisbaráttu styrk til starfa íyrir málstað þjóðarinnar með fullri einurð við hvern sem er að skipta. Verum þess og minnugir, að við eigum ský- lausan rétt til að drottna ein- ir yfir landi okkar og landhelgi og glöggvum okkur á því hve lítils kjarnorkusprengjur megna gegn réttum málstað. íþróftir Framhald af 9. síðu. N. Sokoloff, Sovétr. 8:36,4 Rzhistohin, Sovétr'ikin 8:42,2 G. Roelands, Belgía 8:47,6 G. Tjörnebro, Svíþjóð 8:58,6 L. Muller, Þýzkaland 9:01.6 ítalirnir táruðust er Berruti vann 200 metrana lírslit 200 metranna voru hörkuskemmtileg, einkum fyrir Italina, sem áttu í úrslitum hinn bráðskemmtilega hlaupara Livio Berruti, sem sigrað hafði örugglega í undanrásunum á mjög góðum tíma. Beztu viðbragði náðu Berruti og Norton, en Berruti náði skjótt forystunni og hélt henni örugglega alla leið í mark. ÞVí verður ekki með orðum lýst hversu glaðir Italirnir voru. Þeir ruku á hvern annan með fagnaðarlátum og kölluðu : Mama mia, Berruti, Berruti, Berruti. Unga stúlkan, sem bar sigurlaunin á silfurbakka til sigurvega.rans, gat ek'ki tára bundizt. Er verðlaunin 'höfðu verið aíhent og hinn fjörlegi þjóðsöngur Italdu leikinn, var Berruti boðið upp í heiðurs- Stúkuna þar sem- framámenn leikanna tcku á móti honum. Sundgreinunum lokið Sundgreinunum er nú lokið, feíðustu leikir sundknattleiksins fóru fram í gærkvöldi og lauk með sigri Italiíu. Lokastaðan í sundknattleikn- um: ítalía 3 2 1 0 7:4 5 Sovétrdkin 3 111 7:8 3 Ungverjaland 3 0 2 1 7:8 2 Júgóslavía 3 0 2 1 6:7 2 OL met voru sett í öllum sundum, a.m.k. sem ég sá, og heimsmet ‘i mörgum. Jon Kondrads vann t.d. í gær 1500 m skriðsundið á nýju OL meti 17:19,6 mín. Annar varð landi hans, Ástralíumaðurinn Murray Rose á 17:21,7 mín. Héraðsnefndir Framhald af 4. síðu. mundur Björnsson, bóndi, Efsta- læk, Þóroddur Oddgeirsson. odd- viti. Bekansstöðum, Valgerður Einarsdóttir, frú, Bekansstöð- um, Guðmundur Guðnason, bóndi, Vallanesi, Ölafur Sig- urðsson, bóndi, Lambhaga, Lára Eggertsdóttir, frú, Lambhaga, Svandís Haraldsdótt- ir, írú, Stóra-Lambhaga, Svava Hallvarðsdóttir, frú, Mel, Guð- rún Jónsdóttir, frú, Stóra-Lamb- haga, Sigurður Björnsson, bíl- stjóri, Stóra-Lambhaga, Gestur Friðjónsson, verkstæðisformað- ur, Litla-Mel, Valdís Sigurðar- dóttir, frú, Ósi, Kristmundur Þorsteinsson, bóndi, Klafastöð- um. Tveir tékkóslóv- askir styrkir Menntamálaráðuneyti Tékkó- jSlóvakíu hefur boðið fram tvo styrki handa íelendingum til náms í Tékkóslóvakíu skólaárið 1960—’61. Styrkirnir nema hvor um sig 600 tékkneskum krónum á mánuði. Skólagjöld þarf ekki að greiða. Styrkirnir veitast til hvers konar náms, sem unnt er að stunda við almenna háskóla eða listaháskóla í Tékkósló- vakíu. Til inngöngu í listahá- skóla þarf að þreyta inngöngu- próf. Umsóknir um styrki þessa sendist menntamálaráðuneyt- inu fyrir 15. september n.k., og fylgi staðfest afrit próf- skírteina svo og meðmæli. Um- sóknareyðublöð fást í mennta- málaráðuneytinu, Stjórnarráðs- húsinu við Lækjargöth. ekki mmm RAFKtRFIP! Húseigendafélag Reykjavíkur Það eru ekki svona myndir sem dönsku yfirvöldin birfa i upplýsingabæklingum um Grænland. Þó er það staðreynd að mikill meiri hluti grænlenzku Jijóðarinnar býr í heilsuspillandi húsnæði. Myndin er tekin í Kangamiut. Krústjöff af stað til Bandaríkjanxia í dag Ræddi við Thompson, sendiherra USA, í gær Ambassador Bandaríkjanna x Moskvu, Thompson, gekk í gær á fund Krústjoft's, for- sætisráðherra Sovétríkjanna, og átti við hann viðræður í hálfa klukkustund. Þeir munu hafa rælt um ýmis málefni, þar á meðal fangana úr njósna- flugvélinni RB-47, sem skotin var niður við ströncl Sovétríkj- anna í sumar. Krústjoff leggur af stað til New York í dag en þar mun hann sitja fund allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, sem for- maður sovézku sendinefndar- innar. Ferðast hann ásamt D A M A S K — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit ULLAR-V ATTTEPPI Túnþökur vélskornar. gróðrastöð við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 1-97-75 föruneyti síníu með sovézka skipinu ,,Baltika“. Bandarkk yfirvöld hafa veitt 138 mönn- um frá Sovétríkjunum vega- bréfsáritun í sambandi við allsherjarþingið. Þeirra á msð- al eru ritstjórar blaðanna. Pravda og Isvestia. Eisenhower setur skilyrði Eisenhower Bandarikjaforseti sagði í fyrradag, að hugsan- legt væri að hann fengist til að halda fund með Krústjoff í Bandaríkjunum, ef vissum skilyrðum væri fullnægt fyrst. 1 fyrsta lagi skyldu sovézk yfirvöld sleppa úr haldi þeim sem komust lífs af úr njósna- flugvélinni RB-47. Komnir á slóð rœningjanna Einn af íbúunum í Prades í Suður-Frakklandi hefur feng- ið í hendur einn af seðlum þeim, sem greiddir voru sem lausnargjald fyrir franska drenginn Erico Peugeot, sem rænt var í vetur. Hér er um að ræða 100 franka seðil, og segist núver- andi handhafi hans hafa feng- ið hann hjá tveim stúdentum í Valencia á Snáni. Það vakti mikl^ athygli er Erico litla var rænt. Hann var sonarsonur eiganda Peu- geot-hílaverksmiðjanna, og greiddi milljónamæringurinn ó- grynni fjár til að fá drenginn afhentan úr höndum ræningj- anna. Sfrengjasfeypa Húshlutar framleiddir í verksmiðju: BITAR STOÐIR VEGGPLÖTUR LOFTPLÖTUR ÞAItPLÖTUR Hentugir í alls konar byggingar: IÐNAÐARHÚS FISKVINNSLUHÚS FRYSTIHÚS VÖRUGF.’YMSLUR ÚTIHÚS I SVEITUM Byggið á fljótle.gan og ódýran liátt úr endingargóðu efni. Brautarholti 20. — Sími 22231 Útboð Tilboð óskast í húsið nr. 1 við Austurstræti til niður- rifs og brottflutnings Þeim, sem hyggjast gera tilhoð, er bent á að leita nánari upplýsinga hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur- bæjar og þangað skal senda tilboð. Tilboð verða opnuð þar að viðstöddum bjóðendum föstudaginn 16. þ.m., 'klukkan 17.00. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA, 8. septembev 1960 ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.