Vísir - 12.12.1962, Side 2

Vísir - 12.12.1962, Side 2
2 V í SIR . Miðvikudagur 12. desember 1962. n i r 5 i ; j=o n—i i—Lt c=n T///////-L ’////////// I ///////// M Markvörður Rússanna sækir eitt af mörkum Hearts í netið. Það var Hamilton, „the bargain of the season“ eins og hann er kallaður, sem skoraði. Til skýringar skal þess getið, að Hamilton var keyptur frá Eng- landi fyrir lítil 2500 pund en hefur verið bezti maðurinn í liði sínu frá því hann kom aftur og var m. a. bezti maðurinn í úrslitunum í Scottish League Cup nýlega, en þá vann Hearts Kilmarnoc, 1:0. „Njet" var svari Rússum var boðið á ánsletk HÚSMÆÐUR Allt í jólabaksturinn, sendum heim, um allan bæ, gjörið svo vel og komið með pöntun eða hringið. Verzlunin INGÓLFUR Grettisgötu 86 . Sími 13247 Buick 57, glæsnegur, til sýnis og sölu. Benz ’57 gerð 190 í skiptum fyrir Land- rover ’62. Benz diesel ’54 8 tonna yfir- byggður. Landrover-jeppi ’55, mjög góður. Höfum kaupanda að Mosckwitsh ’59 og Opel ’55, mega vera ryðgaðir með lélegt lakk, útborgun 20—30 þús. Volvo Amazon ’59 skipti á eldri gerð. — en þreytnndi leikðr yfirbuguðu Torpedo sem tupoði 6:0 fyrir Neurts Rússneska liðið TORPEDO keppti fyrir skömmu síðan þrjá Ieiki í Skotlandi og vann þann fyrsta gegn Rangers, en gerði síðari jafn- tefli við Kilmarnoc og tapaði að lokum gegn Edinborgarliðinu He- arts með 6:0. Hearts of Midlethian, eins og liðið heitir fullu nafni, lék mjög góða og jákvæða knattspyrnu gegn þessu heimsfræga, rússneska liði og sigurinn var fyllilega verð- skuldaður. Ekki er hægt að kenna óreglu um tap Rússanna. „Njet“ var hið í KVÖLD fara fram úrslit í Körfuknattleiksmóti Rvík- ar.ÍR og Ármann leika ti úrslita. — Vinni Ármann verða 3 lið jöfn að stigum í mótinu með 4 stig, enda reiknast KR með 0 stig, þar eð lið þeirra er ólög- legt. Vinni ÍR hins vegar verða þeir efstir í mótinu með 6 stig, en KFR með 4 og Ármann með 2 stig. einarða svar við boði móttöku- nefndanna um að fara á dansleiki og sjtja alls kyns mannfagnaði. — Knattspymumennirnir urðu að haga sér í samræmi við ströngustu reglur. Hins vegar •vlrðr... tveir fyrstu Ieikirnir alveg hafa bugað liðið, sem gat aldrei reist rönd við leik Edinborgarmanna. SELJUM I DAG: Opel Kapitan L, ‘62. Chevrolet Impala ‘59 og ‘60. Rcnault Dauphine ‘62. Volkswagen ‘62. ekinn 5 þús. km. Fiat 1200, ‘60 Moskwitch ‘60. Land-Rover ‘62, styttri gerð með. benzinvél, ekinn 4000 km. Rússneskir jeppar ‘56 og ‘57. Vörubifreiðir: Mercedes-Benz, diesél ‘60. Chev rolet ‘5í ‘59 og ‘61 Ford 1959 með dieselvél BlLAEIGENDUR: Látið skrá bíl- tii sölu hjá RÖST RÖST hefir ávallt kaupendur að góðum bflum. Löefræðistörf Innheimtur Fasteignasala Herfnör.n G Jónsson hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Skjólbraut I, Kópavogt. /^.ylfi Þ. Gíslason lagði út í enn eina sennuna við kommún- ist á Alþingi í gær. Einar Ol- geirsson hafði fiutt flumvarp um áætlunarráð ríkisins, og gerði Gylfi nú þeirri framsögu Einars nokkur skil. Rakti hann í fyrstu efnishlið málsins, ræddi síðan þróun verkalýðsbaráttunn ar og hlut Alþýðuflokksins og kommúnista í þeirri baráttu og vék síðan að útreikningum Ein- ars um kjör launþega á sfðustu áratugum. Hann lýsti sig efnislega sam- þykkan því að nauðsynlegt væri að koma á áætlunargerð, en and vígan einstökum tillögum Ein- ars í þvf efni. Ráðherrann kvað jafnaðarmenn viða* um heim hafa veriá brautryðjendur í á- ætlunargerðum, og slík áætiun- argerð h'fði einmitt verið gerð hér á landi af viðreisnarstjórn- inni, fyrsta áætlunin yrði tilbú- in snemma á næsta ári, útreikn-' uð af hinni nýskipuðu efnahags stofnun. Hann kvað það hins vegar misskilning hjá Einari, að áætlunargerð þyrfti að koma í stað annarra þeirra afla, sem stjórnuðu efnahagsþróuninni, hún væri aðeins veigamikill þátt ur í að stýra þeirri þróun, hún stuðlaði að betri hagnýtihgu þeirrar starfsemi, sem væri f Deilt um hluti Alþýðuflokksins og kommúnista í verkalýðsbaráttunni — óvinurinn auðvaldið — Framsóknarþingmaður gegn her í landi - verkahring ríkisvaldsins. Áætl- unargerð stuðlaði einnig að auknum vexti einkarekstrarins. íðan vék viðskiptamálaráð- herrann að stjórnmálaþró- uninni síðustu áratugina, sér- staklega með hlut kommúnista í huga. Var það raunverulega at hyglisverðasti hluti ræðu hans, því hann varpaði skýru ljósi á, hvernig kommúnistar hefðu not að verkalýðshreyfinguna sér til pólitísks framdráttar, en verka- lýðnum sjálfum til óbætanlegs skaða. Rakti Gylfi skipti komm únista við Alþýðuflokkinn síð- ustu árin, Fyrir 1938, sagði hann, var Alþýðusambandið stórt og sterkt vopn f heilbrigðri baráttu verkalýðsins fyrir bætt- um kjörum. En 1938 gengu nokkrir misvitrir og skammsýn- ir Alþýðuflokksmenn (Héðinn Valdimarsson) í lið með komm únistum, splundruðu ASÍ og forðuðu kommúnistum frá fylg- ishruni og einangrun í íslenzk- um stjórnmálum. Síðan hefur Alþýðusambandið verið notað í pólitískri valdabaráttu, verið notað til að brjóta niður og lama verkalýðshreyfinguna og eyðileggja allar þaér tilraunir, sem geröar hafa verið til já- kvæðra bóta. Sami leikurinn endurtók sig 1956, þegar aðrir Alþýðuflokks- menn, skammsýnir og misvitr- ir, tóku sig út úr flokki sínum og sameinuðust kommúnistum. Forðuðu þeir aftur fylgishruni kommúnista og bilið breikkaði enn milli einstakra verkalýðs- hðpa. Ráðherranum urðu þessar ömurlegu staðréyndir enn ljós- ari, þegar hann sat með fulltrú- um kommúnista í rfkisstjórn. Þá var ASÍ enn notað í valda- baráttu, ekki í kjarabaráttu. Þar voru enn settar fram kröfur og aftur kröfur, stjórnmálamenn gagnrýndir. Enginn vilji var til að koma á festu, enginn skiln- ingur á lögmálum efnahagslífs- ins. Kommúnistar sýndu þá bezt og gleggst sitt rétta and- lit, sýndu þá hversu vel þeir vilja verkalýðnum í raun op veru. Og af hverju féll vinstri stjórnin? Vegna þessarar af- stöðu kommúnista. Hvers vegna eru áhrif íslenzks verkalýðs minni en nokkurs annars verka- lýðs í nágrannalöndunum? Vegna þessarar afstöðu komm- únista, og þó alveg sérstaklega vegna þess að skammsýnir og misvitrir menn hefðu hjálpað kommúnistum itil að dulbúast. Án þeirra hefðu kommúnistar ekki orðið neitt vandamál á Is- landi. Framh. á bls. 5.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.