Dagur - 08.08.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 08.08.1957, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 8. ágúst 1957 D A G U R 3 ð * j Hjartanlegustu þakkir ílyt eg ykkur öllum — vin- f i|, um mínum og vandamönnum, — sem minntust mín á f ;t sextugsafmælinu 3. júlí sl., með heimsóknum, skeyt- % © um og höfðinglegum gjöfum. — Cuð blessi ykkur öll. f % . . f | JON JUL. ÞORSTEINSS. ® 5S"4rí!?'f*7!>'4't.£?'íS!»'4'fi?'íS;>'4*£'?'íS!>'4*£?'f'7ví'4*£?'»'7!>'4'í!?'íSi'-4'£?'*%7!''4*€?'í*7;>'4'£?'íS!''4'í!?'^'7l>'4'í!?'í%; SULTUHLEYPIR Myndir vikunnar: RAUÐA HÁRIÐ I’nsk rirvalsmynd í eðlilegum litum: Aðalhlutvcrk: MORA SHEARER cr lilaut lieimsfrægð fyrir dans og ieik í myndinni „Rauðu skórnir" og „Ævintýrum Hoff- manns". I þcssari mynd dansar hún „Þyrnirósu-ballettinn". — „Einhver sú bczta gamanmynd og skemmtilegasta, er ég hef séð um langt skcið." — Ego. Danskur texti. TARANTULA (Rha-köngullóin ) Mög spennandi og hrollvekjandi ný amerísk ævintýramynd. Ekki fyrir taugaveiklað fólk. Aðalhlutverk: JOHN AGAR MARA CORDAY Bönnuð yngri en 10 ára. TIL SOLU: — 'fejg?. .-jpVfa 4¥ 06 Bcn?! i/lMMUFÖT mv\\ TÞtfMLF/ÐSL/l til hvers konar sultugerðar. MATVÖRUBÚÐIR K.E.A. Notað þakjárn, hitavatnsdúnk ur, fyllingahurðir, miðstöðv- arketill og jeppadekk í felgu. Ingimar Jónsson Byggðavegi 154 Ráðskona að Bessastöðum Húnvetningar! HúitVétníngáfélagið á Akureyri fer liina árlegu sumarferð um næstu helgi, 10.— 11. ágúst. Farið verður til Ásbyrgis, að Dcttifossi og um Mývatnssveit. — Rósberg G. Snædal og Bjarni Jónsson úr- -smiðurrgefa allar nánari upplýsingar. ' ~ - S t j (Vr n i n. Sængurveradamask frá kr. 23.30 pr. m. Lakaléreff * Hvíf léreft 90 og 140 cm. breitt. VEFNAÐARVÖRUDEILD FLAUEL Slétt og rifflað. - Mjög ódýrt. VEFNAÐARVÖRUDEILD Gott BERJALAND er til leigu í Sörlatungu. • 2—3 herbergi og eldlrás óskasf í haust. Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð merkt „LIús- næði“ sendist blaðinu fyrir 14. ágúst. Húsráðendur! Barnlaus hjón óska eftir 3—4 herbergja íbuð frá 1. okt. n. k., helzt á Oddeyri. Vinsaml. hringið í síma 2135. Dömur athugið! Tek pennanent frá 8. ágúst til 16. ágúst. Láufcy Lúðviksdóttir, Rauðumýri 16. Sími 1392. HERBERGI Gott herbergi á Oddeyri eða í miðbænum óskast til leigu nú þegar. Uppl. á afgr. bíaðsins. Ráðskonu vantar í haust á forsetaheimilið að Bessa- stöðum. Allar upplýsingar gefur skrifstofa forseta ís- lands, Alþingishúsinu. — Sími 15525. Matvæli Þeir sem eiga matvæli geymd utan hólfa á frystihúsi voru, verða að hafa tekið þau fyrir 20. ágúst..Eft,ir þann tíma; verðúr frostlaust í þessum .geymsluklefym. FRYSTIHÚS KEA. Húseignin Hrafnagilsslræti 8 er til sölu, ef viðunandi boð fæst. — Upplýsingar gefur ritstjóri Dags. TILKYNNING Lestrarsalur íslen/k-amkTiska félagsins, sem er til húsa að Geislagötu 5, verður lokaður yfir mánuðina ágúst— september. Salurinn verður opnaður aftur í októberinánuði n.k., og er öllum, sem álnigða hafa, lieimilt að fá þar-að láni bækur og tímarit. F.kki er nauðsynlegt, að fólk gerist meðlimir félagsins, né heldur þarf það að greiða nokkuð fyrir slík lán. Félagið vonast til þess, að geta veitt viðskiptavinum sínum sömu þjónustu og fyrirgreiðslu og áður, er lestr- arsalurinn verður opnaður aftur. ufan hólfa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.