Kvásir - 07.04.1908, Blaðsíða 4

Kvásir - 07.04.1908, Blaðsíða 4
4 K VÁSIR 3gijréingaBáííiur. Óváð. (Morguninn eftir átveizluna bjá ,.Mömmu“.) íslenzka, ferfætta, fótlausa dýrið, frísar á spretti og rekur upp stýrið. — Gnoðirnar fi'eyða um grundina breiða. — : | Jiangar mig nú heim : Öfugt uáttiírulögmál. „Morgurstjarnan" skærast skín, skuggar kvöids þá vaka, loks þá nætur dimman dvin dregur hún sig til baka. (xáta. Hvað fyiiir svo búðir í Firði hér, að fyrst og síðast það mætir þér. Ef viltu komast til kaupa inn, þú kemst ekki lengra’ en á þrepskjöldinn. Og frammi og inni’ at því fuit þú sér, það fyrir í gættinni stundum er? Sfiríflur. Misskilningur. Lœknirinn: „Hvað sem þér annars gjör- íð, megið þér ómögulega sofna á fastandi maga“. SjíMingurinn: „Nei, eg sef altaf á bakið". Fccrþeginn : „Hvað erum við nú langt frá landi, hr. skipstjóri ?“ „Tæpan mílufjórðung“. — „Hm! — Eg get ekki komið auga á það. í hvaða átt er það?“ „Einmitt hérna neðan undir okkur". Kennslukonan: „Hvað rnerkir það, að konungur sé einvaldur?" Stúlkubarnið (eftir nokkra umhugsun): „Það að hann sé ógiftur“. Héðinn: „fað var Ijóta veðrið á sunnu- daginn var, það rigndi bárujárni". Ökuþór: „Ja nefndu það nú ekki bless- aður, enginn heflr víst meira af því að segja en eg, því ein benvítis platan elti mig, og þó_eg sé_ frár á fæF, náði hún um síðir í afturendann á mér, .en það viidi mér til lífs, að svo var hart siggið á sitj- andanum á mér, að bárujárnið vann ekk- ert á“. Jón á ritsimaþinginu. — „Mér þykir ekki nema náttúrlegt, þó Danir viiji vernda sitt nasjónalitet og halda fram félagi sem þeirra gamla merkantíla sjení, Filtgen garnii, interesseraði sig svo mjög fyrir. Og mín grundvallar-sftímwuíÍH^ verður melankólsk, þegar bændanna súnna- aiþýðlega hyggjuvit, fer að fást við próblemni, sem eru háteknisk og háfínansíell og ekki nema fyrir fag-menn. „Kvásir" kemur út þegar nóg efni er fyr- ir hendi. „ Kvási r “ tekur fúslega á móti velsögðum skrítlum, gátum, hnittilegum svörum, aðfinnslum á rökum bygðum, (ekki skömmum) um það er miður fer hjá oss; einn- ig allskonar fróðleik, stuttum ritgjörðum, sögum, kvæðum o. fl. „lívásir" væntir trausts og halds hjá öll- um góðum rnönnum, konutn sem körlum. ***###*#*#*#**##***### F A N jS E Y ■ er e i n a timaritið, sem út er gefið á ís* landi, handa börnum og unglingum. #**#######*####*#**#**#*«**** Útgef. og ábyrgðarra. : CtÓTnT XIiEX.G-A-sonsr. Frentsmiðja Hafnarfjárðar.

x

Kvásir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvásir
https://timarit.is/publication/192

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.