Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 18.11.1906, Blaðsíða 4

Ingólfur - 18.11.1906, Blaðsíða 4
194 INGÖLFUR. [18. nóv. 1906]. samtöbum hér, sem í öðrum löudum og var það að ráði gert að stofna félagið. Var 12 manna nefnd kosin í fundarlok til þess að semja lög handa því. Nefnd þessi kaus sér formann K'emens landrit- ara, skrifara Björn ritstjóra, og gjild- kera Sighvat Bjarnason. Tryggvi Ounnarsson bankastjóri vakti máls á þvi á fyrrnefndnm fundi að hyggilegt mundi vera að helga hið fyrirhugaða berklaveikrahæli minningu Kristjáns konungs IX. Kvað hann „standmyndina“ hafa næsta lítinn byr og mundi torvelt veita að safna nægu fé til hennar, enda kvaðst hann samþykkur tillögu „Ingólfs" og fleiri blaða, er bent hefðu á að batra og þarfara væri að kenna einhverja stofnun til almennings- heilla við konunginn, heldur en reisa af honnm „standmynd“. — Eflaust hefir fjöldi manna verið hlyntur tillögu banka- stjóra, en formælandi drap henni niður svo að hún komst ebki til atkvæða. Ea þótt forgöngumenn berklahælisins vilji ekki afla því fjár á þennan hátt, þá eru þó opin sund til að koma á fót annari nytsemdarstofnun eða sjóði til minning- ar um kouunginn, einmitt í sambandi við heilsuhælið. Væri einkar þarft og vel viðeigandi að stofna styrktarsjöð handa fátækum mönnum, er leita þyrftu sér heilsubótar í sjúkrahælinu, en væri það óbleift af eigin efnum. Má treysta Tryggva Grunnarssyni manna bezb til þess að gangast fyrir sliku, fyrir ötul- leika sakir og framkvæmdar, og er þá vísast að 8amskotanefndin féllist á slíka tilhögun, er hitt hefir reynst svo torvalt, sem raun er á orðin. Eina blaðið, sem mælt hefir fram með „8tandmyndinni“ felst einnig á, að vel hefði mátt hlíta því að tryggja minning konungs á þann hátt, en telur það nú ofseint úr því að kveðið sé upp úr með „standmyndina“. En þetta er lítilsverð viðbára, því að forgöngumönnum sam- skotanna er víst ekki varnað þess frem- ur en öðrum „mannsins börnum“, að sjá sig nm hönd. Ágætt hangikjöt í verzlun H. P. Duus. „V alurinn”. Reykvíkingar, aem ætla að kaupa „Val- inn“ snúi sér beint til hr. cand. phil. Einars Gunnarssonar í Templarasundi. fíttT „Valuriun“ kostar aðeins 3 kr. en er þó jafnstór stærstu blöðum landsins. Að efni verður hann fjölbreyttari, en flest önnur blöð. 8^“ Gleymið ekki að panta „Valinn" sem fyrst. Epli Hvítkál Rauðkál og fleira kálmeti í verzlun H. P. Duus. Kensla. Undirrituð tekur að sér að kenna byrj- endum klaverjog harmoniumspil. Frú Anna Pálsdóttir, Pingholtsstræti 23. Skilagrein. Samskot til minnisvarba Jonasar Hallgrímssonar: Safnað af Fundafélagi Húsvíkinga: Fundafélag Húsvikinga..................10,00 Jónas Jónsson Flatey................: 1,00 Guðmundur Jónasson Flatey . . , 1,00 Þórður Sveinsson Húsavík .... 10,00 Jón Jónasson - - .... 1,00 Benedikt Bjarnarson Garði .... 26,00 N. N....................................1,00 St. E. Geirdal Húsavík.................2,00 Sigríður Metúsalemsdóttir Húsavik . 1,00 — Jósepsdóttir — . 1,00 Pótur Bjarnarson — . 1,00 Júlíana Friðriksdóttir — . 1,00 Þórleif Pétursdóttir — . 0,ö0 Þóra Steingrímsdóttir — . 0,50 Gísli Pétursson læknir — . 10,00 Snjólaug Eyjólfsdóttir — . 1,00 Aðalsteinn Kristjánsson — . 2,00 Óli Vilhjálmsson — . 1,00 Guðmundur Vilhjálmsson — . 1,00 Steingrímur Jónsson sýslum. — . 10,00 Sigurður Sigfússon — . 2,50 Hulda — . 2,50 Benedikt Jónsson - . 2,00 J. A. Jakobsson — . 3,00 Jón Sigurpálsson — . 1,00 Samtals 92,00 Rvik. >«/„ ’06. Halldór Jönsson. Harðfiskur ágætur í verzlun Kristins Magnússonar. Ostar eru góðir hjá Álíýflufyrirleslur. í kveld (sunnud.) kl. 5 flytur Bjarni Jónsson frá Vogi fyrirlestur um Timamót. Inngangur 25 aura. Margarine, tvær nýjar tegundir, og m. fl. kom nú með V e s t u í verzlun Kristins Magnússonar. ágætt hjá argarine Nic. Bjarnason Chocolade, eonfekt og hrjóstsyk- ur, afaródýrt í verzlun Kristins Magnússonar. •JS3S3E zssss Klukkur, úr og úrfestar, sömuleiðis gull og silfurskrautgripi borgar sig bezt að j kaupa á Laugavegi nr. 12. Jóhann A. Jónasson. Útgefandi: Hlutafélagið Xngólfur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Sveinsson. rtlagspreBtsmiftjM.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.