Lögberg-Heimskringla - 29.06.1961, Page 8

Lögberg-Heimskringla - 29.06.1961, Page 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1961 Úr borg og byggð Séra Sveinbjörn S. Ólafs- son, sem hefir þjónað Fyrstu Meþódistakirkjunni í Suður St. Paul síðastl. átta ár, hefir nú verið skipaður prestur við Little Falls, Minnesota og byrjar starf sitt þar 1. júlí. Heimilisfang hans verður: 206 Second Ave. N.E., Little Falls, Minn. íslandsfarar Mr. og Mrs. Einar E. Steph- enson frá Red Deer, Alta. og Miss Lily Stephenson frá Vic- toria, B.C., systir Mr. Steph- enson, lögðu af stað til íslands 27. júní og munu ferðast um landið í sumar. Tryggingarsjóður Lögbergs-Heimskringlu W. G. Guðnason, Yarbo, Sask., $20.00. Meðtekið með þökkum. K. W. Johannson Á öðrum stað í blaðinu birt- ist kvæði til L.-H. og þykir okkur vænt um þá hlýju kveðju. Höfundurinn er frá Lundar, Man., en býr nú í North Burnaby, B.C. Hann hefir gefið út tvær ljóðabæk- ur á ensku, Pencil Stubs Stanzas og Dreams and Drift- wood. The Viking Club A special meeting will be held Wednesday, June 28th, 1961 at 8 p.m. at Amazon Motel, 3081 Portage Avenue, Kirkfield Park, for the pur- pose of receiving report from the Building Committee, ap- pointed June 16th. H. A. BRODAHL, Secretary, 418 Mclntyre Bldg. Fró Sf. Paul, Minn. Rósa, dóttir Geirs H. Thor- steinssonar læknis og konu hans. Elízabetar Kristinsdótt- ur (bæði frá Reykjavík) var skírð við guðsþjónustu 18. júní í South St. Paul, Minnesota af sera Sveinbirni S. Ólafsson, sem þar þjónar Methodista söfnuði. fslenzka skírnarform- ið var notað. Það er ekki í frásögur fær- andi, barnið grét nokkrum sinnum meðan á skírninni stoð. Söfnuðurinn, sem skilur ekki íslenzku, skildi barnið vel. Skírnarvottar voru þau biónin Mr. og Mrs. Björn Björnson. (Björn er ræðismað- ur íslendinga í Minnesota.) Fjórir íslenzkir stúdentar voru líka viðstaddir. Kaffiboð fór fram í eftirmiðdag í húsi Thorsteinsson-hjónanna, 2730 Elliot Ave. So., Mpls. Var þar margt um manninn og glatt á hjalla. Kjartan Johnson, læknir í Pine Falls, sat Canadian Medi- cal Association ráðstefnuna í Montreal s. 1. viku. Hann kom heim um helgina. Hjörleifson: We wish to ex- tend our heartfelt thanks and appreciation for the many acts of kindness, messages of sym- pathy and beautiful floral offerings received from our friends, relatives and neigh- bors during our recent be- reavement in the loss of our beloved mother. We especial- ly thank Rev. P. M. Peturs- son, Dr. Seifer, Sisters, Nurses of Misericordia Hospital and the pallbearers. The Family Séra Albert E. Kristjánsson prestur í Blaine og kona hans, frú Anna, komu flugleiðis frá Vancouver til Winnipeg á mánudaginn á rúmum 2 klst. Eru þau hingað komin á forn- ar slóðir og eiga margt vina hér í borg, á Gimli, að Lundar og víðar í Manitoba. Ársfundur Ársfundur Kvennasambands Uniiara verður haldinn á H n a u s a sumarheimilinu sunnudaginn 9. júlí 1961. Farið verður með „bus“ frá Wirtnipeg og Gimli á laugar- dagskvöld. „Bus“ fer frá Win- nipeg kl. 6 (Daylight Time) fyrir alla þá, sem ekki hafa keyrslu sjálfir. Fundurinn hefst kl. 9.30 (Standard Time) á sunnudagsmorguninn. Sam- eiginleg messa verður haldin kl. 3 eftir hádegi af séra Philip Pétursson. Konur eru minntar á að koma í tíma, bezt ef þær sem sitja fundinn kæmu á laugardagskvöld. — Matur verður fram borinn af nefnd sambandsins. Gestur frá fslandi Teitur Þórðarson frá Reykjavík kom til Winnipeg á laugardaginn í fylgd með syni sínum, Þórði Teitssyni, sem átt hefir heima í Van- couver nokkur undanfarin ár ,og stofnað þar raftækjaheild- sölufélag — B.C. Mercantile Co. Ltd., er einkanlega flytur ínn transistor radios frá Jap- an og segulbandstæki. Þórður ók til New York til móts við föður sinn á þremur sólar- hringum og hlýtur það að vera met í hraðakstri, því vega- lengdin milli Vancouver og New York mun vera um 3600 mílur. Teitur flaug frá Keflavík til New York með Loftleiðum 1. iúní og heimsótti vin sinn í Vermont eftir að að vestur kom, en hann heitir Rev. A. R. Bragi. Hann hefir tvisvar komið t.il íslands í þeim til- gangi að læra íslenzku og hef- ir þá dvalið hjá Teiti. Séra Bragi er maður hámenntaður, hefir meðal annars magisters- gráðu frá háskóla í Þýzka- landi; hann er víðförull; hefir ferðazt um Afríku og tók þar í fóstur ungan negradreng, er hann nefndi Pétur og ól hann upp. Pétur aðstoðar fóstur- föður sinn við guðsþjónustur — er nokkurs konar djákni. Séra Bragi er hrifinn af ís- MESSUBOÐ Fyrsta lúlerska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir. landi, langar til að flytja þangað ásamt svarta Pétri og gerast bóndi í sveit. Teitur hefir í hyggju að dvelja hjá syni sínum í Van- couver í tvo til þrjá mánuði. Dánarfregnir John Guðni Mýrdal lézt 18. júní í Yuba City, Kaliforníu. Hann var 33 ára, fæddur að Lundar, Man., en hafði átt heima í Kaliforníu í síðastl. 10 ár. Hann var rafmagnsfræð- ingur í þjónustu Radio Cor- poration of Amercia. Hann lifa foreldrar hans, Mr. og Mrs. G. J. Mýrdal; tveir bræð- ur, Guðmundur og Thorvald- ur; tvær systur, Ethel — Mrs. Richard Lowe, og Dorothy — Mrs. Raymond Sawchuk. Út- förin fór fram að Lundar. Séra Jón Bjarman jarðsöng. Hinn 22. marz s. 1. andaðist á heimili sínu í Hayward í Kaliforníu Ingvar Magnús Thordarson. Ingvar var fædd- ur í Reykjavík þ. 5. janúar 1910. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Þorsteinsdóttir, ættuð úr Skagafirði, og Þórð- ur Ingvarsson, söðlasmiður og kennari. Árið 1926 kom Ingv- ar til Bandaríkjanna og fór til frænda síns í Chicago, Hjart- ar Þórðarsonar, rafmagns- fræðings og uppfyndinga- manns. Starfaði Ingvar hjá frænda sínum í 10 ár. Síðan flutti hann til Los Angeles og hóf starf hjá Republic Supply Co. árið 1937 og vann hjá því félagi til dauðadags utan 5 ára, sem hann var í herþjón- ustu á stríðsárunum. Tvö þeirra ára var hann á íslandi og starfaði í leyniþjónustu heisins. Ingvar sálugi lætur eftir sig konu, Kristínu Eyjólfsdóttur, sem kom að heiman árið 1947 og giftist Ingvari árið 1948, og tvær dætur, Patricia, 12 ára, og Pamela, 9 ára. Árið 1956 var Ingvar sálugi kosinn formaður íslendinga- félagsins í Norður-Kaliforníu, Fulltrúar á arsþingi Hins ev.-lúierska kirkjufé- lags íslendinga í Vesiurheimi, haldið 11.-14. júní í Si. Stefáns kirkjunni í Winnipeg. Maniioba Mrs. B. K. Johnson Glen- boro, Thori Goodman, Glen- boro, Mrs. Borga Magnússon, Baldur, Mrs. H. Arason, Glen- boro, Mrs. Christine Johnson, Árborg, Mr. J. D. Karsin, Ár- borg, Mrs. Hrund Skúlason, Geysir, Mr. Harold Bjarnason, Gimli, Mrs. Margaret Scrib- ner, Gimli, Mrs. Selma Men- zies, Gimli, Mrs. M. Helgason, Árnes, Mr. Helgi Thompson, Langruth, Mrs. Helgi Thomp- son, Langruth, Mrs. Jean Lin- dal, Lundar, Mr. G. A. Breck- man, Lundar, Mrs. G. A. Breckman Lundar, Mr. S. Thorarinson, Riverton, Mrs. Margaret Johnson, Riverton, Mrs. S. Sigurgeirson, Hecla, Mr. Ron McComb, St. James, Mr. Ken Honey, St. James, Mr. Robert Goodman, St. James, Mrs. Beverley Good- brandson, Selkirk, Mrs. Guð- rún Vigfússon, Selkirk, Mr. R. Bryll, Selkirk, Mr. W. P. Thor- steinson, Selkirk, Mr. Fred Thordarson, Winnipeg, Mr. Art Jónasson, Winnipeg, Mr. E. K. Eggertson, Winnipeg. Norður-Dakoia Mr. Arman Bjarnason, Mil- ton, Mr. Loran Eastman, Akra, Mrs. Laurus Thordarson, Akra, Mrs. Oscar Sturlaugson, Akra, Mr. Robert Thorlakson, Cavalier, Mr. Fred Ólafson, Akra, Mr. S. A. Björnson, Mountain, Mrs. S. A. Björn- son, Mountain. en hann hafði verið varafor- maður þess þar til hinn fyrsti formaður félagsins, dr. Andrés Oddstad, lézt. Var Ingvar for- maður félagsins til 1957. Ingvar var hinn bezti dreng- ur og hvers manns hugljúfi. íslendingafélagið hefir misst góðan vin og félagsmann og það vottar innilega samúð ekkju hans og dætrum. Fréitir frá Minnesoia Frá bls. 4. Aðalbjörn, ásamt hálfsystkin- um, Hermanni og Jónu (gift William Holm); þá eru líka tvær hálfsystur í Boston, Sig- þóra og Kristín, báðar giftar þar. Það eru nokkur ár síðan Joseph flutti úr Minneota- byggðinni, þar sem hann vann bústörf á heima-bænum og annars staðar, eftir að hann var kominn úr flotanum í fyrri heimsstyrjöld. Agúst H. Rafnson, er lézt um áttrætt í Los Angeles, var jarðaður í Minneota fyrir nokkrum árum. Þar liggja foreldrar hans, Jón Rafnsson frá Búastöðum í Vopnafirði og Guðrún kona hans Guð- mundsdóttir frá Felli í sömu sveit, systir Ásgríms G. West- dal og þeirra systkina. Var hann kallaður „Gústi“ ævi- U.S.A. Minnesola Mrs. Dora A. Harvey, neota, Miss Jennie M. Frosj> Minneota, Mr. S. E. ísf^ ’ Porter, Miss Pauline S. Bar' dal, Minneota. Seattle, Washington Mr. Ray Luther, Mrs. Rut^ Sigurdson. Fulltrúar stjórnarnefndar Mr. R. B. Vopni, Mr. H- & Bjarnason, Mr. O. Björklund- Mr. Árni Josephson, Dr. F- Scribner. Fulltrúar Bandalags lúierskra kvenna Mrs. Bena Freeman, Win111 peg, Mrs. Helga Guttorms°n' Winnipeg. Fulllrúi Sameiningarinnar Mrs. Flora Benson, Winnl Peg- Prestar: Rev. O. Donald Olsen, Glen boro, Rev. Lorne I. Nadiger’ Gimli, Rev. Ingþór Indrið3' son, Langruth, Rev. Jó Bjarman, Lundar, Rev. Don ald R. Johnson, MinneoW’ Rev. Hjalti GuðmundsSoU’ Mountain, Rev. Richard w* Magnúson, Riverton, Rev. G. Becker, St. James, ReV- ' B. Nelson, Seattle, Rev. W. Bergman, Selkirk, Rev. V. Eylands, Winnipeg. Deaconess: Sister Laufey Olson, nipeg. Win' langt, og var sá vani voi hlýhugs og vináttu, er koma hans vakti alltaf rtie 8 kunningja. Fimm börn barnabörn syrgja hann , Hanna, Halldór og Esthei* ^ Kaliforníu, og Marvin og J°n í Minneapolis. Byron Högnason dó fyr skemmstu í Tuscon, Ariz°na’ 75 ára. Þar á ekkja hartS heima, og eru tvær syshir hans á lífi, Jóhanna í Anoka’ Minnesota, lengi við kenns u störf, og Martha, kona Ha dórs Arngrímssonar Johns í Cottonwood, nálægt Minne ota. Byron var fædduf uppalinn í Minneota, míðskólanámi þar með fyrS bekk, sem útskrifaðist 1904- 0 , hlaut síðar háskólagráðu námuverkfræði við Min°e0 sota háskólann. Varð sú grel hans ævistarf í Ariz°n^ Snorri Högnason hét ra hans, ættaður úr Papey. n var Vilborg móðir hans 1 Jónatans á Eiðum Péturss® ar frá Hákonarstöðum á J° uldal. Frainh8^ Vizkan er allra landa lj°S' ☆ Sjaldan lýgur almann rómur. > ►

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.