Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 18.11.1906, Blaðsíða 3

Ingólfur - 18.11.1906, Blaðsíða 3
[18 nóv. 1906.] INGOLFtJR. 193 íslands ráðherra, yfirráð dansba déms- málaráðherrans um und&nþáguv&Id í Is- lenzbum hæsfcaréttarrnálum n. s. frv., sem alfc hefir gægsfc undan grím i%ni til ótta og viðvörunar fyrir þá, er sofa bynnu að vilja enn á kodda andvaraleysisins gagnvart stórdönsku stjóramálastefnu'ini, er vann svo mibinn sigur á oss, þegar ribistjóðrið var lögleitfc. Alt þetta muu hafa framkomið á móti vilja ráðherra vors og hefir hann ebbi farið duit með það að þvi er snertir uudirsbriftarmélið. Og ebbi mua það síður hafa verið á móti vilja hans hve langt ríbisvaldið hefir seilst inn i sérmálasvæði vort og víbbað sitt eigið vald í hiuum evoköll- uðu almennu málum, sbr. ritsímamálið, bröfuna um þegnajafnréttið o. s. frv. Þó er alt þetta orðið á örskömmum tima til þess að gera, einmitt meðau Dön- um er annast um að láta lítið bera á, hvar vér erum í raun og veru staddir. Því íer betur að svefnþorni þagnar- innar um þetta mál er létt af hugsun manna á íslandi, er horfasfc nú vakacdi í augu við éstandið eins og það er og mun því enginn hugsandi Islendingur vilja þola að því gé haldið leyndu hverj- um grundvallaratridum þjóðarfrelsis vors löggjafar vorir vilja halda fram þegar til kemur, bæði í sameiginlegu og sér- stöku málunum. Og það grundvallar- atriði, er byggja verður á sérmálafrelsi Islands verður að látast uppi opinskátt og dylgjulaust þegar tabmörkin milli ríkisvaldsins og þjóðarvaldsins eiga að á- kvarðast að nýju. „Loforð“ D&na um afskiftaleysi á stjórn- arskrárbreytingum vorum innau ríkis- ráðsins er þeir kunna að hafa slegið fram í samtali við alþingismenn, látum vér vera gott, svo langt sem þau ná. En fá munu þau börn vera hér á landi, er g&ngast vilja undir jarðarmen með Dönum í sameiginlegu málunum með eftirlcaupum um leysing frá rikisráðs- tjoðrinu síðar. Svo lengi sem því atriði er ekki borgið er nauðsynlegt að halda opnum vegi vorum til skilnaðar frá af- skiftam DaEa yfirleitt um öll vor mál. Af tvennu væri sé kostur befcri en að láta teymast enn lengra á innlimunar- brautina, er blöð Dana og opinberar kenningar um þegnajafnréttið láta óspart uppi hvar enda skal. Samkomulag íslenskra leiðtoga í fram- annefndum meginatriðum er stofnað, og því fagna allir góðir menn á íslandi, fylgismenn landvarnarstefnunnar ásamt með þeim, sem deilt hafa við þá um þetta mál. Sameining sú hlýtur að leiða til góðs, eflingar út á við og meiri hóg- værðar í ágreiningsmilum inn á við. Hefur blaðið ,.ísafo!d“ riðið vel á vaðið fremst úr flokki stjórna,'andstæðinga með réttlátri viðurkenning um hina miklu persónulegu hæfileika Haunesar Hafsteins ráðherra til þess að bera málefni vort fram til sigurs ef hann vill snúa sér að samvinnu við allan meginþorra þjóð- arinnar, sem nú verður á einu máli. Allir sbilja hve mikilvægt og heilla- ux-lampar (stórir ótiöarlampar) og Lux-gatnaljósker fást nú i Fydes=¥ erzlun í leykjaYÍk. 38 LaugaveG 38 veröur opnuö laugardaginn 17. þ. m. Fjölbreyttar vörur. Lágt verð. Stefán Runólfsson. vænlegt færi gefst nú á því við komu konungs til Islands að gjöra stjórn og löggjöf Dana skiljanlegt, hve eðlilegan rétt þjóðarfélag þessa afskekta lands hefir til sjálfstæðis í eigin málum sinum. Þá heillastund væri brot á móti landi voru að nota ekki sem bezt. En því má heldur ekki gleyma að nú eigum vér að hafa, með sérstökum ráðherra hjá konungi, fengið betra tækifæri en áður til þess að fá áheyrn hans um þær réttar- bætur er íslendingaávarpið fer fram á. Og væri hart að þurfa nú að vantreysta Hannesi Hafstein til þess að beita kröft- um sinum til eflingar frelsi landsins, enda þótt álit hans um leiðirnar til þessa kunni að vera ólíkar því er íslendingar hafa viljað halda fram að undanförnu og sigursælast mun þó reynast: að byggja á almennum lögum, en ekki loforðum Dana til einstakra manna. Fánamálið hefir fengið hinar bestu und- irtektir. Þurfti og eigi þar um að efast, að íslendingar mundu sjá sóma sinn í því að íylgja svo þörfu og réttu alþjóðarmáli. Eng- inn málsmetandi maður hefir risið í gegu þvi, en meðmæli hefir það fengið úr öllum áttum. En til þess að engra meðmæla skyldi vant, hefir hamingja landsins skotið því í brjóst síra Jóni Ól. „Aldanna föður“ og píslai*votti „sannsöglinnar“, að leggjast i móti. Mun þvi nú hver maður trúa að fram gangi, er fylgi hans spillir eigi fyrir. XSLOIHÍU eru hiu gullfallegu ,,Dömu-klæði með ýmsu verði. „Vetrar-flókaskornir fyrir barla og kor;ur, mesta úrval. Lakaléreftið, sem allir kaupa. Harmonikur, mesta úrval. Vetrarsjöl. Leður og skinn af ýmsu tægi o. fl. Björn Kristjánsson. f Bjarni Bjarnarson sölnstjóri í Húsa- vik er látiun 15. þ. m. Höfuðborgin. Mannaláf. í fyrrakveld önduðust tvær konur: fiú Málmfríður Lúðvíhsdóttir kona séra Ríchards Torfasonar, 35 ára að aldri, og frú Jónína Brynjólfsdóttir úr Vest- maunaeyjumjbanamein beggja var berkla- veiki. Hæli lianda berklaveikuni. Oddfell- owfélagið boðaði til fundar i Báruhúsinn á þriðjudagskveldið var til þess að ræða um stofnnn félags um laud alt til varn- ar gegn berklaveiki. Öllum ræðumönn- um kom ásamt um nauðsyn á slikum

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.