Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 14.11.1906, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 14.11.1906, Blaðsíða 4
236 FJALLKONAN Nýir kaupendur Smekklegastar silkisvuntur fást á kr. 7,50 og 10,00 í Brauns verzlun JEIamborg' A.ÖalstrætÍ 9 Telefón 41. fá blaðiö C>l5LOy;jp±S* frá byrjun þessa mánaðar til ársloka, Sömuleiðis ÓlJLeyjpiíS afbragðs skáldsögu, Sömuleiðis margar tegundir af klæði. ELvenslifsa- og ltramvöruvorzlun í Ingólfsstræti Nr. 6. um 300 bls., Vandaðar yörur, g-ott verð á öllu. sem öll verður komin út fyrir næsta nyár. Til lækna og almennings. Simonsen og Weels Efterf. Kaupmannahöfn, sem almennir og herliðs spítalar fá vörur sínar hjá, hafa falið mér einkasölu á íslandi á öllu sjúkravatti — sáraumbúðum — hjúkrunargögnum o. s. frv., o. s. frv. Alt með afar-lágu verði. Eeykjavík, 28. september 1906. Elsill Jaootosen. af alfataefnum, vetrarfrakkaefnum, sérstökum buxnaefnum hjá 1. Andersen & Sis. OTTO M0NSTED8 danska smjorlíki Samkomuhúsið Betel Sunnudaga: Kl. í>1 /2 e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 81/,, e. h. Bíblíusamtal. Laugardaga: Kl, 11 f. h. Bænasamkoma og biblíulestur. igœif hálslín og alt því tilheyrandi hjá H.Andersen&Sön. §fanHarrl er ðdýrasta og frjátslyndasta IdliUuiU. llfsábyrgðarfélagið. Pað tek- ur allskonar tryggingar, alm. lifsábyrgð- ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboösm. Pétnr ZéphénIa.»ou. ritstjóri Bergstaðastræti 3. Heima 4—5. öi og faiaefni sel ég sem áður ÓU^Tast Nýkomið mikið af nýtízku-efnum, Hálslíni allsk. og Slaufum sem er betra og faliegra en nokkru sinni áður. skraddari. Skrifstofa og aðalafgreiðsla Fjailkonunnar var um síðustu mánaðamót flutt á Stýrimannastig 6 skamt fyrir norðan Stýrimannaskólann. í aðalafgreiðslunni og í búð Kristins Magnússon Aðalstræti verður auglýsingum og borgunumtil blaðsins veitt viðtaka. Þeir, sem áðnr hafa vitjað blaðsins í afgreiðslunni, eru beðnir að vitja þess eftirleiðis í búð Kristins Magn- ússonar. illar húsmæður ættu að safna saman öllum ullar- tuskum og senda þær til „Silkeborg Klædefabrik" Þaðan fá menn sterkust og ódýr- ust fataefni, Nánari uppl. hjá Gisla Jónsysni Laugaveg 24. Regnkápur nýkomuar til er bezt. IP'lestallar nauðaynjavðrnr í verzl. Mattliíasar Mattliíassouar. H. Andersen & Sön. Ritstjóri Einab Hjökleifsson. Fólagsprentsmið.jan — 1906. 262 * legt hendir mig, fer eg að hugsa nm rauða hárið á honum og söðulneflð. Þegar hesturinn minn hnýtur eða dettur, kenni eg Theódór um það. Þegar faðir minn leiknr eitthvert léttúðarbragð, er það Thódór að kenna. Ef Salígneux hefði verið selt, þá hefði eg trúað því, að í raun og veru hefði Theódór keypt það; og dag- inn sem de Preval greifi bað mín, kallaði eg upp: „Þarna er Theódór lifandi kominn!“ Eg hefl sagt yður, að þér skulið aldrei fá mín. Nú segi eg, að ekkert sé því til fyrirstöðu. 0g ef þér hafnið boðinu, þá mun eg kenna Theódór um það; hann hefir stöð- ugt verið fjandmaður hamingju minnar.“ „En hvað er það, sem hún er að segja yður, hr. greifi?“ spurði frú de Juines. „Eg get ekki sannara orð talað en að eg held, að hún sé að flytja ræðu.“ Falsgreifinn fann það á þessari stund, að veruleg ástríða fer ávalt heimskulega að ráði sínn, að á úrslitastundum kann hún hvorki að haga orðum sínum né að öðrn leyti að koma fram svo sem vera ber, og enn fremur, að þeir menn ern 1 raun og veru ekki ásthrifnir, sem ekki glata snarræði sínu. Honum kom ekki til hugar að svara á nokkura hátt annan en þann að taka höndina, sem hún rétti sjálf að honnm og bera hana npp að vörum sér. Því næst snerist hann á hæli að greifafrúnni og mælti við hana: „Eg elska yður eins og lífið í brjóstinu á mér, frú mín góð; yður á eg að þakka hamingju mína.“ Þá stökk hann út úr stofunni. Hann fann, að hann þnrfti að flýja eitthvað, þangað sem hann gat notið fagnaðar síns einn og 263 látið hann fá útrás, án þess að nokkur yrði þess var, annar en trén í skóginum og stjörnuruar á himnum. Greifafrúin furðaði sig á þessu skyndilega undanhaldi. Samt sagði hún: „Hvað hann er töfrandi; en það tignarmót, en sá yndisleikur! Það leynir sér ekki lengi, að þessi maður hefir verið í heldri manna tölu frá fæðingunni.“ „Já, og þá er honum ekki ólagið að koma fyrir sig orði,“ bætti nngfrúin við. „Ó, hann var ofurlítið utan við sig. Hann verður mælskari næst,“ svaraði frú de Juines. En mundu nú vel eftir því, góða mín, að þú hefir lofast honum, og að ekkij|getur komið til nokkurra mála, að þú rjúfir það loforð.“ „Eg ætla ekki heldur að rjúfa það, frænka mín,“ svúraði hún. „Nú er eg þess albúinn að giftast þessuni manni, sem er nýfarinn frá okkur.“ Frk. de Saligneux gekk rösklega að ölln, sem hún hafði fyrir stafni, hvort sem hún ætlaði sér að stela blómi eða giftast þeim manni, sem hún unni. Hún hafði lofað sjálfri sér því að draga það ekki til næsta dags að fá vilja sínum framgengt. Greifafrúin var eins og sólskin í framan, þegar hún skildi við hana og fór inn í herbergi sitt, fagnandi út af kænsku sinni, skarpskygni og skyndilegum sigri. Þá skipaði Klara að beita fyrir vagninn taf- arlaust. Nokkurum mínútum síðar var hún komin upp í vagninn með herbergismey sinni og lögð af stað til Astorgötu. Þar hafði baróninn búið um sig sem ókvæntur maður, hafði borið það í væng-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.