Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 9
Föstudagur 9. september 1960- *— ÞJÓÐVILJINN- (-9 RiÝsffcri: Frímann Helgason Italir táruðust er Berrutl vaun 200 Svavar áttl sni Róm, 4. september. 1 gær kepptu hér tveir Is- lendingar, Pétur Rögnvaldsson og Svavar Markússon. Pétur var heldur slappur i grindahlaupinu, enda lasinn eins og fleiri landar hér, vegna fæðisins, sem virðist fara heldur illa í maga. Pétur varð síðastur þeirra, sem komu í mark í 4. riðlinum og vai:ð að láta sér nægja 15,2 sek., sem þýðir, að Pétur Ihefur orð- ið 31. í hlaupinu af 36. Það er orðið daglegt brauð að horfa upp á slí'kan árangur. Einasta vonin er líklega Vilhjálmur, sem keppir á þriðjudag. Vil- hjálmi hefur e'kki orðið meint af fæðinu eins og mörgum okk- ar þátttakendum, enda borðar Fréftabréf frá Róm vegari í hlaupinu. Á OL í Helsingfors var nýtt heimsmet sett í sleggjukasti 60.26 af Nemeth hinum ung- verska. Lágmarkið til að kom- ast inn í úrslitakeppnina að þessu sinni var hvorki meira né minna en 60 metrar. Þessu lágmarki náðu 15 menn. I und- anúrslitunum vakti það geysi- ferð, þeir Zsivotsky, Lawlor og Cieply — að öðru leyti hélt röðin sér. Sigurvegari var Rússinn Rud- enkoff og munu fæstir hafa spáð honum sigri. Annar var Zsivotsky, Póllandi, sem frekar ihafði verið búizt við sem sigur- vegara í forföllum O’Connollys. 1596 m fiEssipÉi Mýndin er tekin er úrslitahlaupið í 1500 m fór fram j Róm. Það er Herb. Elliott, Ásíralíu ,sem hefur forystuna. Næstur lionum er Rozsavolgyi, TJngverjalandi, sein varð þriðji, Michel Ja/.y, Frakkiandi sem varð annar og Vamos, Rúmeníu, er varð fimmti. Berruti — liann kom Itölum til að tárast í 1000 metra hlaupi. Svavar varð á tímanum 1:47,1, 20.—21. í hlaupinu, en þátttakendur voru 38. 1:47.1 er 7/10 betra en gamla metið 3:47,8. Með meiri keppni erlendis á Svavar að geta bætt met þetta að mikl- um mun, allt niður í 3:45 mín. eða jafnvel enn meir. O’ConnoIIy, — fyrrverandi OL-meistari komst ekld í úrslitm nú Elliott, Ástralíu vakti mesta athygli 1500 m hlaup- aranaa °S er sennilegur sigur- l.ega r/ihygli hve fyrrverandi OL-meistara og heimsmethafa gekk illa. O’Connolly, sem ný- lega kastaði fyrstur manna yf- ir 70 metra, gekk ekki betur en það, að hann varð 8. í und- anúrslitum og komst því ekki i 6 manna úrsliiin. Þeir ,sem þar 'kepptu, voru, Rudenkoff ■SoÝétr' kjunum, Pólverjarnir Ci- eply og Rut. Evrópumethafinn Zsivotsky frá Ungverjalandi Besjak frá Júgóslavíu og síðast en ekki sízt Irinn Lawlor, en Irar hafa löngum sett svip sinn á sleggjukastið, enda mun það vera ,,fundið upp“ af Ir- um. Úrslitakeppnin var ekki mjög skemmtileg, því menn bættu ekki mikið árangur sinn. Að- eins 3 menn, allir í fyrstu um- Röðin: V Rudenkoff, Sovétr. 67.10 (nýtt OL met) G. Zsivotsky, Ungverjal. 65.79 T, Rut, Pclland 65.64 J. Lawlor, Irland 64.95 O. Cieply, Pólland 64.57 A. Bezjak, Júgóslavía 64.21 Öruggur sigur Krzys/.kowiaks í 30C0 m hindrunarhlaupimi 1 3900 metra hindrunarhlaup- inu urðu þau úrslit að Krzy- i szkowiaks frá Póllandi sigraði ! örugglega á nýju OL meti, 8:34,2 rnín. Enginn ógnaði lion- í um svo heitið gæti, en Rússinn Sokoloff var amiar á 8:36,4 mín. Krzyszkowiak, Pólland 8:34.2 . (nýtt OL met) Framhald á 10. síðu. hann sérstakan mat, sem lion- um er ráðlagður. Svavár setti nýtt met í 1500 m og átli mjög gott lilaup Undanúrslit 1500 metranna fóru fram hér eftir hádegið í gær. Svavar Markússon var J meðal þátttakenda og hljóp mjög gott hlaup, hljóp allan tímann með jöfnum hraða og hélt sig inn í miðjum liópnum , og varð 7. í mark af 12 kepp- J endum, næstur á eftir Sigfried ! Valentin, Þjóðverjanum sem hlaupið hefur 1500 metrana á 3:39.3 mín., og á heimsmetið Hvílík keppni! Þrístökkskeppnin var hafin. Pólverjinn Schmidt stökk fyrstur og hann lagði allan kraft í stökk- ið. 16,78; — nýtt OL met. Blökkumaðurinn Davis var næstur en eteig fram fyrir. Kreer stökk 16,21 í vel útfærðu stökki. Pólverjinn Malc- herszyk var ekki í góðu formi, stökk ,,aðeins“ 15,87. Á eftir honum stökk ungur Rússi Gorja- jeff, vel vaxinn, og hann stökk fallega 16,11 m. Þá var síðasti maðurinn eftir, Vilhjálmur Einars- son. Sænskur íþróttafrétta- maður lýsir: Okkar góði og lirausti íslenzki vinur Vilhjálm- ur Einarsson undirbjó sig lengi, virtist ákalla æðri máttarvöld þar sem liann stóð við brautar- endann. Hann fór frek- ar hægt í aðhlaupinu .. ó! en sá kraftur í íótunum og livílík teygja í öðru stökki. 16.37 — ef til vill verðlaunapenijngur fyrir þetta stökk. Da Silva hafði ekki ver- ið svipur hjá sjón. Hann stökk aðeins 14,87. En Bandaríkjamaðurinn Dav- is stökk 16,41 m í öðru stökki og var nú í öðru, sæti. Hvílík keppni! Og Gorjajeff stökk 16,39. I þriðju umferð stökk Sshmidt 16,81. I fjórðu umferð beið Gorjaféff mjög lengi. Fólkið á áhorfendapöllunum var farið að blístra. Hann kastaði unn sandi til ac sjá hvort Saan liefði með- vind. Þetta varð ,,araum“- stökk 16,63 og fallegastg stökkið í keppninni. Síðasta umferð. Kreer náði nú i þriðjs ‘ sætið, stökk, 16,43. Nú var Vilhjálmur í 5. sæti og nú vantaði aðeins ■ 6 sm. til að ná þriðja sæti. og Svíinn lýsir enn: virtist ákalla æðri mátt- arvöld.... Islendingurinn safnaði saman öllum sínum kröftum — símim kunna sigurvilja — og þegar liann lagði af stað var enginn í vafa um að hann myndi gera sitt bezta. Hinn aðdáunar- verði keppnimaður fékk síðasta tækifærið — en það dugði elkld til — 16,36. Já, veröldin er ekki á bandi fýrrverandi verð- launaliafa. i 1111111111111111! 1111111 m 111E11E m 111111111111 [ 111111Í11! 1111111 i: 111111111:1:111II11111 >L | íslendingar heyja keppni | 1 við íra á sunnudaginn I iiimimiiimiii Islenzka landsliðið fer utan föstudaginn 9. sept. til Dublin, þar sem háður verður lands- leikur n.k. sunnudag hinn 11. þ.m, kl. 15.30 e.h. Landsliðið verður þannig | skipað: | Markv.: Helgi Daníelsson, IA H. bakv.: Árni Njálsson, Val J V.bakv.: Rúnar Guðmannsson, Fram Il.framv.: Sveinn Teitsson, IA sem er fyrirliði á leikvelli. M.framv.: Hörður Felixson, KR V.framv.: Helgi Jónsson, KR : H.úth.: Örn Steinsen, KR | H.innlh. Þórólfur Beck, KR : Mframh.: Ingvar Elíasson, ÍA V.innh.: Guðjón Jónsson, Fram V.úth.: Steingrímur Björnsson ÍBA. >11111111(1111111111: Ennfremur eru með í ferðinni fulltr. landsliðsnefndar, Har- aldur Gíslason og fulltr. Knatt- spyrnuráðs Reykjavíkur, Ólaf- ur Jónsson. Þjálfari liðsins ei* Óli B. Jónsson. Flokkurinn kemur sunnudaginn 18. sept. heim í Varamenn: Gunnlaugur Hjálmnrsson, Val j Jakob Jakobsson, ÍBA | Hreiðar Ársælsson, KR ■ Ellert Schram KR » ; Sveinn Jónsson, KR. Aukaleikur fer fram 15 .sept. í Corjc við úrval knattspyrnu- Íiðs þar <í> borg. Fararst jórn skipa: Ragnar Lárusson, Axel Einarsson, Jón Magnússon, SKlPAðTGeRO RIKISINS SkjaSdfereið fer vestur um land til Isafjarð- ar 14. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi i dag og árdegis á morgun til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Flateyrar, Pat- reksfjarðar, Tálknafj., Bildu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andaf jarðar og ísafjarðar. Farseðlar seldir árdegis á þriðjudag. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.