Vísir - 12.12.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 12.12.1962, Blaðsíða 13
V1S IR . Miðvikudagur 12. dosember 1962. 13 Orðsending FRÁ RADÍÓVERKSTÆÐINU HLJÓMUR, Getum ekki tekið fleiri tæki til viðgerðar fyrir jól. Skrifstofusf'úlka óskast á skrifstofu landlæknis frá næstu ára- mótum. Eiginhandarumsókn með upplýsing- um um fyrri störf og menntun skulu sendar skrifstofunni fyrir 27. þ. m. Framtíðarstarf Starfsmaður óskast sem fyrst á skrifstofu vora í London. Aldur 20—30 ár. Enskukunn- átta og bókhaldsþekking nauðsynleg. Nokk- ur æfing í sjálfstæðri bréíptun æskileg. Um- sóknir sendist á skrifstofur vorar í Bænda- höllinni fyrir 20. desember. Frá Strætisvögn u m Frá og með þriðjudeginum llJdesember verða fargjöld með Strætisvögnum Reykjavíkur sem hér segir: Fargjöld fullorðinna: 1. Einstök fargjöld kr. 3,00. 2. Farmiðagjöld með 22 miðum kr. 50.00. 3. Farmiðaspjöld með 4 miðum kr. 10,00. Sama gjaldskrá gildir fyrir leiðina Reykjavík — Selás. Fargjöld barna (innan 12 ára): 1. Einstök fargjöld kr. 1,25. 2. Farmiðaspjöld með 10 miðum kr. 10,00. Sama gjaldskrá gildir fyrir leiðina Reykjavík — Selás. Einstök fargjöld Farm.spjöld Fargjöld á Lögbergsleið: fullorðinna 8 farmiðar Reykjavík-Lögberg kr. 10,00 kr. 44,00 Reykjavík—Hólmsárbrú kr. 8,00 kr. 37,50 Reykjavík—Vetrarbraut kr. 7,00 kr. 30,00 Reykjavík—Baldurshagi kr. 5,00 kr. 25,00 Barnafargjöld á þessari leið verða óbreytt. Næturakstur telst frá miðnætti og greið^t með tvöföldu gjaldi ' / ' Stræfísvagmsr Reykjavikur ólagjöf heimilisins BRUNATRYCCING TRYCCING GEGN INNANSTOKKSMUNA VATNSTJÓNI ABYRGOARTRYGGING SLYSATRYGGING HÚSMÓDUR HEIMILISTRYGGSNGAR BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS LAU0AV,o‘105 SIMI 24425 Tryggingin kostar miðað við að verðmæti innbúsins sé 100.000 kr. I steinhúsi....................... kr. 300,00 í timburhúsi ..................... kr. 500,00 ^rinir ársins við endurný|un Óska hér með að kaupa heimilistryggingu. í/erðmæti innbús tel ég vera kr.............. Nafn Heimilisfang Sfmi Sendið beiðnina til aðalskrifstofunnar eða næsta umboðsmanns. — Um hetjuskap, hug- rekki og fórnarlund. rekki og fómarlund og þess vegna hollur lestur ungum sem gömlum. Tilvalin jólagjöf Stretch- cnuw-'MÍ11 ' LöÚs'láum við héf' bók 4va' ■' iullkomlcvjá. fiumli'ja oj lerska, að vkkvrl or til sam- ariburðar. fhún' hoitir Bfúin yíir Kwai fljótið , i'bað or •slriðsruija on ok’ki, ' , iaja'urti'itrið. Hún er i ' sliemmlilej. er. sámt ‘ naesium qrátteq. —- Tölrandi. maTjslungin bók. sem i unuri'él <j8,4esá. Heimsfræg metsölu- bók í vandaðri útgáfu. Askriftasími Vísis er 1 16 60 fjölbreyttu úrvali. Hollenzku stretch-buxurnar á telpur komnar aftur. SftffapfielB’Bn Einapssorí & Fafa- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Vekjaraklukkur Vandaðar verkjaraklukkur, verð kr. 220,00 Sigurður lómusson, úrsmiður Skólavörðustíg 21. — Sími 13445. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.