Dagur - 08.08.1957, Blaðsíða 1

Dagur - 08.08.1957, Blaðsíða 1
XXXX. árg. Akureyri, fimmtudaginn 8. ágúst 1957 34. tbl. æreyskar konur keppa hér í kvöld Steingrímur Stein|íórsson búnaðarmálastjóri flutti ávarp og Davíð Stefánsson frá Fagraskógi minni Eyjaf jarðar að lokinni guðsþjónustu Búnaðarsamtökin í Eyjafiroi og ungmennafélögin gengust fyrii- fyrsta bændadeginum í Eyjafjarð arsvslu. Var hann haldinn að Ár- skógi á Árskógsströnd sunnudag- félög vera fjöregg þjóðarinnar og lyftistöng fyrir bættan hag og blómlegu athafna- og menning- arlífi þjóðarinnar fyrr og síðar. En ugg bar hann í bi jósti yfir því að félagssamtökin væru misnot- svo seni nú væri í kaup- og kjaradeilum þeirra manna, sem byggju við betri kjör en allur almenningur í landinu. 7 aldir að vinna frelsið á ný. Hann minnti á að okkar forna þjóðveldi hefði komizt á kné, meðal annars af því að hið forna goðavald raskaðist og fáir menn urðu of sterkir í þjóðfélaginu. Ennfremur af því að nýríkir menn leituðu aðstoðar erlendra þjóðhöfðingja, sjálfum sér til Séra Sigurður Stcfánsson, prófastur að MöðruvöKum. inn 28. júlí sl. að viðstöddu fjöl- menni. Glampandi sól var yfir byggðum fjarðarins og vestan við skólahúsið að Árskógi er góð að- staða til að hafa útisamkomu í gróðursælum trjáreit staðarins. Þar fór fyrst fram guðsþjónusta, þar sem prófasturinn, séra Sig- urður Stefánsson á Möðruvöllum, predikaði og Krikjukór Akur- eyrar söng, undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Á íþróttavellinum norðan við skólahússið fóru fram kappleikir í knattspyrnu og hand knattleik. Veitingar voru vel fram bornar og um kveldið var stiginn dans. Jón G. Guðmann bóndi á Skarði stjórnaði sam- komunni og Helgi Stefánsson bóndi á Þórustöðum stjórnaði „Eyfirðingakór“. — Þessi fyrsti bændadagur Eyfirðinga fór ágæt- lega fram og spáir góðu um framhald árlegs hátíðadags bændastéttarinnar. Fjöreggið sem gæta vcrður. Ræðumenn dagsins voru, eins °g fyrr getur, þeir Davíð Stef- ánsson og Steingrímur Stein- þórsson, og mæltist báðum vcl. Er vikið að ræðu skáldsins á öðr- um stað í blaðinu í dag. Steingrímur Steinþórsson bún- aðarmálastjóri gerði félagsmálin að umtalsefni og sagði hin frjálsu Stcingrímur Steinþórsson, búnaðarmólastjóri. halds og trausts í valdabarátt- unni. Með hinum erlendu af- skiptum var fjandinn leiddur í (Framhald á 7. síðu.) Forsetar Finnlands og Islands til Akureyrar Finnsku forsetahjónin, Urbo Kekkoncn og frú ,koma í opin- bera heimsókn til íslands 13. ágúst. Með þeim vcrður utan- ríkisráðhcrra landsins, Jó- hanncs Virolainen, líflæknir forsctans^og annað föruneyti. Búizt cr við að hinir tignu crlcndu gcslir komi hingað til Akureyrar í fylgd með istenzku forsctahjónunum 17. ágúst og fari liéðan til Mývatnssveiíar dagir.n eftir, sunnudaginn 18. ágúst, og svo samdægurs suður aítur. Bæjarstjórn Akureyrar scr uni mótíökur hér. Árskógur — skóli og samkomuhús. (Ljósmynd: E. D.). Hingað kom á þriðjudaginn handknattleiksflokkur kvenna frá Færeyjum. Keppir hann hér á íþróttavellinum i kvöld við Ak- ureyrarstúlkurnar. í flokknum eru 10 stúlkur á aldrinum 17—24 ára auk tveggja fararstjóra. Þeir eru: Malvina Adunga frá Þórs- höfn og Sigurður Petersen kenn- ari frá Sandavogi. En lið þetta er frá Sandavogi og Vestmanna. Þetta er í fyrsta sinn, að íþróttabandalag Akureyrar býð- ur erlendum íþróttaflokki heim og þetta er líka í fyrsta sinn að handknattleiksflokkur frá Fær- eyjumb kemur til íslands. í þessu sambandi má minna á að það voru Færeyingar sem léku hér á íþróttavellinum í fyrsta skipti að kappleikur fór þar fram. Þessi handknattleiksflokkur kom til landsins á föstudaginn var og hefur keppt í höfuðstaðn- um, svo sem fréttir þaðan herma, og hinum erlendu gestum hefur Bcnkö teflir fjölskákir Benkö, ungverski skákmaður- inn, sem þátt tók í heimsmeist- aramóti stúdenta í skák nú fyrir skemmstu, kom hingað til Akur- eyrar og tefldi við skákmenn hér í Alþýðuhúsinu, 22 talsins. Sigr- aði hann á 19 borðum, gerði 1 jafntefli og tapaði tveim skákum. Fjöltefli þetta fór fram á sunnu- dag. Á þriðjudag tefldi hann við 8 menn með takmörkuðum tíma og vanri 7 en gerði eitt jafntefli. í gær fór skákmaðurinn til Húsavíkur og mun hafa teflt fjöl- tefli þar í gærkveldi, en teflir hér í kvöld við 30 manns. Benkö hefur beðið um land- vistarleyfi sem pólitískur flótta- maður og hefur verið veitt það til hausts. Bæjarvcrkfræðingur. — Bygg- ingafulltrúi. Ásgeir Valdemars- son var nýlega ráðinn bæjar- verkfræðingur á Ak. og Jón Ágústsson byggingafulltrúi. Nýr framkvæmdastjóri hjá KRON Kjartan Sæmundsson, fyrrum deildarstjóri hjá KEA á Akur- er nýlega ráðinn fram- kvæmdastjóri KRON í Reykjavík 1. okt. að telja. Hann á langan starfsferil að baki hjá samvinnumönnum og hjá ríkinu í viðskiptamálum vest- an hafs. — Kjartann er mikill starfsmaður og trúverðugur. gefizt kostur á að ferðast um Suðurland. ÍBA mun bjóða hópnum í ferðalag um Skagafjörð, Eyja- fjörð og Mývatnssveit. Ráðgerir flokkurinn að fara síðan land- leiðina suður, til að kynnast landinu enn betur og dvelja í Borgarfirði einn eða tvo daga. Fyrsti handknattleikskappleik- urinn fer fram á iþróttavellinum í kvöld kl. 8, og verða fleiri leikir það kvöld. Mótið verður sett með nokkurri viðhöfn. Geysir syngur þjóðsöngva landanna og Ármann Dalmannsson, formaður ÍBA, flytur ávarp. í fyrra nutu handknattleiks- stúlkur frá Akureyrar sérstakrar gestrisni Færeyinga, er þær fóru þangað í keppnisferð. Vonandi sýna bæjarbúar þessu móti áhuga með því að fjölmenna á völlinn í kvöld og fagna kærkóminni heimsókn íþróttafólks frá vina- þjóð. Velkomnir, Færeyingar! Fertugasta og þriðja þing íþróttasambands íslands var haldið á Akureyri dagana 26. og 27. fyrra mánaðar. Var það sett í hátíðasal Menntaskólans. Forseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage, setti það með ræðu og minntist látinna félaga. — Þingforseti var kjörinn Ár- mann Dalmánnsson, Akureyri. Bcncdikt G. Waage. Reikningar. Reikningar sambandsins voru samþykktir nær umræðulaust. Niðurstöðutölur rekstrarreikn. 1955 eru kr. 254.260.68 og ár- ið 1956 271.874.49 kr. Fjár- hagsáætlun fyrir næsta ár var samþykkt og byggð að veru- legu leyti á reikningum er nú lágu fyrir. Er þó allt óvissara um framtíðina, enda gert ráð fyrir óvissum tekjum kr, 60 þús. Stafar það af því, að sámbandinu áskotnuðust all- verulegar, óvissar tekjur 1955. Þær fyrst og fremst orsökuðu að rekstrarafgangur varð á reikningum sambandsins 1955, er nam kr. 35,123.60, er fór til greiðslu reksturshalla fyrri ára. Árið 1956 varð reksturshalli kr. 7.440.89. Niðurstöðutölur efnahagsreiknings ÍSÍ pr. 31. des. 1955 eru 74.850.08, en 31. des. 1956 kr. 106.540.28. Stærstur sérsjóða sambandsins er félagsheimilissjóður, en niðurstöðutölur efnahagsreiknings hans eru 315.463.21 kr. Skýrsla stjórnarinnar lá fyrir, pi-entuð. Er þar að finna margvís- legan fróðleik, sem allir íþróttaunnendur þurfa að kynnast, ekki síður en bókum þeim og bæklingum, sem þessi félagssamtök gefa út. Stjórnin var öll endurkosin, en hana skipa þeir Beneaikt G. Waage, forseti, en hann hefur gegnt þeirri trúnaðarstöðu í .sam- fleytt 34 ár., Guðjón Einarsson, Gísli Ólafsson, Stefán Runólfsson og Hannes Sigurðsson. Bæjarstjórn Akureyrar bauo fundarmönnum í skemmtiferð um Eyjafjörð og til hádegisverðar að Ilótel KEA. En á sunnudagskvöld- ið sátu þingfulltrúar boð stjórnar ÍSÍ.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.