Þjóðviljinn - 26.06.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.06.1951, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 26. júní 1951 — 16. árgangur — 140. tölublað l m 'í 1 JonsmessmnóliS \ | Mannfjöldinn á JónsmcMsu-1 2 mótinu, dreit'ði sér um skóg- 5 ^ inii og sléttuna í góðviðrinu. ? 'Í llér sést liluti at' mannf jöld- > I anum við pallinn og í brekk-J junni fyrir ofan (Sjá 8. síðu).j sovÉn Ilei'ir beggjn siriílsaðila hörfi frá 38. hreiddarbaiigiiiiflai ALLISON fulltrúi Bandaríkja stjórnar, sagði í ■ Tokyo í gær, að í væntanlegum friðarsamn- ingi Vesturveldanna við Japan yrðu engin takmörk sett her- búnaði eða atvinnulífi landsins. Sovétþjóðirnar eru sannfœrðar um það, að brýn asta nauðsynjamál líðandi stundar sé að binda endi a vopnaviðskiptin í Kóreu, sagði Jakob Malik, að- alfulltrúi Sovétríkjanna hjá SÞ, í ræðu í útvarpi SÞ á laugardagskvöldið. Þær krefjast þess, sagði hann ennfremur, að stríðsaðilar samþykki að leysa Kóreudeiluna með íriðsamlegum samningum. ÚTSVARSSKRÁIN KOM ÚT í GÆR: Reykvíkingum ætlaS aS greiða á annað hundrað milljona kréna i skaffa í gær kom skattskráin út og Reykvíkingar fengu enn einu sinni vitneskju um þá beinu skatta er ríki og bær ætla þeim að borga ofan á allar óbeinu álögurnar. Útsvarsgreiðendur eru ca 22.500, þar af 5000 konur og um 1000 félög. Alls nema útsvörin tæplega 68 milljónum króna og munu flestir greiða hærra útsvar en í fyrra, þar sem skattstiginn er ó- breyttur en laun hafa yfirleitt hækkað um einhvern hluta af hinni skipulögðu verðbólgu. Skattarnir eru í heild nokkru lægri en útsvörin, en þó mun hvort tveggja komast yfir 100 milljónir á Reykvíkingum einum! Sovétþjóðirnar álíta, hélt Malik áfram, að fyrsta skrefið eigi að vei'a, að striðsaðilar hefji samninga um vopnahlé, sem byggist á því a'ð lið beggja hörfi frá 38, breiddarbaugnum. Er liægt að stiga slíkt skref? spurði Malik síðan. Eg álít, að það sé hægt, að því tilskildu að ríkjandi sé einlægur vilji til að binda endi á hina blóðugu við- ureign í Kóreu. Eg álít, að þetta sé síður en svo of hátt Jackson, sem er nýkominn til London eftir misheppnaða samn ingaför til Teheran, sagði að eftir setningu laga í Iran, sem leggja, daúðarefsingu við skemmdarverkum á olíusvæð- unum, myndi fáa brezka starfs- menn' fýsa að vera. um kyrrt í Iran. Hann bætti við, að engin von væri um samkomulag í olíu deilunni meðan Mossadegh héldi 'iim stjórnartaumana í Iran. B'.'ozki sendiherrann í Tehe- ran ræddi i gær við ntamíkis- ráðherrann þar og mótmælti lagasetningunni gegn skemmd- arverkum. Boðaði. hann bfott- för brezkra starfsmannn frá Iran .allra með tölu cf lögjn væru staðfest. Yfirstjórn hins þjóðnýtta komist á í Kóreu. Ræða Maliks vakti þegar hina mestu athygli. Attlee forsætis- Framhald á 7. siðu. Harðír bardagar Alþýðuherinn gerði áhlaup á vesturvigstöðvunum í Kóreu í gær og var barizt ákaft í ná- vígi. Annarsstaðar á vigstöfiv- unum voru háðar minni viður- eignir og veitti ýmsum betur. olíuiðnaðar sakaði í gær Drake, hinn brezka framkvæmdastjóra. fyrir olíuhreinsunarstöðinni í Abadan, um skemmdarverk gegn olíuframleiðslunni, þar sem liann hefði látið undir höf- uð leggjast að skipa skipstjór- um á oliuskipum Anglo Iran- ian að undirrita kvittun um, að þeim'bæri að standa þjóðnýtta félaginu skil á andvirði farms- ins. Stjórnendur þjóðnýtta oliu félagsins hafa skipað Drake, að segja af eða á fyrir fimmtu dag, hvort hann ætli áð ganga i þjónustu þess, hafi hann ekki svarað fyrir þann tíma ver'ði annar mafiur skipaður i hans stað. Brezkum framkvæmda- stjóra fyrir minni oliuhreinsun- arstöð í Kermansha liefur þeg- ar verið vikið frá starfi. Hæstu skattgreiðendur eru þessir: Samband ísl. sam- vinnufélaga .... kr. 1.287.344 Olíufólagið b.f. . . — , 902.520 Lýsi þ. f..........— 784.812 Sláturfélag Suður- lands ............ — 693.518 Jökull h.f........ — 641.559 Bandarískar þrýstiloftsvélar í Tékkoslóvakíu Stjórn Tékkóslóvakíú hefur nú svarnð kröfu Bandaríkja- stjórnar um afhendingu tevggja flugmanna, norsks og banda- risks, og þrýstiloftsflugvéla þeirra. Flugmennirnir nauðlentu fyrir nokkrn i Tékkóslóvakíu á flugi frá einni flugstöð Banda- ríkjanna í Þýzkalandi. Stjórn Tékkóslóvakíu segist ekki geta tekið endanlega ákvörðun i mál- inu fyrr en gengið hafi verið úr skugga urn, hvort vélarnár haf'i i raun og veru verið á æfinga- ílugi: eh þáð sé vafasamt; þar serú þær hafi flogið langan spöl ví'ir tékkneskt land. O. J & Kaaber . . — Hið íslenzka steinolíu 550.048 hlutafélag .... — 278.074 Mjólkurf. Rvíkur — 270.544. Bernh. Petersen — 246.756 KRON — 244.410 Olíuverzlun Isl. — 240.975 Mjólkursamsalan Klæðaverksm. Andr. 216.834 Andréssona.r . . — 214.174 Slippfélagið .... — 210.534 Kexverksm. Frón 204.762 Miðstöðin h.f. . . — 195.249 Gamla bíó h.f. . . — 167.341 Kassagerð Rvíkur — 162.336 Sanitas h.f — 160.597 Vöiundur — 160.326 Eimskipaf. fsl. . . Egiil Vilhjálms- 154.157 son h.f. — Vélsmiðjan Héð- 153.912 inn h.f. ...... — Hraðsaumastofan 143.920 •Álafos'si Kaffibrennsja O. J. 112.938 & Kaaber .... Timburverksmiðj- 118.562 an s.f, — Sölumiðstöð iirað- 112.319 frystihúsanna Lakk- og rnáln. vcrk- 107.100 smiðjan Harpa 106.244 Kcxvcrksm. Es-ja - 104.654 Smjdrlikisg. h.f. 103.025 Laugav. 105 h.f. 103.021 Felfon verSur ekki ákœrS Sir Frank Soskice, dómsmála- ráðherra í Bretlandi, lýsti yfir í gær, að vegna ónógra sönn- unargagna yrði ekki höfðað sakamál gegn frú Monica Felt- on, brezkri konu, sem nýlega ferðaðist um Norður-Kóreu. Á þingi hafði þess verið krafizt, að hún yrði ákærð fyrir drott- insvik fyrir að skýra frá hermdarverkum Bandaríkja- manna í Kóreu, en eina refs- ingin fyrir drottinsvik í Bret- landi er lienging. Verðfall við friðarhorfur 1 gær varð rnikið verðfall á verðbréfum og vörum á kaup- höllum í auðvaldsheiminum, vegna þess hve horfur á friði i Kóreu þykja hafa vænkazt við vopnahléstillögu Maliks. Eink- um féllu baðmull, sykur, kaffi, gúmmí og tin, og sömuleiðis hlutabréf i vopnaframleiðslu- fyrirtækjum. Norðurlandaher- sveitir til Kóreu? Berg hershöfðingi. formaður norska herforingjaráðsins, lief- ur í blaðaviðtali lagt'til, að Nor egur, Danmörk og Svíþjóð sendi sameiginlega sjálfboða- hersveit til Kóreú sem svar við beiðni Bandarikjastjórnar um meira lið frá fvlgiríkjum sín- u m innan SÞ. verði að greiða fyrir að fri'ður Brottför brezks starfsliðs frá Iran boðuð Brezka framkvæmdastjóranura í Abadan settir úrslifaksstir, sakaður um skemmdarverk Jackson, einn af forstjórum brezka olmíelagsins Anglo Iranian, skýröi i'rá því í gær, að félagið kynni aö kalla alla starfsmenn sína á brott frá Iran innan skamms.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.