Þjóðviljinn - 29.11.1942, Síða 1

Þjóðviljinn - 29.11.1942, Síða 1
VILJINN 7. árgangur. Sunnudaffur 29. nóvwaber 1942. 1S2. óölublaS. Soner oolir stliro Siloils í oionilli sHi I nliiiosloooin Sudurvígstöðvarnar Míðvígstöðvarnar MHI MoMi- Idd ór oerHiio- hosriiio istilio- ornl í miðnæturtilkynningu sorét- herstjómarinnar segir að rauði herinn hafi tekið tíu bæi á Stal- íngradvígstöðvuniun, þar á með- al Kletskaja í Donbugðunni, og haldið áfram sigursælli sókn í sömu stefnu og undanfama daga. f Stalíngrad hefur rauði her- inn hrakið Þjóðverja úr öllu verksmiðjuhverfinu. Harðir bar- dagar halda áfram. Franskur kafbátur leitar hafnar í Barcelona „í morgun varð von Hoth, þýzki hershöfðinginn við Stalín- grad að horfast í augu við hernaðarstöðu sem að öllum líkindum kostar hann um helming hers síns“, símar Morley Richards, fréttaritari enska blaðsins Daily Express, frá Moskva í gær. ,„Þegar einn af þeim þremur rússnesku herjum, sem geisa að norðan yfir héruðin að baki þýzka hernum, náði bænum Ritskoff, varð ljóst, að hverju dró“. Ritskoff er austan við Don, skammt frá fljótinu, þar sem það tekur snögga beygju til vesturs — suðvesturs, nokkru sunnar en skipaskurðurinn Volga—Don mynnir út í fljótið. Sovétherinn hefur hafið tókn á miðvígstöðvunum, brotlzt gegnum varnarlínur þýzka herslns á Velíkíe Lúkí svæðinu, og sótt þar 30 km. til vesturs. Vestur af Rseff hefur sovéther sótt hratt fram og rofið þrjár járnbrautarlínur. Rauði herinn hefur tekið um 300 þorp og bæi síðan sóknin hófst. í þriggja daga áköfum bardögum á þessum slóðum hafa fasistaherirnir misst 10 þúsund manna. Sóknin heldur áfram. Franskur kafbátur meö fullri áhöfn kom til Iíarcelona á Spáni í gær, og er talið, að' það sé annar af kafbátum þeim, sem sluppu burt fró Toulon í gær. Var kafbátsforingjanum gefinn 24 klukkustundar frest ur til að láta úr höfn, að öðr- um kosti verður áhöfin kyrr- sett. Morley Richards heldur áfram: „Þessi sókn til Ritskoff lokar hring rauða hersins um Don- bugðuna, og lykur inni 250 þús.—400 þúsund manna þýzkan her, sem þegar hefur fengið hina verstu útreið. Ef Tímosjenko marskálkur hefur nú nægilegt lið til að steypa yfir Stalíngradsvæðið, virðist lítil eða engin von undankomu fyrir meginþorra þessa þýzka hers, — og þar með hefði Tímo- sjenko unnið sinn glæsilegasta sigur“. \ i Kákasusher von Lists allur í hættu. En afleiðingarnar geta orðið enn viðtækari. Fyrsta sovéthernum, sem sæk- ir til suðurs, frá Serafímaritsj, er ekki einungis ætlað að styrkja ! aðstöðu hersins sem tók Rits- i koff með hliðarárás frá vestri, heldur er hánn armur á enn víð- tækari tangarsókn. Honum er ætlað að mæta syðri sovéthern- um sem sækir fram til Kotelni- 1 koff, einhversstaðar í nágrenni bæjarins Tsmljansk við Neðri- Don. Tækist að loka þessum ytri hring innan skammt, bíður Þjóð verja stórkostlegur ósigur. Það mundi ekki einungis verða til þess að leifunum af Stalíngradher von Hoths yrði gjöreytt, heldur yrði von List neyddur til að hörfa með allan her sinn burt úr Kákasus eða verjast þar með allar aðalsam- gönguleiðarnar rofnar að baki sér“. Þýzku stjómínni er ljós þessi hætta. „Svo virðist sem þýzku her- stjórninni sé þessi hætta ljós“ heldur Morley Richards á- fram. „Þjóðverjar nota nú þann hluta af Novorossísk- Stalíngradjáfnbrautiriuni, sem í þeirra höndum er, til skyndi flutninga á varaliöi til víg- stöðvanna. Þeir nota einnig aöallínu Stalíngrad-Karkoff- járnbrautarinnar í sama skyni allt að þeim stöðvum, er rauöi herinn hefur rofið þá línu. Rússneski flugflotinn hefur yfirráð í lofti. Veður hefur farið batnandi síðustu dægrin og hefur borið meira á þýzka loftflotamun en fram aö þessu í bar- dögunum á Stalíngradvíg- stöövunum. Rússar tilkynna að þeir hafi yfirráö í lofti yf- ir öllu bardagasvæðinu og ekki sé líklegt aö þeir menn, sem skipulögðu þessa sókn hafi. gleymt því, að sjá fyrír nægilegum flugvélastyrk. Margt bendir til að von Hoth sé að endurskipuleggja þann hluta af her. sínum, sem er utan innilokunarhrings rauða hefsins, enda er eina von þýzka Stalíngradhersins súj aö takist með nógu öflug- úm áfásum utan frá,að rjúfa hringinn. En mjög verður að telja vafasamt, að von Hoth geti fengið nökkurn liðsstyrk að ráði frá öðrum hlutum, austurvigstöðvanna, vegna hættunnar á sókn af hálfu rauöa hersins á öllu svæðinu milli Leningrad og Voronas. Myndin sýnir þýzkan skriðdreka á Rússlandsvígstöðvunum. í baksýn sjást hermenn úr rauðá hernum nálgast hinn brennandi skriðdreka. — Þýzki herinn héfur orðið fyrir feykna hergagnatjóni í hinni nýju sókn rauða hersins, auk þess hefur rauði lierinn hertekið miklar birgðir nothæfra hergagna. Aðaliundur Æ. F. R. Aðalfundur Æ. F. R., félags ungra sósíalista í Rvík, var hald- inn í fyrrakvöld í Baðstofu iðn- aðarmanna. Tyrknesk blöð ræða horfurnar á Austub L iVígstöðvunui „Tyrknesk bjöö , telja, að hernaðaraðgerðirnár á Suður- í vígstöðvunum 'X Spvétríkjun- j um séú þáttur í mjög víð- tækri, sameiginlegri hernaðar áætlun Bandamánha”,| símar fréttaritari Times frá Istam- búi. ' ,,, „Blöðín /leggja áherzlu á þá gerbreytingu á hernaðarstöð- unni á suðurvígstöðvunum, sem spkn rauöa hersins hef- ur valdið/ Hafi Þjóöverjar ekki nægilegu varaliöi á ’ að skipa til áö stöðva tangar- sókn Tímosjenkos marskálks, sem miðar að innilokim þýzku herjanna við Stalíngrad, get- j ur svo fariö, áö allur Káka- susher Þjöðverja og banda- manna þeirra verði aö hörfa. Tyrkir telja, að hemaðar- aðgeröir þær, sem framundan eru í Sovétríkjxmum og Norð- ur-Áfríku næstu vikurnar muni veröa mjög afdrifaríkar. Framh. á 4. síðu. Á fundinum gaf formaður Æ. F. R., Stefán Magnússon, skýrslu fráfarandi stjórnar. í hina nýju stjórn voru kosnir: Stefán Magn ússon endurkosinn formaður, Gestur Þorgrímsson varafor- maður, og meðstjórnendur Mál- fríður Jóhannsdóttir, Björn Har- aldsson, Nikulás Guðmundsson Sverrir Jónsson og Lárus Bjarn- freðsson. Kaup Dagsbrúnarmanna í des. 1942 Dagvinna: Eftirvinna: Almenn verkamannavinna 5.46 8.19 Kol-, salt- og sementsyinna .... 7.15 10.74 Fagvinnutaxti.............. 7.54 11.31 Boxa og katlavinna ....... 9.36 14.04 Nætur- og helgidagav. 10.92 14.30 15.08 18.72

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.