Heimskringla - 14.11.1928, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.11.1928, Blaðsíða 7
WlNNIPEG, 14. NÓV., 1928 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA GILLETT'S LYE er not- aft til þess, að l>vo með og sótthreinsa saurrenn- ur og 11., til þess að búa til yðar eigin þvotta- sápu, gvo nxargs að tug- um skiftir. Notvlsi á hverri könnu. Slave Falls aukalögin (Frti. frá 3. bls.) bvggja aðalflóSgaröinn og flóð- 8®ttirnar i vesturkvislinni. órkustöðin verður með átta lóðrétt- 1,1 tllrbínum, er hver framleiðir unt bestöfl, og í vesturkvislinni fjórar stórar flóðgættir, 50 breiðar, sem geta, ásamt afrennsl- 'sskurðuntim flevtt á burtu meira en ’°°0 teningsfetum af flóðvatni á ^kúndunni. 27 • noventber geíst skattgreiðend- j1111 1 ^Vinnipeg tækifæri til þess ai ýsa yfir þv; 4 kjörstaðnum hvort ’r vilji að haldið sé áfram meí ssa stækkun Hydro-kerfisins eða ekt; • Allur kostnaður við Slaví pa]i , s virkjunina er áætlaður unt tiv og hálfa miljón dala, en upphafs- virkjunin nentur aðeins sex og hálfri miljón af þeirri upphæð. Þeir sem kynnu að hika við að ljá lið sitt til þess að færast slíkt stærð. arfyrirtæki í fang þurfa lítið að óitt- ast. Þegar þaö var á döfinni að ná saman 3 1-4 ntiljón dala fyrir fyrstu Hydro virkjunina létu nokkrir í ljós ótta ttni það að skattgreiðendur myndu í framtíðinni þurfa að greiða áfallandi tap úr eigin vösum. Meiri hlutinn var sanit sem áður fullur trausts og skilnings á þeim hagnaði sem þeim ntyndi fljóta af þvi að reisa orkustöð er bærinn ætti og greiddu atkvæði með fyrstu aukalög- um um Hydro. Tíminn hefir fylli- lega réttlætt bjartsýni þeirra. Winnipeg Hydro rafvirkjunarketf- ið hefir frá upphafi verið alveg sjálf- sitætt fjárhagslega. Aldrei hefir ver. ið beðið um cent frá eigendutn þess, borgurunum, til þess að bæta upp tap með auknum sköttum. Enginn á- stæða er að búast við breytingu á því í framtíðinni. Hydro hagnýtir nú að fullu alla framleiðslu orku- I síöðvar sinnar við Point du Bois. Tekjur kerfisins nema nú, 1928, nær $3,600,000, áður en kostnaður er dreginn frá, nteð $300,000 ágóða og fljótandi varasjóði, er nema meir en 7 miljónum. Ar frá ári hefir eftir- spurnin aukist. Nú verður að bæta við þeirn 90,000 hestöflum sem virkj- anleg eru á Slave Falls, öðru orkuveri Hydro, ef fullnægja skal þörfum við- skiftamanna Hydro, og ef haldið skal r.úverandi verðlagi —liinn lœgsta á mcginlandi Ameríku. Atkvæðagreiðslan um Siave Falls aukalögin er afar mikilvæg. Ef svo fer fyrir áhugaleysi skattgreiðenda, að þrír fintmtu hlutar greiddra at- kvæða falli ekki i vil þessari afar nauðsynlegu stækkunar, þá getur Hydro ekki lengur haft úrskurðarvald um raforkuverð, og þegar þann dag ber að höndum, þá er enginn efi á þvt, að verðlagið verðttr hækkað í Winnipeg. Farið þessvegna allir, kjósendur, og greiðið atkvæði. með þessu þýðingarntikla fyrirtæki. MACDONALD’S EtneCut Bezta tóbak fyrir þá sem búa til sína eigin vindlinga Canadian Natíonal Railways JÁRNBRAUTA 0G GUFUSKIPA FARBREF TIL ALIRA STAÐA Á JARÐARHNETTINUM Sérstakar F erðir til \ ] eimalandsins Ef þú ert aS ráðgera að ferðast til ættlandsins á þessum vetri, þá láttu ekki bregðast að ráðfæra þig við farbréfasala Canadian National Raihc-ays. Það borgar sig fyrir þig. Farbréfasalar Canadian Nat- ional Railways eru fúsir að aðstoða þig á allan hátt. Aukaferðir verða margar á þessu hausti og vetri til heimalandsins og Canadian National Railways selja farbréf á allar gufuskipalínur á Atlanzhafi og gera allar ráðstafanir með aðbúnað á skipunum. Fargjöld ódýr yfir Desembermánuð til hafnstaða Átt þú vini á Hejmalandinu sem langar til að komast til Canada? FERÐIST ÁVALT MEÐ CANADIAN NATIONAL Bailways EF SVO ER, og þíg langar til að hjálpa þeim til að komast hingað til þessa lands, þá komdu við hjá okkur. Við ráðstöfum öllu. ALLOWAY & CHAMPION, Farbréfasalar. umboðsmenn allra línuskipafélaga 6C7 MAI3Í STREET WINNIPEG SIMI 20 861 farþecum mætt við lendingu og fylgt til áfangastaðar Hringhejidur Nú á bjórnum byrjað er beint að stjórnar ráðum, víns í kórnum verður hér viti fórnað bráðum. Roðnar lundur, rósin hlær, rökkrið blunda tekur, í þann mund er ársól skær allt á grundu vekur. Nóttin fæðist, dagur devr, dimmir læðast skuggar, óttinn glæðist rnanni meir, myrkri klæðast gluggar. Brosir hlíðin móti inér, mörg er hlíðin fríða, fegurst hlíða allra er auðarhliðin blíða. Ljúfa bragi lævirkinn lífsánægju meður kveður daginn úit og inn, alla lagið gleður. -Faðmi sunna full af náð fjörs ólkunna daga Fjallkonunnar lýð og láð, loft og unnar haga. Pálmi ýngir upp á ný okkar hringhenduna, óðsnillingar ættu þvi tslendinginn muna. J. J. Daníclsson. Þakkarávarp Hérmeð vottum við okkar hjart- atis þakklæti öllum þeim, er veittu styrk og hluttekningu í veikindum Guðrúnar sál. Stevenson, sem and- aðist að Oak Point, 19. sept. síðastl. Sérstaklega þökkum við þeim Jó- hanni og Ingibjörgu Johnson þar sem Guðrún sál lá þrjá síðustu mán- uðina og naut allrar hjúkrunar end- ung’jaldslaust. Sömuleiðis þeim konuni Helgu Halldórsson og Guð- rúnu Mathew er gengust fyrir fjár- söfnun, og Oak Point búum yfirleitt fvrir göfuglyndi þeirra. Stðast en ekki sízt þökkum við Dr. N. Hjálmarssyni á Lundar fyrir hans sérstöku nákvæmni og mannúð. Ollu þessu fólki biðjum við þann aö launa sem allt launar. Oak Point, 31. okt., 1928. Maður, móðir og börn hinnar Wnu. it isn *t so much the ideal location as it ia the guarantee of thorough training that makes people choose the ‘*Dominion1* Business College. Monday i s the day to join. \ (Yes, you can com- I mence your evening studies on Monday Evening.) KLÆDDU ÞIG SEM PRÝÐILEGAST Hversvegna ekki að kaupa Vetrar- fatnaðinn í dag? Fit-Rite sniðin föt og yfirhafnir Það er þetta snið og stíll á hinum vandaða Flt-Rite sniðna fatnaði, sem einkennir vel klæddann mann. Við höfum mikið af ljómandi úrvali fatnaðar og yfirfrakka, aiveg nýju af nálinni. Láttu ekki hjá líða að skoða það. Verðið er einnig mjög fl*pe °& sanngjarnt ................. yfjr NýirHattar,Hálsbindi,Skyrtur Ef þú lítur inn og velur úr hinu undursamlega úrvali okkar, þá finnurðu áreiðanlega eitthvað, sem fellur þér í geð — meira að segja svo margt fallegt, að þig langar til að kaupa meira. i: t Þœgilegur nærfatnaður Þægindi þín á veturna eru mikið komin undir því hvernig nærfatnað þú velur þér. Vér höfum stórkostlegt úr- val frá beztu verksmiðjum veraldarinnar. Wolsey, Cetee, Stanfield’s, Watson’s og Hatehway ffO CQ samstæðan Stiles & Humphries Winnipeg’s Smart Mens Wear Shop 261 Portage Ave.( Next to Dinigvvalls) MANNAÞÖRF .•! d»10 á das eru borsa-tsir þeim, er útskrifast frá oss, tll tblZ fyrir vorar hagsýnu atifer?5ir og nýtízku útbúnaS. ” ▼ “ Vér ábyrgjumst aS búa ySur fullkomlega undir einhverja af þessum vellaunutSu stötium á stuttum tíma: bila, dráttvéla, etía flugvélafrætSing; bílstjóra, stálsutSu, neistunar, raf- válafrætsing; sölustarfsmann, vulcanizing sérfrætSing, o. s. frv Mikil eftirspurn, mesta itSnatSarstarfsemi í veröldinni. VitSgangur vor er atS þakka velgengni mörg þúsund lærisveina, sem fá hátt kaup og stunda sjálfir viöskifti. LátitS oss hjálpa ytíur eins og vér höfum hjálpa?5 þeim. Engin undanfarin skólaganga nautSsyn- leg. riérstök kjör nú í bo?5i. Dags- e?Sa kveldskóli. Ef þér erutS atvinnulaus, e?Sa í lélegri stötSu, þá rititS eCa komitS nú eftir OKEYPIS STARFSSKRÁ. Vér kennum líka rakstur, hárbúning, múrsmí?5i, gibsun, tígulþiljun, praktiska raffræbi, húsavírleggingu og orkustötSvavinnu. Kvikmyndavélstjórn og margar atrar i?5nir. RititS oss um fullkomnar upplýsingar um þá itSn er yöur leikur hugur á. Dominion Trade Schools, Ltd. 580 Main Street WINNIPEG, MAN. nú einnÍR; The Hemphill Trade Sehoolw 1 Canada or U. S. A. 40 BRAXCH COAST TO COAST SCHOOL I SKIFTID YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Fáið hæsta verð fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í þau nýju. ♦ Viðskiftatími 8:30 a.in. SÍMI 86 667 Húsgögn tekin í til 6 p.m. T A 'DQ-n-f4í:k]rJ skiítími add í Laugardögum fj . ii. lJd.Illit/lvl sérstakri deild opið til LIMITED með góðum kl. 10 p.m. 492 Main Street. kjörum. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.