Vestri


Vestri - 24.12.1904, Blaðsíða 4

Vestri - 24.12.1904, Blaðsíða 4
32 V E S T R I. 8. tbl. 0 11 o M 0 n s t e d s d a n s k a s m j ö r 1 í k i er bezt. H 0 S T I L S Ö L U I H N I F S D A L! Nýtt hús í J'iiílMÍc'], 8x6 áJr. að etatð. Gott og vclvandað að allri getð, stoppað n i]Ji lclaðninga vel málað með tveim elda- vjelum ; ásamt mcðfylgjandi rimahjall með geymslulopti er til sölu með sanngjörnu verði. Lysthafendur snúi sjer til annars hvors undirritaðs, sem fyrst. JrJnífsdal, 17. desember 1904. Ingimuíidur Jónsson. Ásmundnr Asmundsson, skipasmiður. MfAJtUJteeCteMMCtdCCCcctttUMMMMtCMMWMM ® L *aind[oAjB ibajij ppoB ejeq ittðs n! 00 ©* gg ttm w ‘ttmunjzjðA rnnjjo j jsæj íslenzk frímerki íslensk sýning í Kaupmannahöfn 1905. Á sumri komanda verðurhaldin stór þjóðleg sýning í Tivoli, hinum fræga skemtistað í Kaupmanna- höfn, á munum og gripum frá íslandi og Færeyjum og frá hinum dönsku nýlendum, Grænlandi og Vestur-Indversku eyjunum. Fyrir sýningu þessari hefir gengist danskt kvennfjelag, er nefnist »Dansk Kunstflidsforen- ing.< Fjelag þetta hefir nú í 4 ár, undir forstöðu aðmírálsfrúar Emmu Gad, haldið uppi ókeypis kenslu fyrir ungar stúlkur í hann- yrðum, sjerstaklega í vefnaði, og hefur á hverju ári veitt 2—3 ís- lenzkum stúlkum hlutdeild í þess- ari kenslu og kostað að öllu dvöl þeirra í Kaupmannahöfn í 4 mánuði og annast um ferð þeirra fram og aptur. Ágóðinn af sýn- ingunni, ef nokkur verður, á að gauga til þessarar kenslu. Nefnd hefur myndast í Kaupmannahöfn til að standa fyrir sýningunni og er í henni mikið mannval bæði af körlum og konum, dönskum og íslenskum. Sýningin stendur undir vernd hennar konunglegu tignar krónprinsessunnar. Eftir ósk frá nefndinni í Kaup- mannahöfn, höfum vjer sem hjer ritum nöfn vor, gengið í nefnd til að starfa að því, að íslenska sýningin megi verða sem full. komnust. Til er ætlast að íslenska sýn- ingin gefi sem greinilegasta hug- mynd um allt líf og menning hinnar íslensku þjóðar, bæði að ornu og nýju. Á þar meðal annars að vera eptirlíking af laglegum íslenskum sveitabæ með öllu tilheyrandi, hestar á beit o. fl. Islenskar stúlkur í þjóðbúningi eiga að sjá um sýninguna o. s.frv. Islendingum væri það hinn mesti sómi ef sýning þessi gæti . tekist sem best og verði svo, getur hún orðið landi voru til mikils gagns. Vjer vonum því, aðnllirgóðir íslendingar, bæði karlarog konur leggist á eitt rneð oss að reyna að gera sýningu þessa sem best úr garði, svo sem með því að senda til hennar íslenskar afurðir, muni forna og nýju, smíðisgripi, tóvinnu, iiannyrðir o. fl., er þeir kunna að viija selja, og meo því að lána til hennar einkennilega sýningar-muni, forna eða nýja, þó að þeir vilji ekki selja þá. — Vjer sjáum að sjálfsögðu algerlega um gripi þá og muni, sem oss eru settdir í þessu skyni, kostum flutning þeirra fram og aptur og kaupum áityrgð á þeim. Alla þá er þessu vilja sinna, biðjum vjer að snúa sjer sem fyrst til einhvers af oss undirskrifuðum. Reykjavík, 28. nóv. 1904. Maryrethe HavsLeen. Þórunn Jónasson. Agústa Sigfúsdóttir. Brgndís Zoiiga. Þórhallur Bjarnason. Jón Jakohsson. Erlendur Magnússon. Björn M. Ólsen. Pálmi Pálsson. Tryggió líf yðar í „S T A R. “ káupir undiirskrifi ður með hæð.Ta verði. Peningar sendir strax eptir að frímerkin eru móttekin. Julius Ruben, I'redriksborggade, 4J. Ej0benhavn. Ketill Magnússon skósmiður á Isatirði, selur betri og ódýrari sjóstig'vjel, landstíg- vjel* og traxnpskó, en nokkur annar. 30 gólflnu. Jim kom að i sama bili, svo þeir tóku stúlkuna, báru hana ofan á milli sín og lögðu hana upp i legubekk. Ráðsmaðurinn var sóttur og ýmsar lifgunar tilraunir reynd- ar, eptir nokkra stund raknaði stúlkan við, horfði hrsedd í kring um sig og tpurði am hvort það væri farið. Og þegar hún loks éttaði sig svo að hún gat talað skiljanlega sagði hún söguna eins og hjer segir: Eins og hún var vön hafði hún farið npp á Icpt að taka tíl i svefnheibergi Aliku. Þegar hún hafði lokið við það og allaði að fara ofan sá hún litla dverginn sem hún hafði heyit svo margar sögur af standa nokkur fet fyrir framan sig. Uann horföi á hana, benti á hana með flrgiinum og Ekaust svo burtu. Hún vissi nú — eagði hún — að það var úti um hana o- að hún hlaut að vera bráð íeíg — par var ekkert undai fæn hugsanlegt. Hún rak þvi upp tvö angistaróp og fjell svo í ómegin. Að siðustu sór fún og sárt við Jagði að ekkert skyidi geta komið sjer til að dvelja lerigur á herragaiðin- um Og að hún mundi aldrei framar geta litið giaðan dag. Eptir að henn; hafði verið hjúkiaö á allan hátt, sneru feðgin aptur inn f borðstofuna. Þau voru varla seztniður, þegar þau heyrðu hringt ákaflega við götudyrnar. Stuttu seinna kom þjónninn inn og sagði að maður að nafni Murbrigde væri kominn og óskaði að tala við Standarton. James spratt upp af stðlnum. »Jeg hefl sagt honum að j :g líði honum ekki að koma hingað,* hrópaði hann. »Láttu mig fara og tala við hann, pabbi.« »Nei nei, drengur minn,« sagði Standarton. Jeg skrif aði honum um miðdaginn og bað hann að koma hibgað — Hvar er hann Wilken?« »í bókaherberginu, herra,« svaraði þjónninn. »Gott, jeg tala við hann þar inni,« sagði Standarton og fór út. 31 Korteri síðar lieyröu þau Jsrr.es og Alika rödd Mur- brigde í anddyrinn. »Þjer díríist að reka mig út úr fiúsi yðar,« sagði hann með ógnandi róddu. »Þjer bar.nið mjer að tala við son yðar og dóttir — er ekki satt?« »Já jeg banna yður það í eitt skipti fyrir öll,« sagði Standmton stillilega. »En farið 1 ú hjeöan og iátið mig aldrei sjá framan i yöui íramar, — Wiiken Ijúktu upp dyiunum og mundu mig svo um að hleypa manni þessum aldrei inn í hús mitt framar « Murbrigde íór út en staðnæmdist á tröppunum—eptir því sem Wilken sagði síðar — og itiddi kryttan hnefann móti dyrunum, sJBannsetlm ój okkir n. En þú skalt íá þetta boigað « öíl.iaði han:. »Þú htfir svo báa hu^myid um sjálfan þig vegna þese hve þú cit rikur, en hvaö sem þaö kostar, skaltu fá makleg n álagjold fyrir meðferöina a mjer í kvöld. Svo ijet þjórr.irn hurðina aptur og sá ekki Murbrigde framar. Stardaitcn var mjög fölur útlits þegar hann kom inn til barna sinna ap’ur. Það var bersynilegt að fnndur þeirra Murbrigde hafði haft mikil áhrif á hann. Alika gerði það. scn herni vsr urit til «ð hiusa hair og hrghieytta En tiiratmii henrar höíðu sára litil áhrif. • Veslings patbi,« tt-gði hún þegar hún bauð honum góða i ótt »Það hryggir mig að það skuli liggja svona illa á þjer.« sHugcaðu ekki meira um þetta barnið roitt,« sagði hann. — *Góða r.ótt — guð nlessi þig barnið mitt.« »Guf bJcssi þíg )ika faðir minn,« tvsraði hin unga stúlka alvarlega. »Jeg viici að þú vildir lofa mjer að hjáJpa þjer,« sagði

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.