Reykvíkingur - 01.07.1898, Blaðsíða 3

Reykvíkingur - 01.07.1898, Blaðsíða 3
2 7 sem engin eftirspurn er nú orðin eftir því, hjá þeim sem fiytja það, vjer höfum aldrei flutt það eins og mönnum er kunnugt. Einsog svo oft er tekið fram hjer í blaðinu, þá máöldung- is ekki brúka á þök þynnra járnenNr. 24 og ekki.þynnra járná veggi eðagaflaen Nr. 26, og negla allt járn með galvensereðum nöglum með rúnnum kúftum hausum. Þess ber að gæta almenningi til Ieiðbeiningar. Einn kaupmaður hjer í bænum, hefur flutt nú í sumar þakjárn sem er miklu mjórra en hingað hefur áður fluttst, — ekki nema 8 bárur á plötunni, það er á fjórða þuml- ung mjórri hvor plata, allt svo c. */7 mjórra en vanalegt járn, þannig knýr samkeppnin suma til að viðhafa, jafnvel hins tjarstæðustu meðöl til að reyna að koma buslaárum sín- um fyrir borð, en almenningur er nú farinn að verða skynsamari og óglámskygnari en áður, enda hafa þeir nú orðið, fremur en áð ur, að styðjast við leiðbeining þeirra sem vilja þeim vel. Bakarabrauðin fínni, Bragði því sem Bakararnir hjerna hafa fundið uppá, víst, til þess að almenningur merkti minna verðhækkunina í hveitibrauð- unum er hveitið stjeg í verði, virðist ossvera mjög óheppilegt, og þar að auki er það eitt- hvað svo undirfurðulegt. — Bragðið er þett- að. — Þegar hveitið stjeg í verði var það náttúrlegtað bakararnir settu upp hveiti-brauð- in, eitthvað lítið eitt, ef þau annars ekki hafa áður verið svo dýrt se!d að þess hefði ekki þurft. En í staðinn fyrir að hækka hvert brauð um þá auratölu sem hveitið í hverju brauði var nú orðið dýrara en áður, þá minnka þeir brauðin um hvað mikið? en láta verðið á þeim halda sjer. Oss er kunn- ugt um að afar illa hefur mælst fyrir þessu bakarabragði meðal almennings, enda virðist vera eitthvað pukurslegt við það; og óljós verzlunarmáti sem ekki ætti nú orðið að eiga sjer stað, hjá bökurunum heldur sem öðrum verzlunum, og hvað mundu menn segja — sem von væri—ef kaupmenn bæru sig eins að, er vara hækkar í verði? Jú, að þeir við- hefðu ranga vigt og mælir, sem er saknæmt. vík að leigendur hafa refjast um að borga húsaleigu þar sem þeir hafi leigt. Þannig hafa þeir þá farið úr þessum staðnum þegar þeir hafa verið búnir að safna húsaleigu-skuld yfir höfuðið á sjer, án þess að borga; og kom- ið sjer svo inn hjá öðrum, sem ekki vissu um húsaleigurefjar þeirra í hinum staðnum, og safnaði þar annari eins eða meiri húsa- leigu-skuld, og svo koll af kolli. Auðvitað eru heiðarlegar undantekningar á þessu, því sumir borga húsaleigu sína á rjettum tíma skilvíslega, en hinir munu þó allmargir sem ekki gjöra það. Állstaðar erlendis gengur húsaleigu-skuld íyrir öllum öðrum skuldum, og geta h iseigendur eða þeirra umboðsmaður, kyrsett fyrir henni, muni af frá flytjenda búslóð ef hann ekki hefur borgað hana áður en hann byrjaði að flytja burtu. I Danmörku og víðar, borgart húsaleigan eða herbergja-leigan fyrirfram fyr- ir hvern mánuð og er það góð regla sem hjer ætti einnig að komast á. Hjer í Reykjavík eru nú orðin allmörg hús og herbergi, sem leigð eru ýmsum, þ\ í þó margir byggi, þá eru þó fleiri sem leigja hjá öðrum fyrir sig og skyldulið sitt, því mörg hús eru byggð hjer, sumpart til að leigja nokkuð af þeim, og sumpart til að leigja þau öll út, og er því hagnaður húseigenda af húsunum undir því kominn að leigan borg- ist áreiðanlega á rjettum tíma. Vanalegt er að húseigandinn verður sjálfur að borga all- ar skyldur og skatta af húsum sínum, hvort hann leigir þau eða býr í þeim sjálfur. Það er einnig mjög áríðandi fyrir hús eigendur sem hafa hús til leigu, að geta leigt þau og fá leiguna skilvíslega borgaða, En oft er það erfiðleikum bundið fyrir leigendur að geta vitað hvar hentugt húsnæði er að tá, og ættu því allir húseigendur sem leigjaþurfa að mynda fjelag sín á milli; það fjelag kysi sjer svo menn, eða—mann sem sæi um leigu og uminnheimtu hennar af öllum húsum, eða herbergjum sem leigðeruhjeríbænum.þágjætu menn ekki retjast með að borga húsaleigu, því þá fengju þeir hvergi inni, og á hinn bóginn væri auðveldara fyrir þá sem húsnæði þurfa að fá, að spyrja um það á ein- um stað, enn að renna á millum allra sem hús eða herbergi hafa að leigja. Meira um þetta méskje seinna. Bæjarstjórnarfundarfall 2. ]úní. Húsaleigu-prettir. Það hefur lengi brunnið við hjer í Reyka- 10. Bæ]arst]órnarfundur 16. júnf. 1. Brjef frá sýslunefnd Norðurmúlasýslu

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.