Heimskringla - 14.11.1928, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.11.1928, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 14. NÓV., 1928 Fjær og nær Séra Þorgeir Jónsson messar að Riverton næstkomandi sunnudag kl. 2 e.m. ‘'The Icelandic Choral Society” byrjar æfingar sinar þriðjudaginn 20. nóvember, kl. 8 síödegis. VerSur þeim haldiS áfram í samkomusal Fyrstu I Lútersku kirkju í vetur. Skemtisamkoma verSur haldinn í Árborg föstudaginn 23. þ. m. Þar verSa til skemtunar ræSur, söngur og upplestur. Og þeir sem skemta eru þrír valinkunnir prestar: dr. R. Pét- ursson, séra R. E. Kvaran og séra Bénjamín Kristjánsson. Dans fylgir á eftir fyrir alla sem vilja taka þátt ihonum. AS öllu forfallalausu sýng- ur hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Sorglegt slys vildi til í Piney ný- lega svo aS 9 ára gamall drengur, Gunnlaugur, sonur Mr. og Mrs. Hjörleifs Björnssonar beiS bana af.— Var hann jarSsunginn á föstudaginn af séra Rögnvaldi Péturssyni. WONDERLAND “The Smart Set” er myndin sem sýnd verður við Wonderland nú næstu daga. Síýnir myndin kveldlíf ríkis- fólksins, og er bæSi hlægileg og töfrandi. Leikurinn er eftir William Haines er getiS hefir sér orSstíír fyrir framúrskarandi leikhæfileijka. “Rose-Marie,” er annaS spennandi ástaræfintýri er sýnt verSur viS Won- derland. I þessum leik 'koma fram Joan Craw'ford er leikur höfuS per. sónuna. og James Murray. TapiS ekki af þessum sýningum. Landi vor, Björn Magnússon veiSi- maSur, verSur í kjöri viö sveitar. stjórnarkosningarnar í St. James, er fara fram 23. nóvember, nái hann til- nefningu þann dag er tilnefryngar fara fram, þriöjudaginn 23. nóvem- ber. Ekki mun vera fjölmennt af ís- lendingum í St. James, en alltaf er þó munur aS mannsliöinu, og mættu þeir landar, er þar búa, gjarnan styöja aS tilnefningu Björns vegna þess. að hann er maSur vel greindur og skynbær á opinber málefni. Og hann er líka óragur aS halda fram skoöunum sínum og standa viS þær, sem ekki er síöur vel viröandi en góö greind, þegar hvorutveggja fer Mánudaginn 15. október lézt- aS heimili sínu á Gimli Jóhann Magnús- son. Lifir ekkja hans Filipía Björnsdóttir, frá Ríp. Jóhann var fæddur 15. olct. 1843 aö Bási í Hörg. árdal, og varö þvi réttra 85 ára aö aldri. Hann flutti hingaö vestur uin 1893.— Ein dóttir af fyrra hjóna- bandi lifir hann, Mrs. Thor. Stef- ánsson í Winnipegosis.— Hann var jarðsunginn miövikudaginn 17. okt., og flutti dr. Rögnv. Pétursson hús- kveSju, en séra Þorgeir Jónsson ræðu í kirkjunni.— Jóns Sigurössonar félagiö ætlar aö halda Bridge Party föstudagskveld iö 30. nóvember, í “Institute for the Blind” byggingunni Portage avenue ■og Burnell stræti. Allir velkomnir. ÖskaS aö sem flestir sækji. WALKER Næstu viku, mánudaginn 19. nóv. verSur sýndur söngleikurinn "Hit the Deck” eftir Vincent Youmans. I leiknum eru margir skemtisöngvar, er oft -eru sungnir á samkomum og mannamótum. ASal söngkonan er Marion Saki, er fræg er orSin bæöi í Lundúnum og New York. Leikum stýrir Ed. Carr, aöstoSaöur af Kath- erine Bingham, Sunny Dale, Charlotte Payne, o. fl. “Hit the Deck” fer fram á sjó, og eru leikendur, sjóarar, farþegar og flokkur ungra kvenna. D’Oyle Carte Opera Co. sýnir leik- inn "Iolanthe” fimtu- föstu- og laug- ardaginn þessa viku, 15., 16. og 17. þ. m. «***•'■*'< |w|e( ;»iy> Or óprentuöu æfintýri “------En þá er spámaöurinn loks- ins eftir allt labbiö náöi fram til Nínive borgar, og tók aS prédika fyrir borgarbúum, þá stóS megn fýla af honum öHum, en þó verst af vitum hans, eítir volkiö í kviöi stórfisksins, svo aö lýöurinn greip fyrir nef sér og undraöist stórlega. Þá kvaö þjóöskáldiö Paal-Es-Gaddon: Jónas góði gáðu að þér, gættu vel að stútnum, því að fjandans ólykt er upp úr labbakútnum. P. Rose Theatre — Thurs., Fri. and Saturday Eitt orð í bróðerni Kiewel’s White Seal Bezti bjór í Canada Eini bjórinn sem er á kristals skírum fiöskum Sími 81 178, - 81 179 KIEWEL BREWING CO., LTD. St Boniface, Man. fQGOeceOððOQOSQCOSCOSOCOSOeCOGOOOOSGOCOSOOOOOOCCOSOSOS FUNDIR UM ÞJÓÐR.EKNISMÁL Fundir undir umsjón Stjórnarnefndar ÞjóSræknisfélagsins veröa haldnir á eftirfylgjandi stöSum og tima: PINEY—mánudagskveld 19. þ.m., kl. 9 e.h. ÁRBORG—Þriðjudagskveld 20. þ. m., kl. 83.0 e.h. VÍÐIR—Miðvikudag 21. þ. m., kl. 2 e.h. FRAMNES—Miðvikudag 21. þ. m., kl. 8 e.h- GEYSIR—Fimtudag 22. þ.m., kl. 2 e.h. RIVERTON—Fimtudagskveld 22 þ.m., kl. 8 e.h. A fundunum í Nýja Islandi verSa Staddir fyrir hönd ÞjóS- ræknisfélagsins, séra Ragnar E. Kvaran og séra Jónas A. Sig- urösson, en af hálfu Heimfararnefndar, Jón J. Bildfell og ef til vill einhverjir fleiri. A Piney fundinum mæta séra Ragnar E. Kvaran, séra Jónas A. Sigurösson, Jón J. Bildfell og ef til vill Olafur S. Thorgeirsson og séra Rögnv. Pétursson. UmræSur verða leyföar á öllum,- fundunum og spurningum svaraö viðkomandi ÞjóSræknismálum. —Stjórnarnefndin Hjálmar Bergman! Þig langar þó ekki til aö sölsa undir þig leifar þínar af svokallaða Ingólfssjóð, sem illu heilli varS til í óráði okkar landanna? AS hengja hér Islending var hræðilegt, þótt sumir hafi auðvitaS kosiS sér þann dauöadaga sjálfir. Nei, Hjálmar Bergman, þú hefir nú þegar fyllt mæli synda þinna — þaS er betra aö láta vanta í þumalinn, en aS hætta sér lengra fyrir Mammon kal inn. Margt býr lika í þokunni, þig mun kannske iðra..... Ef það kvisast, aS þú eigir aS fá þaS, sem eftir er af þessum óheilla- sjóS, sem kendur er viö Ingólf, þá heimta ég dollarinn, sem ég gaf. Það gæti kallast ■ vmásálarbragS, ef öðru. vísi stæði á, en í þessu tilfelli kalla ég það fallega að verið.— Mundu þaö, aö syndir koma fram á börnunum. feðranna R. J. Davíðson. Leiðrétting I grein frá mér, sem birtist í Heims- kringlu, nr. 3 þ. árgangs, er þess get- ið, aS li'kkista Gunnars heitins GuS- mundssonar, muni hafa veriö lögö til af félaginu Modern Woodman. Eg fór þar ekki rétt með. Aöstandendur hins látna sáu um útförina aö öllu leyiti. Hlutaöeigendur bið ég vel- virSingar. Þorgils Ásmundsson. l)nii£ö!tyTpa{t (Limipnug, INCORPORATED MAV 1670. COAL — COKE — WOOD Canmore Briquettes per tonSemet-Solway Coke per ton (Semi-Anthracite) .$15.00 Stove ............$15.50 Foothills Coal Nut .............. 15.50 (Double Screened) Wpg. Elect. Coppers Coke 15.50 Lump...............$13.75Scranton Anthracite Stove ............ 12.Í5 Stove ............ 20.00 Drumheller Coal (Ideal Mine) Egg ............ 19.50 Lump ........... 1200 Nut .............. 19.50 Stove ... Stove.Nut.. Nut-Pea .... SouDs Coal ..... 11.00 Pea ...,.............. 16.00 10.5o Pocahontas ..... 8.50 Lump ................. 15.00 Cannel Coal Lump .................. .... 7.00 (For the FireplaceJ ........ 20.00 Ask jor Pamphlet on “Succcssful Coke Burning.” We mail it free. Dial 322 for Coal and Wood. Office: Fifth Floor KAUPIÐ HEIMSKRINGLU STANDARD LAGER mmm 1 Butter-Nut / Rfty years of constant effort made this brew possible. Men of judgment order it by name. | THE DREWRY’S Ltd. WINNIPEG Phone 57 221 Bragðbezta BRAUÐIÐ Inndælt, þegar hið nærandi Butter-Nut Brauð, er mulið upp og út á það látin mjólk og sykur, — börnin eru sólgin í það og stækka á því. Butter-Nut Brauð ber í sér hið bezta úr Canadisku hveití-mjöli, nýmjólk og smjörfeiti auk fleiri næringarefna. Það er vel bakað, ljúffengt til átu og fullt Aðrir góðir hlutir er Canada Brauð Býr til Dr. Halls 100% alhveitibrauð; Hovis Brauð; Breadin’s aldina brauð; break- fast snúðar; Daintimaid Cake (7 teg- undir). (The quality goes in before the name goes on). af næringarefnum. Reynið það. Biðj- ið Canada Brauðsölumanninn sem fær- ir nágranna yðar brauð að koma við hjá yður og skilja eftir eitt brauð. Þér finnið bragðmuninn á því strax og öðru brauði. Ef þér viljið heldur síma, þá hringið til 39 017 eða 33 604. CANADAf${!gE4P C0MPANY Owned by 1873 Canadians A. A. Ryley, Manager at Winnipeg. WALKER Canada.s Finest Theatae mat. NextWeek mV. VINCENT YOUMAXS PRESEKTS The MuMÍeal C'omedy SueeeMM “HIT THE DECK” Music by VINC KM’ VOI’MAXS With Marion Saki A Brilliant Star Cast and a Large Singing and Danclng Chorus One year in New York—One solid year at the Htppodrome, London. KvenIiiKN ..........SOe to Matineea 50e to #3.00 THEATRE Sargent and Arlington The Weat Kuda Fíbhí Theutre. THl'R—FRI—SAT —Thla Waek Wallace Berry Raymond Hatton —IN— “THE BIG KILLING” The Two Fun Boys —ALSO— SAT. AFTEHIVOOX OXLY FREE: Two White Rab- bits given away by Hall Dane THE MHRRY MAGICIAN Mon—Tuea—Wed. Jfext We< HH’ DOIJHLK PROGRAM Adolphe Menjou —IN— ”A IVight of Mysten —ALSO— J “Woman Wise” —WITH— William Russell WONDERLANn ” THEATRE U Hsrsrent and £lerbroolc flt caatiaaavi ddlljr fram I u 11 THCR—FHI—S AT., ThÍM Week WILLIAM HAINES —IN— The Smart Set —WITH— JACK HOLT Alice Day and Hobart Bosworth COMEDY “SOUI’ TO NUTS” TAR/AN TH|E MIGHTY No. 3. SAT. SHOW STARTS 1 p.m. Slngintr and Dnneing on Stnge MOH—TUBS—VBD IVOV. 11»—30—21. “ROSE-MARIE” —WITH— JOAN CRAWFORD James Murray House Peters COMRDYí ‘HLONDKS HKWARK’ SCHEKN SNAPSHOTS “The Scarlet Arrow” Xo. ~

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.