Vísir - 12.12.1962, Síða 7

Vísir - 12.12.1962, Síða 7
7 BBagiroaBaiæragaaiigaid^gEBB^B^ """"""ITIIr1 n rHTH VO Wjaaurijrti i nnwiiim r'inMawMiwiiiwm { Vaxandi áhugi uagra manna á utanríkismálum Stjórn Heimdallar kjörin á aðalfundi í okt. s.l. Fremri röð frá vinstri: Ragnar Kjartansson framkv.stj. féiagsins), Styrmir Gunnarsson (varaform.), Bjarni Beinteinsson (form.), Magnús L. Sveinsson (ritari), Páll Stefðnsson (gjaldkeri). Aftari ráð frá vinstri: Valur Valsson, Þór Whitéhead, Ásgeir Thoroddsen, Már Gunnarsson, Sigurður Hafstein, Sverrir H. Gunnlaugsson og Steinar Berg Björnsson. 1 tilefni af útkomu þessarar fyrstu æskuiýðssíðu Heimdallar i Vfsi fannst ritstjóruni síðunnai tilhlýðilegt að eiga viðtal við ný- kjörinn formann Heimdallar, Bjarna Beinteinsson, lögfræðing. Bjarni hefur allt frá mennta- skólaárum sínum látið sig félags mál miklu skipta. Hann var for- maður Framtíðarinnar í Mennta- skólanum í Reykjavík og árin 1956 — 57 form. stúdentaráðs og lét hann þar mjög til sín taka eins og vikið verður að hér að neðan. Bjarni Beinteinsson hefur Iengi staðið í fremstu víglínu í sam- tökum ungra Sjálfstæðismanna og gegnt þar mörgum trúnaðar- stöðum t.d. var hann form. Stefn is FUS í Hafnarfirði á sínum tíma. Um langt skeið var hann ritstjóri æskulýðssíðu SUS í Morgunblaðinu. Sæti í stjórn Heimdallar hefur hann átt síðan 1960 og á aðalfundi Heimdallar í okt. sl. var hann kjörinn form. félagsins. Bjarni er nú framkv,- stjóri Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfél- aganna í Reykjavík og á skrif- Stofunni í Valhöll tökum við hann tali. Form<aður Heimdallar Bjarni Beinteinsson. Þú varjt form. stúdentaráðs þegar stúdentar í Ungverjalandi hófu uppreisnina 1956 og gætir ef til vill sagt okkur frá við- brögðum ykkar stúdentanna hér heima. — Eins og mönnum er enn í fersku minni greip um sig mikil reiði hér meðal almennings og kannski ekki sízt meðal stúd- enta. Á vegum stúdenta voru haldnir fjölmennir fundir þar sem rætt var uni þjóðarmorðið svonefnda og því mótmælt harð- lega. Stúdentaráð Háskóla ís- lands hafði gengið í Alþjóðasam band stúdenta (I.U.S.), sem hef- ur aðsetur í Prag, þá er vinstri menn réðu yfir ráðinu á árunum frá 1953—1956 er lýðræðissinnað- ir stúdentar náðu þar aftur meiri- hluta. Lýðræðissinnaðir stúdent- ar höfðu alla tíð ve'rið á móti aðild stúdentaráðs að I.U.S. enda eru samtökin algert verkfæri kommúnista eins og greinilega kom í Ijós í Ungverjalandsmál- inu. — Til að prófa heillyndi þeirra I.U.S. manna krafðist stúdenta- ráð Háskóld íslands þess að sam tökin sendu frá sér yfirlýsingu þar sem íhlutun Rússa í Ung- Rabbnð um komma> fund í Prag, Heim- dali, Varðberg o.fl. » verjalandsbyltingunni og fjölda- handtökum stúdenta væri harð- lega mótmælt. En það var ekki að sökum að spyrja. Mótmæli vegna íhlutunar Rússa birtust aldrei frá I.U.S. en harðorð mót- mæli vegna Súez-deilunnar skorti hvergi. Stúdentaráð gaf þá í skyn að Frm lo n ols 10 f---------------------------- ---~N 182 NÝIR Á tveimur niánuðum eða frá síðasta aðalfundi Heimdallar hafa 182 nýir meðlimir bætzt í hópinn. Skrifstofan í Valhöll við Suðurgötu 39 er opin all- an daginn. Lítið inn og kynnizt starfinu. INNTÖKUBEIÐNI Heimili .................... Sími ......... Vinnustaður (Skóli) ....................... Fædd(ur) .................... ár .......... v___________________________________________y myndir m starfi heimdallar Heimdaharsíðan mun birtast á miðvikudögum. Vegna þrengsla kemur næsta síða ekki út fyrr en eftir jól, en vikulega úr því. Hér verða ýmsir þættir um æskuna og áhugamál hennar. Mörgum er það áhyggjuefni, hversu áhugalítið sumt æskufólk virðist vera um stjórnmál. Stjórn- skipulag okkar síendur ekki traustum fótum, nema fólkið í landinu kynni sér þjóðmál og fræðist um þau. Ef æskan, erfingi þessa lands, sefur á verðin-: um, gæti svo farið, að við yrðum öfgastefnum að bráð. Þessari síðu er ætlað það hlutverk að kynna starf semi og baráttumál Heimdallar, félags hinnar frjáls- lyndu æsku. l

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.