Jón Rauði - 01.01.1886, Blaðsíða 2

Jón Rauði - 01.01.1886, Blaðsíða 2
„Eru Jiðsmenn allir til“? Villir hann, stillir hann, ping eg halda vopna’ vil, par rauður loginn brann. Drjúgan lagði vindinn eptir dölnnum :,: íVara. „Jeg sting upp mína stjórnarskrá", villir hann, stillir hnnn. „í baklás fer hún pá og pá“, par ranður loginn brann. Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum :,: fram. „Yið erum búnir, Bensi’ i stríð*-! villir bann, stillir hann, „Nú skal gjöra norðanhríð“, par rauður loginn brann. :,: Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum :,: fram. Á skýin siðan sigtuðu, villir hann, stillir hann, en allar byssur „klikkuðu“, par rauður loginn brann, :,: Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum :,: fram. Orsakaðist pað af pví, villir hann, stillir hann," að púður var par ekkert i, par rauður loginn brann. :,: Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum fram. Vendi jeg mínu kvæði í kross, villir hann, stillir hann, Nellemann sé æ með oss! par rauður loginn brann. :,: Drjúgan leggurvindinneptir dölunum:,: fram. * * * Jón rauði syngur kviðling penna hvar sem hann kemur með hinu alkunna fræga og fagra pjóðlagi voru og vonum vér að flestum pyki hann ekki syngja ósnoturlega. Jóni pykir að vísu kviðlingurin i ekki vera neinn hryggilegur apturhaldssöngur, nema síð- asta vísan. En Jónki veit hvernig hann á að h.-ifa pað þegar hann kemur par sem rauðir menn búa sleppir hann ætíð síðustu vísunni, pvi honn sjer pað strax á svipnum á fólki hvað hann má bjóða pvi, og hann veit vel að honum yrði úthýst af peim rauou, prátt fyrir sinn rauða lit og glæsilega nafn, ef hann ljeti síðustu vísuna heyrast. En pegar Jónki keraur til hvítra manna, sem að vonum toitryggja hann fyrtr nafn og lit svngur hann ávalt lanvhæst síðustu vís- una og tví og prí tekur hana opt, pó peim hvítu sígi pví brúuin er peir heyra fyrstu erindin og jafnvel verða skelkaðir ljettist hún pegar Jón lætur síðustu vís- una glymja hærra en allar hinar og pað hvað eptir annað. Eptir pað parf hann ekki að vera stúrinn útaf viðtök- unum hjá peim hvítu. J>að skyldi pví enginn undrast yfir pó hann einhvern- tíma kynni að sjá Jón rauða með rautt band á hneslunni eða giltan kross á brjósti á hyllu með ráðgjafa brjefum og öðrum háttstandandi Tivitura stjórnar- skjölum. 4 „-------^ Auiiálsbrot. (1588) Um haustið fundu gangnamenn langt norður á afrjett mey eina forkunnar fagra í hvítum skrúða. Lá hún par í hörðum hjarnskafli og hugðu peir hana dauða. Én er peir lutu oíanað henni urðu peir pess varir að hún andaði hægt og seint og virtist peim enda að hún stundum stynja punglega. Reyndu peir til að vekja hana af pessum dvala, en pað tókst eigi. Stakk pá einn Mývetn- ingur upp á pvi að dreypa á hana úr vasaglasi sínu. Hinir vildu pað ekki og kváðu pað ósæmilegt að hella brenni- vini ofan^ i sofandi stúlkuna, Myvetning-

x

Jón Rauði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón Rauði
https://timarit.is/publication/126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.