Lögberg-Heimskringla - 29.06.1961, Síða 1

Lögberg-Heimskringla - 29.06.1961, Síða 1
Hogberg - I^tmsfertngla Stofnað 14. jan.. 1888 Stoínuð 9. sept.. 1886 ISL áRGANGUR____WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1961__NÚMER 25 Rannsakar timabil Játvarðs aóða Úr. TryggVj j oieson j ^r- Tryggvi J. Oleson, pró- ^ fSor í sagnfræði við Mani- ° 9 háskólann hefir nýlega s °tlð $6,000 styrk til eins árs Snfræðilegrg rannsókna frá Se erÍCan Social Science Re- afch Council. Hann er allra góaðnn^- íróðastur um Játvarð ko ^ ^ðairaðsson, sem var l066UngUr á Englandi 1042- ár: '. ^Un hann verja þessu bii -U .að rannsaka þetta tíma- tjj 1 sö§unni og dvelja í þeim sex 111 atta manuði á g aridi, tvo í Danmörku og fer mánuði 1 Boston. Frú Elva með manni sínum og börn Qeirra þrjú. Á leiðinni fram til baka mun fjölskyldan anza nokkra daga á íslandi. Sextugur j ^udaginn 26. júní átti hú a,lter Johannsson leik- a£i^stiðri í Pine Falls sextugs- er ?U: ^ann er sem kunnugt sonur athafnamanns- ha '^'smundar heitins Jó- nnssonar 0g fyrri konu át.ns’ Sigríðar. Meðan hann j^1 heima í Winnipeg, tók fél*111 milíinn þátt í íslenzku 3-^/iífi og enn gerir hann bióð *nn i'11 Winnipeg á ej raeknisþingið ár hvert og st ni^ þegar eitthvað mikið Lön Ur td meðal íslendinga. han ~ Heimskringu hefir 0 n stutt drengilega. Walter j^r- ,ln ágaeta kona hans, hpivL^’ eiga fyrirmyndar- kri 1 1 ..við 151,16 Falls, um- „a ngt i°grum blóma- og trjá- hse +1’ 11313 þau oft hlotið hef U Verðlaun> þegar dæmt . lr ven5 um gjjjja garga { .;!nit°bafylki. Þau hiónin eiga Mrs p.na dnttur> Loraine — bríi', u riC biavis í Montreal og ^ 3u barnaborn. ar a^!t)erg" Heimskringla árn- efni k ælisbarninu heilla í til- hans Þessara timamóta á a ævi PRÓF. HARALDUR BESSASON: Fréttabréf fró íslandi Við komum hingað morg- uninn 8. júní til Keflavíkur með flugvél frá Pan American flugfélaginu. Höfðum við upp- haflega ætlað að ferðast með Loftleiðum frá New York, en þorðum ekki að treysta á ferð með því félagi, þar sem víð- tækt verkfall stóð yfir á ís- landi og flugsamgöngur við Reykjavík lamaðar. Heldur var svalt veður við komuna til Keflavíkur, enda er sá stað- ur jafnan stormasamur bæði í veðurfarslegu og stjórn- málalegu tilliti. Útlendingar, sem koma við á Keflavíkur- flugvelli, draga sjálfsagt þá ályktun, að ísland sé óbyggt, enda ekki byggilegt í hraun- inu umhverfis völlinn. Verð- ur naumast dregið í efa, að Keflavíkurflugvöllur sé vafa- söm landkynning fyrir Island. Bifreið var til taks í Kefla- vík til þess að flytja þá far- þega, sem komnir voru til Is- lnadsdvalar, til Reykjavíkur. Heldur þótti mér vegurinn hrufóttur og þó verst, að bíl- stjórinn ók á öfugum vegar- kanti, sem var þó ekki sak- næmt, því að slíkt gera allir bifreiðarstjórar á íslandi. Hið sama finnst og íslendingum um Ameríkumenn. Reykjavík er falleg borg, og hefir hún stækkað ótrúlega á hinum allra síðustu árum. Ný hverfi hafa risið upp, síðan ég fór af Islandi, og sums staðar í bænum þekki ég mig ekki. Nýbyggingar eru allar með af- brigðum vandaðar og sýnilega reistar með það fyrir augum, að þær fái staðizt skapbrigði íslenzkrar veðráttu um aldir. Eitt af höfuðeinkennum Reykjavíkur er þáð, að gang- andi fólk skeytir engu um rauð umferðaljós. I fyrstu ætlaði ég að hlýða þessum Gullbrúðkaup Mr. og Mrs. Ingimundur Sigurdsson Þann 16. júlí n. k. eiga hin mætu hjón, Ingimundur og Ásta Sigurdsson, Lundar, Manitoba fimmtíu ára hjú- skaparafmæli. — Foreldrar þeirra fluttu á fyrstu land- námsárunum til Mikleyjar og þar á Borðeyri og í Engey slitu þau Ingimundur og Ásta barnaskónum. Um aldamótin hækkaði mjög í Winnipeg- vátni, svo flæddi yfir engi og akra. Þá flutti margt fólk af eyjunum, þar á meðal þessar fjölskyldur og settust þær að í nágrenni við Lundar. 16. júlí 1911 gaf séra Albert E. Krist- jánsson þau Ástu og Ingimund saman' í hjónaband og fór hjónavígslah fram í Norður- stjörnuskólanum (North Star). Ungu hljónin stofnuðu bú nálægt Lundar, en árið 1945 fluttu þau inn í Lundar-bæ. Þau hafa tekið drjúgan þátt í félagslífinu í byggðum sín- um og Ásta rétti mörgum hjálparhönd sem ljósmóðir og átti hún ekki langt að sækja handlagni sína og nærgætni við sjúklinga, því faðir henn- ar var hinn kunni læknir frumbýlinganna, J ó h a n n Straumfjörð. Þau hjónin eiga fjögur börn, en þau eru: Jóhann Straum- fjörð að Lundar, kvæntur Helgu Holm; Bergthora (Lóa), Mrs. Ari Sveinson, Winnipeg; Trausti, kvæntur Dorothy Black í San Liandro, Calif., og Halldóra (Dóra), Mrs. Ern- est Wonko, Winnipeg, Man. Barnabörn þeirra eru tíu. Börn og tengdabörn þessara merku hjóna efna til samsæt- is þeim til heiðurs í Lundar Hall sunnudaginn 16. júlí, kl. 2 e. h. og bjóða þau skyldfólki og vinum fjær og nær að koma og samfagna foreldrum sinum. ljósum og bíða eftir því, að liturinn yrði grænn, en fólk tók þá að renna til mín óhýru auga og þótti sem ég truflaði umferðina. Nú er ég því tek- inn að brjóta umferðaregl- urnar eins og hinir. Varla er þetta þó aðfinnsluvert, því að bifreiðar aka hægt í borginni til þess að gefa gangandi lög- brjótum eins og mér og mín- um tækifæri til þess að bjarga lífi sínu. Annað höfuðeinkenni Reykjavíkur, sem auðvitað skiptir miklu meira máli en hið fyrra, er hreint og heil- næmt andrúmsloft, og er bein- línis unun að anda því að sér. Hvergi vottar fyrir kola- eða olíureyk, því að borgin er, eins og fléstir vita, sem heyrt hafa hennar getið, hituð með hveravatni. Þá má nefna lög- regluþjóna bæjarins, sem klæðast svipuðum skrúða og þjóðhöfðingjar gera erlendis, þegar mikið liggur við, og síð- ast en ekki sízt má nefna fimm dagblöð, sem aldrei eru sammála um nokkurn hlut nema veðrið. Hér í Reykjavík er enn þá verkfall hjá stærstu verkalýðsfélögum bæjarins. Hér skal ekki farið út í þá sálma að skýra orsakir verk- fallsins, en dagblöðin gefa á þessum hlutum að minnsta kosti fjórar mismunandi skýr- ingar, og fer hver skýring í bág við allar hinar. Hátíðarhöld 17. júní voru fábreytilegri í ár en lengi hef- ir tíðkazt. Kom þar til kalsa- veður og rigning um land allt. I öðru lagi varð lítið um há- tíðarundirbúning í Reykjavík vegna verkfallsins. Þessu sinni fór dansinn á götum Reykja- víkur vist að mestu fyrir, og þótti mörgum það illt. Á þjóðhátíðardaginn í ár minntust íslendingar 150 ára fæðingarafmælis Jóns Sig- urðssonar. Útvarpsdagskráin og blöð landsins voru að mestu helguð minningu Jóns Sigurðssonar, og í ræðum sín- um 17. júní röktu fyrirmenn landsins störf hans í þjóðar- hágu. Nýtt frímerki og einkar smekklegt var og gefið út í bessu tilefnl með mynd af Jóni Sigurðssyni. Stórmenni og þióðhöfðingj- ar hafa heimsótt fsland á bessu vori. Ber einkum að nefna í því sambandi Ólaf Noregskonung og utanríkis- ráðherra Israels. Allmarga höfum við hitt, sem kunnugir eru á Vestur- slóðum og biðja fyrir kveðjur til V.-íslendinga. Skömmu eft- ir komuna til Reykjavíkur buðu þeir feðgar, Árni eldri og Árni yngri Eggertson, okk- ur hjónum í veglega veizlu á Hlýtur medalíu landstjórans Ross Madden Þessi efnilegi piltur, sem lauk prófi í ellefta bekk , við Daniel Mclntyre miðskólann í vor, hlaut Governor-Gener- al’s Medal fyrir frábæra ástundun við námið og hátt stig við prófin. Hann var for- seti bekkjarsystkina sinna í tí- unda bekk; skrifari í ellefta bekk og ritstjóri íþróttablaðs drengjanna, auk þess sem hann hefir getið sér orðstírs í margs konar íþróttum. For- eldrar hans eru Ross og Her- dís Madden í Winnipeg, en hún er dóttir Sigurðar og Önnu Eyjólfson, er fyrrum bjuggu að Vestfold, Man., en eru nú bæði látin. Hótel Borg. Hittum við þar meðal annarra dr. Finnboga Guðmundsson og konu hans frú Kristjönu Helgadóttur lækni, Hallgríms F. Hall- grímsson ræðismann Kanada á íslandi, séra Jakob Jónsson og konu hans, Hjalta Pálsson forstjóra, Ragnar lólafsson hæstaréttarlögmann og konu hans. Allt þetta fólk biður fyr- ir kærar kveðjur. Þjóðræknisfélag Islendinga á íslandi gekkst fyrir hófi til heiðurs Vestur-íslendingum að kvöldi þess 18. júní hér í Reykjavík. Því miður áttum við hjónin ekki þess kost að vera þar, þar sem við vorum stödd norður á Akureyri við uppsögn Menntaskólans á Ak- ureyri. Vestur - íslendinga höfum við þegar hitt nokkra. Frú Sig- rún Nordal frá Selkirk var okkur samferða til Islands og einnig höfum við hitt heimil- islækni okkar í Winnipeg, dr. Gest Kristjánsson og konu hans, frú Normu Kristjánsson. Móðir Gests, frú Gestný og bróðir hans, Vilberg Krist- jánsson flugmaður, eru hér einnig stödd og héldu í gær vestur til Patreksfjarðar á fund ættmenna. Reykjavík, 20. júní 1961.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.