Jón Rauði - 01.01.1886, Blaðsíða 4

Jón Rauði - 01.01.1886, Blaðsíða 4
Einn pólitískur skottulæknir hefir aftur á móti ráðlagt, að sjúklingurinn skuli drekka prisrar á dag’U pelaaf pjóð- frelsisvisky, ogbúa tiJ lög af nyju stjórn- arskránni blandaðann með visky og pvo sig svo allan upp úr honum par til hör- undið verður alrautt. Segir hann að sjúklingurinn verði pá alheill og poli eptir pað allar stjónarlegar loptbreyting- ar. Sjerstaklega varar hann við að !esa rit eptir hvíta menn, og álítur stjórnar- salt alveg óhafandi. Heyrst hetir að framfarafjelög Eyfirðinga ætli að balda bráðum sameiginlegann fund á Espihóii til að ræða um hver læknisaðferðin muni vera heppilegri við pólitiskum vindgangi og skruðningum. fiSókmciintii*. !Nú fyrir fáum dögum pegar menn voru að rýna eptir hinu íyrirheitna Bííorðurljósi“ á himni bókmennta vorra dróg par upp dökkleitan pokuskýflóka, leið hann hægt og bægt austur yfir Vaðlaheiði austur hjá Mývatni og hvarf austur á Oræfin. Allir horfðu undrandi á petta bókmenntalega fænomen og vissi enginnn hvað vera muudi fyrir enn unglingur einu ættaður undan Jökli sagði: „þetta bókmenntalega viðundur sem pið nú sjáið, er Galdra-Torfi sveit- nngi minn með hið nýja galdrakver á bakinu, sem liann eptir raargra ára rannsóknir, erfiði og hrakninga hetir nú samið og gefið út, Torfi mun nú fljótt verða pjóðkunnur sem einn hinn djúpsæ- asti galdramaður iandsins, og sá einasti Islendingur, sem uppi er, sem bugsaanlegt væri að gæti orðið galdra-doktor. Lærði hann fyrst galdra í heimaskóla undirJökli, fór síðan til höfuðstaðarins í pví skyni að læra undir svartaskóla, en fjekk ekki inngöngu sökum pess að skóiastjóri ótt- aðist að hann mundi vejrða sjer ofjarl, sem Sæmundur fióði forðum daga. En Torfi bjelt áfram nárai sínu og brallaði margt í höíuðborginni, unz hann varð að flýja paðan fyrir kukl. Eptír pað lá hann úti eitt sumar á Möðrudals- öræfum og í Ódáðahrauni, og komst par í kynni við gömlu Marínu. Lagði hún spil fyrir Torfa og spáði honum pví að frá honum mundi verða stolið buxum og að hann mundi kala á stórutána, rættist pað hvortveggja, og eptir pað lagði Torfi sjerstaklega fyrir sig spila- galdur og er petta nýja galdrakver eink- um um pau vísindi". Þingmannsefni, sem heyrst hefir að ör veiði valið við komandi kosningar ( g litur þeirra. Arnljótur dlafsson hvítur, Jón HjaJialín — Benedikt Sveinsson eldrauður. Jón Sigurðsson — Skapii Jósepsson hárauður. Jón Davíösson gulrauður. Jón Einarsson rósrauður. Björn Jónsson rauðflekkóttnr Guðm. Hjaltason marglitur. Aii Jónsson gráskjóttur. Athugas, Litirnir eru teknir eptir al- menuingsálítiuu. Kvæðið um herferð Benedikts um Reykjadal heíir Jón rauði lært í prent- smiðjunui, par sem verið er að prenta pað á lausu blaði, og mun pað koma út núna einhvern daginn. Ekki pekkjum vjer útgefandann sem heitir f>órður f>órðar- son, Er hann að ætluu vorri ný stjarna á bókmeuntahiinni vorum. En hvort úr honum verður halastjarna eðr eitthvað annað, enn ógurlegra getr „Jón rauði“ ekki enn um sagt. Eigandi og ábyrgðarmaður: Ásg eir Si g ur ð 8 so n. ODDEYRI 1886 prentsm. B. Jónssonar,

x

Jón Rauði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón Rauði
https://timarit.is/publication/126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.