Lögberg - 19.10.1944, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.10.1944, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER, 1944 Úr borg og bygð Þakklœti. Gefið í byggingarsjóð Banda- lags Lúterskra kvenna: Kven- félagið Framsókn, Gimli, Man. $30.00. Kærar þakkir Hólmjríður Danielson. • Jón Sigurðsson félagið þakkar öllum er aðstoðuðu við undir- búning “Fall Tea and sale of home cooking”, 7. okt. í T. Eaton Assembly Hall, og öllum þeim mörgu er sóttu söluna. Einnig þakkar félagið Mrs. B. S. Benson er gaf vönduð boðsspjöld; Miss Christie, (Rovatzos Florists) er gaf blóm fyrir kaffiborðin; öllum nefndarkonum og Mrs, H. G. Nicholson er hafði aðalumsjón með sölunni; Mrs. H. G. Hinrick- son er sá um sölu á miðum fyrir stóra handsaumaða mynd er gef- in var af Mrs. A. G. Eggertson, og er félagið sérstaklega þakk- látt Mrs. Eggertson fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Einnig þakkar félagið Lil’s Beauty Shop, 802 Ellice Ave., og Jo-Ann Beauty Shappe, fyrir aðstoð við sölu á miðunum. Myndina hlaut Miss Hazel McMillan, 620 Ellice Ave. (Miði nr. 270). H. D. • The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church will hold their regular meeting on Tuesday October 24th in the church parlors. • The Junior Ladies Aid of the First Lutheran church will hold their Fall Tea in the Assembly Hall of the T. Eaton Company store, Saturday Oct. 21st from 2.30 to 5.30 P. M. There will be a Home cooking and Handicraft sale. The General convenors are: Mrs. G. Finnbogason and Mrs. B. H. Olson. Table convenors: Mrs. W. Finnson, Mrs. T. Blondal and Mrs. R. Broadfoot. Home Cooking: Mrs. J. Thord- arson and Mrs. W. Howcraft. Handicraft: Mrs. Lillington and Mrs. J. G. Johnson. Receiving with the President Mrs. B. Guttormson will be Mrs. B. B. Jonsson and Mrs. V. J. Ey- lands. • Icelandic Canadian Club News The first fall meeting of the Icelandic Canadian Club was held in the form of a rally in the Auditorium of the First Federated Church, Wednesday, Oct. llth. with some 80 people present, of these about 20 were students who are in our midst. During the short business meeting, conducted by the President, Mrs. H. F. Danielson, delegates were chosen to the Canadian Youth Commission, which is set up by the govern- ment to study youth problems with the youth of the country. Miss Vordis Fridfinnson is the delegate to the Winnipeg Sub- Committee and Miss Anna Skaptason to the Manitoba Co- operating Committee. Mrs. Kirshaw conducted a clever quiz. Contestants were required to answer such' ques- tions as: “What has Brazil more of than any country in the world.” The answer: “Brazil- iáns”. To the tunes of our good f r i e n d, Mrs. B. Stefánson, dancing was enjoyed. The dances included such old favorites as schottische and Oli Skans. Mrs. T. Thorvaldson sang four lovely numbers, accompanied by Gunnar Erlendson. Dr. and Mrs. Steinþorsson, who are leaving shortly for New York and then to Iceland, were present. The President wished them Godspeed * and thanked them for their friend- liness to the Club during their stay here. When the refreshements had been served, by the Social Com- mittee, everyone went home with the feeling that “a good time had been had by all.” M. Halldorson, Secy. • Gefin voru saman í hjóna- band fimtud. 5. október þau Sgt. Einar Gíslason og Lilja Margaret Eyjólfson. Brúðguminn er fyrr- um skólakennari en nú “bomb aimer” í flugher Canada, og staddur um þessar mundir í Three Rivers, Que.; hann er son- ur Magnúsar og.Ástríðar Gísla- son, sem búa á Víðirhóli í Fram- nesbygð. Brúðurin hefir starfað sem hraðritari og kennari, og er dóttir Eysteins sál. Eyjólfson frá Hóli við Riverton og Sigurlaug- ar konu hans. Brúðkaupið, sem var fjölsótt og í alla staði hið myndarlegasta, var haldið á heimili brúðarinnar í nánd við Riverton. Sóknarpresturinn, séra Bjarni A. Bjarnason, fram- kvæmdi hjónavígslúna og stýrði veizlufögnuði. Undir ræðu prests kvað Friðrik P. Sigurdson eftir- fylgjandi vísu: Er Éinar kemur aftur heim eftir flugið stranga, Guð og lukkan gefi þeim góða æfi og langa. • Snæbjörn G. Johnson og Krist- jánía Helga Guðmundson voru gefin saman í hjónaband 7. okt. af séra Bjarna A. Bjarnason á heimili hans í Árborg. Brúðgum- inn er bóndi í suðurhluta Fram- nesbygðar, og er yngsti sonur Guðmundar sál. og Herdísar Johnson, sem þar bjuggu fyrr- um; en brúðurin er dóttir Benja- míns sál. og Júlíönu Guðmund- son í grend við Árborg. Að lok- inni giftingarathöfn var haldið heim til móðurhúsa brúðarinnar, þar sem nánustu ættingjar brúð- hjónanna ásamt þeim og prests- hjónunum settust að veizluborð- um og gerðu sér glaða kvöld- stund. • Gefin saman í hjónaband 8. okt. voru Andrés Edward Guð- mundson og Esther Valdheiður Erickson. Séra Bjarni A. Bjarna- son gifti, og fór athöfnin fram á ’ heimili hans í Árborg. Síðan fylgdi hópur af vinum og vanda- mönnum brúðhjónanna þeim heim til Mrs. Sesselju Guðmund- son, móður brúðgumans, þar sem til reiðu var rausnarleg brúðkaupsveizla. Faðir brúð- gumans var Guðmundur S. Guð- mundson, bóndi og listasmiður, í Framnesbygð; hann er dáinn fyr- ir nokkrum árum. Foreldrar brúð arinnar eru Ingvi S. og Herdís Erickson, í Árborg. Heimili ungu hjónanna verður, a. m. k. fyrst um sinn, í Winnipeg. • Fundarboð. Almennur fundur fyrir íslend- inga í Vancouver og grendinni verður haldinn í Swedich Com- munity Hall, 1320 E. Hastings St., mánudagskvöldið 30 október klukkan 8. Fundurinn er kallaður til að ræða um Islendingadagshald næsta sumar og til að kjósa nefnd fyrir næsta ár. Skýrsla verður gefin yfir Islendingadaginn s. 1. sumar. Magnús Eliason. • Samkoma Laugardagsskólans á Gimli, verður haldin 21. október 1944, kl. 8.30 e. h. í Parish Hall. Skemtiskrá: Barnakór, Ein- söngur, Upplestur, Framsögn og leikur “Olnbogabarnið”. Ræða: Einar Páll Jónsson. Dans á eftir skemtiskrá. • Herra Ásgeir Jónasson skip- stjóri á Fjallfossi, lagði af stað flugleiðis austur til Halifax á aðfaranótt sunnudagsins, eftir rúma vikudvöl hér í borginni; dóttir hans og systir fóru vestur til Seattle föstudaginn á undan. Messuboð Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylands, Heimili; 776 Victor St. Sími 29 017. Guðsþjónustur á sunnudögum. Kl. 11 f. h. á ensku. Kl. 12.15 sunnudagaskóli. Kl. 7 e. h. á íslenzku. Söngæfingar: Eldri söngflokkurinn á fimtu- dögum kl. 8. Yngri söngflokkurinn á föstu- dögum kl. 8. Prestakall Norður Nýja Islands 22. okt.—Hnausa, messa og ársfundur kl. 2 e. h.; Árborg, ís- lenzk messa kl. 8 e. h. 29. okt.—Geysir, messa og árs- fundur kl. 2 e. h. Riverton, minn- ingarathöfn kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. • Áætlaðar messur í Selkirk. Sunnudaginn 22. október— Sunnudagaskóli kl. 11 árdegis, íslenzk messa kl. 7 síðdegis. Allir velkomnir. S. Ólafsson. Dómarinn: — Þessir tveir menn börðust með stólum. Reynduð þér að stilla til friðar? Vitnið: — Nei, það voru ekki nema tveir stólar í herberginu. — Endurtakið þér orðin, sem verjandinn notaði, sagði lögfræð- ingurinn. — Eg vil helst vera laus við það. Þau eru ekki þannig, að hægt sé að segja þau heiðarleg- um mönnum. — Jæja, sagði lögfræðingur- inn. — Hvíslið þér þeim þá að dómaranum. • Dómarinn horfði alvarlega á litla, rjóða manninn, sem hafði verið stefnt fyrir hann. “Svo að þér hentuð húsbónda yðar ofan stigan?” spurði dómarinn. “Hald- ið þér að þér hafið rétt til þess, sem leigjandi?” “Eg skal sækja húsaleigusamn- inginn minn,” sagði litli njaður- inn og varð enn rauðari, “og eg þori að veðja um, að þér verðið mér sammála um, að mér sé leyfilegt að gera alt, sem gleymst hefir að banna í þeim samningi.” MRS. J. S. THORSTEINSON DIES SUDDENLY IN WYNYARD On Friday evening of last week at six o’clock the whole town was shocked when it was learned that Mrs. John Thorsteinson had passed away, following a heart attack. It was almost incredible. Although she had been suffer- ing for some time, and following her daily duties, she courage- ously kept up her spirit, till Friday at noon, when she was forced to take to her bed, and at six o’clock she had succumbed. The death was all the more sad in view of the untimely suffer- ing in hospital of her husband in Winnipeg, and the recent death of her elder son, who was killed last spring in an automobile accident. The funeral services were held in the Brick church on Monday when they were conducted by Revs. J. M. Alexander and T. Sigurdson. There is a feeling of great loss in the community, as she gave unstintingly of her talents, in community, church and musical circles throughout the years she has been in Wynyard. Her latest achievement was the bringing to the fore the splendid young people’s choirs from time to time. As the minister said in his farewell message: “One always felt better by being with her.” Sigridur Karolin Olson was born in Winnipeg, March 6. 1887. She spent her childhood in the usual way, living wiith her par- ents and going to school. She was confirmed from the First Lutheran church on the 19th of May, 1902. Two or three years later she learner the millinery trade, and worked at that periodically until she was mar- ried to John S. Thorsteinson in the First Lutheran church in Winnipeg on October 23, 1912. They made their home in Sask., spending most of their time in Wynyard. There are two sons, Kjartan, who was accidentally killed Febr. last; Harold Paul, living in Wynyard at present. The funeral sérvices were largely attended and the large floral tribute bespoke of the high esteem in which she was held by many friends and neighbors. She is survived by her husband, one son, Harold, and her aged mother, as well as two brothers, Dr. Bald- ur Olson and William H. Olson, both of Winnipeg. Pallbeares were H. S. Axdal, G. A. Goodman, G. Benedietson, I. Gudjonson, H. Hornford and St. Johnson, while V. B. Hall- grimson had charge of the fun- eral arrangements. Wartime Prices and Trade Board Þeir sem ekki sækja nýju skömtunarbækurnar á úthlutun- ar tímabilinu, verða að bíða í tvær vikur eða þangað til 6. nóvember. Eftir þann dag verða þær fáanlegar hjá Ration Administration, Branch Office, Power Bldg., Winnipeg. Spurningar og svör. Spurt. Get eg ekki fengið nýju skömtunarseðlabókina senda með pósti? Svar. Nei. Bækurnar verða ekki sendar með pósti, það verð- ur að sækja þær á úthlutunar- skrifstofurnar. Spurt. Aldina uppskeran hefir verið alveg sérstaklega gcð þetta ár. Getur maður því ekki vænzt að skömtun á niðursoðnum á- vöxtum verði afnumin? Svar. Nei. Skömtun á niður- soðnum ávöxtum var ekki ákveð in vegna aldinaskorts, heldur vegna sykurskorts. Það fer mikið af sykri eða sykur líki í þennan mat, og það er þess vegna að hann er skamt- aður. Spurt. Leigjandi sem býr í húsi sem eg á hefir tilkynnt mér að hann ætli að flytja en hefir ekki gefið nema eins mánaðar fyrirvara. Á eg ekki tilkall til sex mánaða fyrirvara? Svar. Ef leigjandinn hefir leigt húsið mánaðarlega þá getur þú ekki heimtað lengri fyrirvara en fylkislögin ákveða. Spurt. Við leigjum þriggja herbergja íbúð í húsi (sameigin- lega íbúð), okkur hefir verið sagt upp húsnæði með mánaðar fyrirvara. Er þetta rétt sam- kvæmt leigulögunum. Svar. Ef þið hafið borgað skil- víslega og ekki brotið neina leigusamninga þá getið þið heimt að sex mánaða fyrirvara, sam- kvæmt nýjustu reglugerðum. (Order 428). Uppsögnin verður að vera á sérstöku prentuðu eyðu blaði frá W. P. T. B. og ástæð- an verður líka að vera góð og gild. Spurt. Sonur okkar hefir inn- ritast í herinn en fengið mánað- ar inntöku frest. Megum við halda skömtunarbókinni hans þangað til hann fer í herbúðir? Svar. Já. En hann verður að afhenda hana hernaðarvöldunum þegar hann kemur í herbúðirn- ar. Spurt. Hvað mikið af hunangi fæst með hverjum , sætmetis seðli? Svar. Tuttugu og fjórar mæld- ar únzur eða tvö pund. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Spurt. Eru hermenn, sem send ir eru stað úr stað undanþegnir leigulögum fylkisins hvað flutn- ingsfyrirvara snertir? Svar. Nei. • Spurt. Hve margar dósir af niðursoðinni mjólk fást með hverjum mjólkurseðli? . Svar. Sex, sextán únzu dósir- Spurningum á íslenzku svarað á íslenzku af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St., Wpg- The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of 8WAN WEATHER-STRIP Winnipeg. Halldór Methusalems Swan Eigandi 281 James Street Phone 22 641 FARIÐ EKKI Á MIS VIÐ HIN UNDURSAMLEGU KAUP Á LCOFÖTUM HJÁ Perth’s 1945 TÍZKA ÚRVALSEFNI ÓVIÐJAFNANLEG GÆÐI Heimsœkið PERTH'S MASTER FURRIERS 484 PORTAGE AVE. Just west of the Mall Það er ekki alt búið enn! Um sigur verður eigi efast, þó enn sé ströng barátta framundan þar til hann hefir fengist. Þegar Þjóðverjar og Japanir hafa skilyrðis- laust gefist upp, og þegar hermenn vorir hafa háð allar sínar orustur vor vegna, og eru komnir heim og hafa komið sér fyrir í þjóð- félaginu á ný . . . þá og ekki fyr, getum vér eignað oss sigurinn. Það er hlutverk hermanna vorra, að koma ó- vinum vorum á kné . . .vort hlutverk að leggja þeim verkfærin í hendur og tryggja þeim laun friðarins, er þeir koma heim. Aldrei var meiri þörf SIGURLÁNS VEÐ- BRÉFA í landi yðar til þess að vinna stríðið . . . vinna friðinn . . . vinna hinn sanna sigur — Kaupið Sigurlánsbréf — fleiri en nokkru sinni fyr! <*T. EATON C<L™> WINNIPEG CANADA Leggið fé í sigurinn BUY VICTQRY BONDS ■M Vér förum einhvers á mis/ Það eigum við að þakka hugprýði canadiskra her- manna og samherja þeirra frá öðrum þjóðum, að hörmungum stríðsins hefir verið bægt frá landi voru; vér höfum farið þessa á mis, en erum vér þá að fara annars á mis? Erum vér að fara á mis þeirrar ánægju, sem því er samfara að fullnægja þörfum hermanna vorra í baráttunni fyrir skjótum sigri? Förum vér á mis ánægjunnar af því, að vita, að það fé, sem vér lánum gengur ekki einungis til að flýta fyrir sigri, heldur stuðlar að framtíðaröryggi voru heima fyrir? Kaupið eins mörg Sigurlánsbréf og þér megnið. Kaupið einu fleira en í síðasta láninu. Leggið fé í sigurinn. Kaupið Sigurláns Veðbréf CITY HYDRO

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.