Norðurland

Tölublað

Norðurland - 15.11.1906, Blaðsíða 4

Norðurland - 15.11.1906, Blaðsíða 4
Nl. 46 Norðurland kemur aftur út á laugardaginn. Þeir háttvirtir káupend- ur Norðurlands, er áður hafa vitjað blaðs- ins í búð Davíðs kaupmanns Ketilssonar, eru beðnir að vitja pess framvegis í búð Snorra Jónssonar kaupmanns. (D tfl - ífl st? .g11 n> —• c crq 3 -t E3 c/> 3 Q- O' 3 = ** 3. §L 3 ? 2 C co tQ CD CJ CD' r-K C co co o »5 o: s 3 co - (—K p 3 3 n> Q- 3 W 0» =* Q* ^ "t _ C 3 < cn C' cn m O' 5’ 3 OQ*^ < cn m cn —t co Qx 3 S2, Q- 3 3 rc C/? 2. Q> c < n> x CO Q* < Q: 3 Pð cn cn <T>' cn P5 3 fo Qx <*T? 3* C J3 •n 2. 3 5* n 55 GTQ gx "* cr 03 C' -t-> Oi cn •cr ^ 2. <. 3 oi cn ?r ^ 3- c/> Cu rr 05 Q “ 05 Q -s 7T 3 o e 3 3 »5 - __ 3 03 &5 Q, QX ~§-i> 2 c/> P'CTQ Q^ "t 05 3? P3 cn -3 hj 2T 3 o 3. 2 MUSTADS ELDAVÉLAR eru beztar. Fást bjá Tulinius. Svenborgarofnarnir eru nú talsvert reyndir hér, og hinir yfirgnæfandi kostir þeirra viðurkendir, bæði hvað snertir ódýrleik, eldiviðarsparnað, útlits- prýði og 011 þægindi. Verðlista, með uppdráttum af öllum tegundum ofna frá 15 til 300 kr. verðhæðar, og ofnar af þeim tegund- um, sem mestri útbreiðslu hafa náð, eru til sýnis hjá aðal-útsölumanni félagsins á Akureyri, kaupmanni Eggert Laxdal Hafnarstræti 92. ■iiAAiaiAAiAiiiiAÁAAAiAil ◄ Tannlœknir ► ◄ JCaraldur Sigurðsson, ► ^ Österbrogade 36, £ 4 Xaupmannahöfn, £ ◄ vœntir að landar láti sig ► 3 sitja fyrir, ef þeir þurfa £ að fá gert við tennur. t ◄ Heimsins nýjustu og full- ► 4 komnustu áhöld notuð. £ ■▼▼▼▼VVTVTTT7VVVTTTVVVTTTB Jla/gaardsullctroerksmiðjur í Noregi, eru áreiðanlega þær beztu, umboðsmaður þeirra á Akureyri er kaupm. Sigvaldi Þórsteinsson. Gránufélagsverzlur) á Oddeyri kaupir í paust og vetur allskonar PRJÓNASAUM háu verði, bæði upp í skuldir og gegn vörum með peningaverði og enn- fremur fyrir peninga eftir nánara samkomulagi. Sérstaklega óska eg eftir að fá vetlinga og gráa hálf- og heilsokka. Oddeyri í nóvember 1906. RAGNAR ÓLAFSSON. Annaðhvort fínasta mjólkurbús- smjör eða ALFA smjörlíki. •►►►>►►►►►►►►►►►►►►►►►►►►! t i í Haganesvík í Fljótum geta fengist keypt verzlunarhús ásamt verzlunargögnum. — Semja má við E. B. Guðmundsson. I $◄◄◄◄◄◄◄◄◄◄◄◄◄◄ $ ◄◄◄◄◄◄◄◄◄◄• OLGEIR IÚLÍUSSON BAKARI i'lllHHHHKi bakar og selur allskonar brauð fyrir eigin reikning í Oddeyrar- bakaríi (brauðgerðarhúsi konsúls Havsteens). Hann framleiðir vandaða vöru og óskar eftir viðskiftavinum áfram, samt að fá fleiri nýja skiftavini. Kaupir egg og smjör. ÚTSÖLUSTAÐIR frá bakaríinu eru: Á Oddeyri í brauðbúð- inni og í Brekkugötu nr. 5 (hús Guðmundar Ólafssonar). Á Akureyri hjá Páli Jónssyni kennara og Frb. Steinssyni bóksala. Þeir, sem skulda verzlun Guðmundar PjeturSSOnar á Svalbarðseyri áminnast um að hafa borgað skuldir sínar fyrir 1. Desember næstkomandi, eða semja um þær við undirritaðan. Þeir sem forsóma þetta geta ekki komist að öðrum samning- um með skuldir sínar, en að borga þær að fullu fyrir næsta nýár, og þær skuldir, sem hvorki hefir verið samið um fyrir nefndan dag eða borgaðar fyrir nýár verða tafarlaust innheimtar með lögsókn. Oddeyri 8/ii 1906. pr. Guðmund Pétursson. Ásgeir Pétursson. Otto JVIonsted5 dansha smjörlíhi er bezt. JCúsmæðurnar á Akureyri ættu að reyna hin ágætu TAPIOCAGRJON þau fást á 25 aura pundið, í verzl. Edinborg. Sigtryggur Jónsson selur meðal annars: Eldiviðarbrenni á kr. 35.00 faðminn. — Qott smíða- brenni í U/2 al. Iengdum. — Girð- ingarstólpa og annan trjávið með góðu verði. JÖRÐ til sölu. Jörðin Saurbær í Siglufirði er til sölu á næstkomandi vori (07). Hún er 9,90 hndr. eftir nýjasta mati. Túnið gefur af sér tveggja kúa fóður. Utheysskapur er mikill og góður eftir stærð jarðarinnar. Jörðin liggur að sjó, hefir gott upprekstrarland og ó- þrjótandi mótak og torfristu; jörðinni fylgja 1 íveruhús 14x8. Það er 12 ára gamalt, vel vandað að öllu leyti,' 5 peningshús og 1 heyhlaða. Lysthafendur snúi sér til undirrit- aðs eiganda. Saurbæ í Siglufirði 1 nóv. 1906. Jón Jóhannesson. Fiskimenn! M™ið að Mustads ónglar numer 7, Extra Long, eru veiðnastir. Hringnæíur (Snurpe-Nöter) reknef (Drivgarn) og öll önnur áhöld til fiskiveiða fást hjá netaverksmiðjunni ,JDanmark“ á Helsingjaeyri. Standard er ódýrasta og frjáls- lyndasta lífsábyrgðarfélag sem starfar hér á landi, þá á alt er litið. Það tekur allskonar tryggingar, almenna lífsábyrgð, ellistyrk, fjárá- byrg^, barnatryggingar o. fl. Aðalumboðsmaður H. Einársson á Akureyri. Mustads Export Margarine, f eins punds stykkjum, ■r er á viö gott smjör t»« PrenlsrniðjaV3dds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.