Jón Rauði - 01.01.1886, Blaðsíða 3

Jón Rauði - 01.01.1886, Blaðsíða 3
nrinn brást reiður við. og kvaðst ekki vera svo dansklundaður að bera á sjer baunverskt brennivínsgutl. Sagði hann að undradrykkur nokkur væri í glasinu og nefndi hann „piodfraelsis hYissky". Yar bann drjúgur yfir verkunura og krapti drykkjarins, svo hinir ljetu und- an, pví pá langaði til að sjá hver áhrif hann hefði á meyjuna. Mývetningurinn setti nú upp spekingssvip og dró upp úr malpoka sínum bóluglas blátt á lit. Yar par allt vandlega umbúið nema ef vera skyldi tappinn. Hann var snúinn saman úr prentuðu blaði. Yar pað bæði máð og volkað orðið, |svo ekki sar hægt að lesa annað enn eitt stórt Hjeldu sumir er viðstaddir voru að pað (,.þ“) ætti að tákna nafn drykkjarins, en Mý- vetningurinn kvað pað ekki vera. Sagði bann pað vera upphafsstaf í nafni blaðs pess er brjefræman væii af sein i var tappanum. Byrjar nú Mývetningurinn að dreypa á meyjuna og er hann hefir látið renna ofan í liaua fullan belming pess er í var glasinu, rís meyjan upp var hún pá svo ógurleg ásýndum að gangnamennirnir urðu lafhræddir og hefðu fegnir viijað gefa marga p'mirjga til, — ef peir hefðu átt nokkra —, að peir væri komnir hver heim til sín lukkulega og vel. Sýndist peim nú í staðinn fyrir hið fagra meyjarandlit vera. kominn nautshaus, ófríun og aulalegur ásýndum. í stað hinna velskðpuðu fóta sáu peir nú trédrumba eina ellilega, fúna og maðk- smogna. I stað hins fagra hörundslitar sem hafði prýtt i ina sofandi mey, sýnd- ist peim skepna pessi svo eldrauð á að líta sem nef á sjötugum drykkjurút. En allt í einn heyrðu peir jöklana drynja og barst bergmálið tind af tindi. Og peir heyrðu glöggt pessi orð: „Vesælu inenn! með grunnhyggni ykkar, ófram- sýni og framhleypni hafið pið gjört hina guðdómlegu í'relsisgyðju að viðbjóðslegri ófreskju!“ „Vesælu menn! Vesælu menn!“ gall við tind af tiudi. Gangnamennirnir höfðu horft bver á annan náfölir meðan peir hlustuðu á petta. En er peir litu paugað aptur er dýrið hafði verið var pað horfið. II. |>á var uppi fiokkur manna á „j>uira lanpi“ og voru peir allir rauðir með hvítan blf-tt íítinn í endanum og sögðu óvinir peirra um pá að peir hefðu „pjóía- Ijós i rófunni". |>f'ir voru mælskumenn og gátu leitt lýoinn eptir vild sinni. Komust peir pví bráðlega fyrir tilstilli hans tíl mikilla metorða. Eu eptir pvi sem peir hækkuðu í tigninni stækkaði hviti bletturinn og dreifðist u:n pá alia svo peir urðu hvítir sem rajöll. A und- an peim höfðu setið að völdum hvítir menn með rauðan dil á bak við annað eyrað. En er hinir fyr nefndu náðu undir sig völdunum og peir hvítu pokuð- ust niður eptír metorða-tröppunum pá stækkaði rauði diljinn svo peir urðu að lokum alrauðir og rægðu nú hina sem mest máttu peir við alpýðuna. Víða hjer norðan- lands er nú að stinga sjer niður illa art- að faraid, sem byrjar með vindgangi og skruðningum í maganum. Hjeldu sum- ir í fyrstu að petta væri kólera. en mað- ur sem pekkir til stórskammtalækninga og annar sem fæst við smáskamta halda að petta komi af óhollu stjórnhreytinga- lopti og ráðíeggja laxersalt eða stjórnar salt í stórskömtum. pví faraldriðsje hættu- legt og geti hæglega snúizt upp í að fólk fái rauða hunda af verstu tegund. En fari svo að hundarnir samt sem áð- ur konii út ráðleggja peir að toka hinnr hvitustu blaðagreinar sein út koma og láta pær liggja í vatni einn sólarhring, láta síðan vænan hnefa af stjórnarsalti í lógin af peim og pvo svo sjúkling- inn upp úr peirri blöndu par til rauðu hundarnir hverfa. Sjerstaklega vara peir við að sjúklingarnir íesi rauð blöð eða gangi í pjóðliðið.

x

Jón Rauði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón Rauði
https://timarit.is/publication/126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.