Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.04.1912, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.04.1912, Blaðsíða 8
76 ÞJCÐYILJINN. XXVI, 18.-19. Sýnir hann þar myndir af ýmBum stöðum hér á iandi. Myndirnar kvað eiga að verða 60—70 að tölu. Hr. Brillouin, er áður var konsúll Frakka, er nýlega kominn hiugað til horgarinnar, — hatði hann komið til Porlakshafnar, með frakk- neskum hotnverpingi. Vikuna 8.-—15. apríl er mælt, að all» hafi komið á land 486 þús. fiakar, — á 14 íslenzka botn- verpinga, er héðan ganga. „Flora“ lagði af »tað héðan, vestur og norð- ur um land, 17. þ. m. Meðal farþegja, er héðan fóru með skipinu, voru. Olgeir verzlunarstjóri Friðgeirsson á Vopnafirði, og síra P. H. Hjilmarsson á Grenj- aðarstað. L»ikurinn „Sherlook Holmes11, er fyr hefir verið getið um í blaði voru, hefir nú verið sýnd- ur hér á leikhúsinu nokkrum sinnum. Laugardaginn 20. þ. m. sýndu Goodtemplar- ar leik nokkurn i Hafnarfirði. Ágóðinn rann til „Geir#“-sam»kota»öfnu«iar- innar. Frú Ingeborg Johansen (kona Johansens fiðluleikara) sýnir i kvöld (27. þ. m.) sænska þjóðdansa í „Iðnó“. Níu menn (konur og karlar) taka þátt í dansinúm, — klæddir sæsskum þjóðhúningum. Ennfremur verða og sænskar þjóðvisur sungn- ar, leikið á hljóðfæri o. fl. ■f Aðfaranóttina 22. þ. m. andaðist Vilhjálm- ur Bjarnarson að Rauðará hér i hænum. Hann var fæddur að Eyjardalsá í Bárðardal i Suður-Þingeyjarsýsiu 24. janúar 1846, og voru foreldrar hans. Björn prófastur Halldórason, er síðast var prestur í Laufási, og kona hans, Sigríður Einarsdóttir. Vilbjálmur heitinn ólst upp hjá afa sínum, Halldóri presti Bjarnarsyni á Eyjardalsá, en »íðar hjá foreldrum sinum. Árið 1872 kvæntist hann eptirlifandi ekkju »inni, Sigriði Þorláksdóttur. prests að Skútustöð- um. og byrjuðu þau — fimm árum síðar — húskap að Kaupangri í Eyjafirði, en keyptu árið 1898 Rauðará af Sehierbeck landlækni. Bjó Vilhjálmur sálugi þar síðan til dáuar- dægurs, og gerði þar miklar jarða- og húsa-bæt- ur, eins og hann og hafði gert í Kaupangri. Börn þeirra hjónanna eru: 1. Halldór, skólastjóri á Hvanneyri. 2. Þorlákur, er nú veitir húinu á Rauðará forstöðu, 8. Þóra, gipt Stefáni bónda Jónssyni á Munkaþverá, og 4. Laufey, er fæst við kennslustörí í Re.ykja- vik. Hann hafði verið all-lengi veikur, áður en hann andaðitt. Sumarið heilsaði oss með mesta blíðskapar- ceðri 25. þ. m. Blaðið óskar lesendunum gleðilegs aumars. Lúðrafélagið skemmti bæjarbúum með lúðra- þyt að kvöldi »umardag»ins fyrsta — lék nokk- ur lög á lúðrana á Austurvelii. Gott Téið. í samfleytt 80 ár heíi eg þjáðst af kvalafullri magaveiki, sem virtist alólæku- anleg. — Hafði eg loks leitað til eigi færri, en 6 lækna, notaðjmeðul frá hverj- um einstökum þeirra um all-laDgt tímabil, en allt reyndist það árangurslaua. Tók eg þá að nota hinn ágæta bitter Valdemars Petevsen’s, Kína-lífs-elexírinn, og er eg hafði brúkað úr tveirn flöskum, varð eg þegar var bata, og er eg hafðý eytt úr 8 flösknm, var heilsa mín orðim avo miklum mun betri, að eg gat neytt almennrar fæðu, án þess mér yrði íllt af. Og nú ber það sð eins stöku sinnuru við nð »g verði veikinnar nokkuð var, og taki eg mér þá bitter-inntöku, fer svo þegar á öðrum degi, að jeg kenni mér ekki uieins. •Teg vii því rt’.ða -érhvorjum, er af @ams konar sjúkdómí þjáist, að riota bit.ter þeDna, og mun þá ekki iðra þess. Veðramóti. Skagafirði 20. marz 1911. Björn Jónsson Áugnlæknisferðalag 1912. Með »Yestra« í 4. strandferð 16. júlí til Akureyrar, dvel þó í Stykkishólmi á meðan »Vestri« fer til Hvammsfjarðar. Frá Akureyri með »Vestu« 7. ágúst til Isafjarðar. Þaðan með »Botníu« 17. ágúst. I Heykjavík 31. ágúst. Ariðandi að sjúklingarnir komi fyrstu dagana á dval- arstaðina Akureyri og Isafjörð. A »Vestra« er tekið á móti sjtikling- um út á skipi. A. Fjeldsted. RITSTJÓRI OG EIGANDI: Skúli THORODDSEN. Prentsmiðja Þjóðvijlans. 180 þér þó eigi, að ákæra yður fyrir dauða hennar, því að hún er enn á lífi, að því er mér er frekast kunnugt!“ „Jú!“ svaraði hann. „Hún drukkaaði í Frakklandi!“ „Nei!“ sagði G-race. „Þegar hún flýði frá yður, fór hún til Parísar, og þar hítti eg hana, og bjó hún síðan hjá ættingjum mínum í Þýzkalandi, og það er nú tæpast ár, síðan hún var hér í Englaodi, og var erindi hennar hingað þá það, að fá því aptrað, að eg giptist Georg Warner!“ Sjúklingurinn rak upp angistarvein. „Og það var Anna mín, sem gerði það?u mælti hann. „Já!u sagði Grace, „og veit eg þó eigi, hvers vegna hún gerði það! Hún vildi þó eigi segja mór ástæðuna, og þess vegna hvarf hún loks burt frá mér!“ „Æ, veslings Anna!“ andvarpaði sjúklÍDgurinn. „Þá skal eg segja yðar á9tæðuna, — hún var konan hans“. „Var Anna konan hans?“ „Hún var neidd, til að verða það!“ „Neydd til þess! Hvernig það?“ „Hvernig, hvernig? Já, það má eg ekki segja yður! Það er leyndarmál, sem verður að fara í gröfina með mér!“ En nú fékk sjúklingurinn drykkjumanns æði, svo að Grrace flýtti sór, að kalla á lækninn. „Það hefur líklega ekki verið rétt, að leyfa þessar samræður!u mælti læknirínn. „Hafið þér orðið þess vísari, er þér óskuðuð?14 spurði Burton. „Nei, því miður ekki!“ svaraði Graoe. „Hann minnt- 131 ist að visu á dóttur sina, en vissi að ýmsu lcyti minna um hennar hagi, en jegu. Dr. Burton fylgdi henni nú heim, og lofaði að hlutast til um, að hún gæti taþað við hann síðar. Nokkrum dögum síðar kom hann þó aptur, og sagði þá lát hans. Grace varð döpur í bragði. „Nú sé jeg hana aldrei framar“, mælti hún, „og vegna sálar-rósemi minnar, þarf eg þó, að fá að vita, aði að hún hafi fyrirgefið mér!“ Dr. Burton vorkenndi henni sáran. „Þór ættuð enn að gera henni vísbendingu i „Times“, mælti hann. „Vera má, að einhverir aðrir gefi sig fram, ef spurt er fyrir um hana í blaðinu, og viti, hvar hún, er niður komin“. XXIII. KAPÍTULI. I húsi nokkru, sem orðið var mjög hrörlegt, í götu, sem er milli Vity og Westend, lá ungur kvennmaður í fornfálegum legubekk, Stúlkan var veik, — bundið um sár hennar, og leit hún æ öðru hvoru út um gluggann, all-óþolinmóð. Auðséð var á henni, að hún hafði áður verið mjög fríð, hafði hún eg, fyrir að eins fjórum vikum, vakið mikið athygli á „MírandaMeikhúsinu, þar sem hún var þá talin aðal-leikkonan. Einkum hafði uppáhalds-vísan hennar, með viðkvæð- inu: Komið með mér, drengir snjallir, komði til Gvadalqví-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.