Alþýðublaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 10
ES3 13 2 Sá sem ætlar að drekkja sér vegna öhamingju í hjöna bandinu ætti alltaf að skilja fotin sín eftir. i landi, því Jþau gæ u passað á seinni mann konunnar hans. Frá Kvenféiagssambandi íslands. Skrifstofa og leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Sími 10205. ÁRNAÐ HEILLA Þann 1. þ.m. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Elínborg Lárus- dóttir, cand. phil., Njálsgötu 86 og G. K. Menon, hagfræðingur frá Indlandi. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík fer berjaferð þriðju- dagínn 8. september. Upplýsingar í simum 12032, 19895, 14233 og 14485. Asprestakall. Viðtalstimi mlnn er alla virka daga kl. 6—7 e.h. á Kambsvegi 36, sími 34810. Séra Grímur Grímsson. ★ ÐAGSTTJNB biður lesendur slna að senda smellnar og skemmtl legar ldausur, sem þeir kynnu að rekast á í blöðum og timaritum tii birtlngar undir hausnum Kllppt. Þjóðminjasafnið er opið þriðju daga fimmtudaga laugardaga og sunnudaga frá 1.30—4. Listasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga laugardaga og sunnu daga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar, er opið daglega frá 1,30 — 3,30, Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Frímerki. Upplýslngar um frímerki og frí- merkjasöfnun veittar almenningl ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðviku- dagskvcidum milli 8 og 10. félag frimerkjasafnara. Kjörvagnarnir Framh. af bls bls. 1. Viðskiptavinir Kaupféalgs Hafn firðinga í Garðahreppi, Álftanesi, og í Hafnarfirði, sem verzlað hafa 1 kjörbúðarvögnunum, hafa mjög lofað þessa þjónustu og hafa marg ar húsmæður hringt til mín og tjáð mér það. Hinsvegar gætir nokkurra óánægju með það að vagnarnir stanzi of stuttan tíma á hverjum stað og að einu hverfi sé meira sinnt en öðru. Eg skil hús- mæðurnar vel' og veit um þetta vandamál og að því er unnið að bæta úr þessum göllum og má vænta nokkurra lagfæringar á inæstuni. Hjá flestum Evrópuþjóðum þar SUMARGLENS OG GAMAN Þessi fluga er karlkyns, en þessi þarna er kven- kyns. — Hvernig í ósköpun tim geturðu séð það? — Afar auðvelt. Önn- ttr situr á speglinum, en hin á ölglasinu. — Á frúin nokkrar tómar brennivínsflöskur, sem hún vill selja mér? — Lít ég út fyrir að drekka mikið brennivín? — Nei, kannske ekki. En þér eigið þá ef til vill eins og þrjár fjórar ediks flöskur. Englendingur, Skoti, Þjóðverji og ítali ætluðu að borða saman og malla sjálfir. Englendingurinn kom með kjöt, Þjóðverj inn kom með kartöflur ítalinn kom með spagh- etti, Þjóðverjinn með Vodka, en Skotinn kom með bróður sinn. iai Föstudagur 4. september 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 8.00 Bæn — Tón- leikar — 8.3Ó Fréttir.— Veðurfregnir — Tón- leikar — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9.15 Spjallað við bændur — Tónleikar — 9.30 Húsmæðraleikfimi — Tón- leikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar — Tónleikar). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar og ón- leikar. 16.30 Veðurfregnir — 17.00 Fréttir — Endur- tekið tónlistarefni. 18.30 Harmonikulög, dönsk og frönsk. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Með Esju umhverfis land“, fyrri hluta ferða sem verzlunai’þjónusta er til fyr- irmyndar eru búðarvagnar notað 1 til þess að sinna íbúahverfum sem eru langt frá búð. Fer notkun þessara vagna mjög í vöxt á Norð urlöndum og sænsku kaupfélögin starfrækja nú um 250 'vagna í Svíþjóð og fjölgaði þeim um ca. 50 á sl. ári. Vagnar Kaupfélags Hafnarfjarð ar og vagn KRON eru keyp'ir fyr- ir milligöngu sænska samviimu- sambandsins og uppfylla heilbrigð iskröfur þær er gerðar eru í Sví- þjóð. í vögnunum er kæliborð, djúpfrystir og kæliskápur fyrir mijólk og mjólkurvörur, fisk, kjöt qfg kjötvörur. Loftræstingarvifta er í vögnunum, sem blæs út lofti eða dregur inn efir vild. Þá er geymir úr ryðfríu stáli og handlaug einnig úr ryðfríu stáii fyrir starfs fólkið ,sem er einn eða tveir eftir þörfum. Salerni er ekki í þessum vögn- um og þekkist það ekki £ búðar- vögnum, þar sem ég hef haft spurnir af, en við höfum farið sömu leið og Svíar £ þessum efn um og komizt að samkomulagi við húsráðanda í hverju hverfi um. af- not af hreinlætisherbergi og síma fyrir stai-fsfólkið.‘‘ Að lokum sagðist Ragnar vilja taka það fram, að reksturinn á vögnunum liafi gengið mjög vel. 2 bílar eru í gangi og einn dreg inn vagn. Bílarnir fara um Garða hreppinn, allan Bessastaðahrepp, t.d. stanza þeir tvisvar £ viku á hlaðinu á Bessastöðum þar sem forsetahjónin eru meðal viðskipta vina. Þá þjóna þeir afskekktum hverfum i Hafnarfirði sjálfum. í vögnunum er seld öll venjuleg matvara, mjólk, kjöt og fiskur. Vagnarnir eru að sjálfsögðu bráða birgðalausn sem leggst niður þegar verzlun hefst í umræddum hverfum. þáttar eftir Málfríði Einarsdóttur. Margrét Jónsdóttir flytur. 20.25 Kórsöngur: Barnakórinn „Die Regensburger Domspatzen" syngur þýzk þjóðlög og alþýðu- lög; Hans Schrems stj. 20.45 „Svo ríddu nú með mér á Sólheimasand": Ragnar Jónsson skrifstofustjóri á ferð um Mýrdalinn. 21.05 Konsert fyrir fagott og hljómsveit í B-dúr (K191) eftir Mozai't. Leo Czermak og Sinfóníuhljómsveit Vínai' leika; Bernhard Paumgartner stj. 21.30 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims" eftir Stefán Júlíusson; V. Höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnii'. 22.10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjai'" eftir Anthony Lejeune; IV. Eyvindur Erlendsson les. 22.30 Næturhljómleikar: Þættir úr Sálumessu op. 89 eftir Dvorák. 23.30 Dagskrárlok. 700.000 kr. Framh. af bls bls. 1. borgunum og vöx'um af bréf- unum, samtals um 90.000 krón um og ekki staðið skil af því fé til rétts aðila. Fiálsvikin nema því um 700.000 krónum alls. Málið hefur verið rannsakað hjá rann«óknarlögreglumii og liggur í öllxim atriðum ljóst fyr ir. Það hefur nú verið sent sak sóknara 'il ákvörðunar. SKiPÁUTGCRB RIKISIN5 Herjólfur ferðaáætlun um lielgina. Laugard. 5/9 frá Ve. kl. 13.30 frá Þorlh. kl. 18.00, til Ve. kl. 21.00. Surtseyjai'ferð kl. 23.00, miðar á afgr. í Ve. fyrir hádegi. Sunnd. 6/9 frá Ve. kl. 05.00, frá Þorló kl. 09.00, til Ve. kl. 12.30, frá Ve. kl. 18,30, við Surtsey kl. 19.50, til Þorlh. kl. 24.00. Mánud. 7/9 til Rvíkur kl. 08.00. M. s. Esja frá Reykjavík til Danmerkur mið vikudaginn 9. sept. Skipið fer senntlega fyrst til Khafnar og þaðan til Álsborgar, en verði farið beint til Álaborgar er hægt að tryggja farþegum far samdægurs til Khafnar með öðru skipi. Skjaldbreið ' fer Vestur um land til ísafjarðar 9. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Sveins eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar og ísafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Hekla ' fer austur um land í hringferð 10. þ.m. Vörumóttaka ái'degis á laug ardag og mánudag til Fáskrúðs- fjai'ðar, og Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ai’. Raufahafnai'ð Húsavíkur og Ak ureyi-ar. Farseðlar seldir á mánudag. K.F.U.M. - Kristni- boðssambandið Almenn samkoma í húsi KFUIVI við Amtmannsstíg í kvöld ki. 8, 30. Ræðum. verða Fridbjov Birk elt, biskup í Stafangri, Bo Giertz, biskup í Gautaborg og Bjarne Hareide, rektor. Kvennakói’ syngur. Allir vel- komnir. Veður- fiorfur Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni næsta sól- arhring: Hæg austlæg átt> þokuloft, hiti 10 _____ 12 sli?r. Klukkan 21 var hæg austlæg átt hér á landi og þokuloft. Hiti var 6 — 11 stigr, k.aldast á Horn- 10 4. sept. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.