Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 24
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ars er þar að fmna eins dulrúnir og á Röksteininum (sjá bls. 13): hjálm- rúnir og spjaldrúnir.64 Þrídeilur af ýmsum gerðum eru ekki óalgengar á hinum Norðurlöndunum í rúnaristum frá víkingaöld og miðöldum, en hvergi nema hér eru til heimildir um nöfn þeirra og skýringar á hvernig þær voru notaðar og niðursettar. Enda er það staðreynd að þó við getum ekki stært okkur at fornum minnismerkjum á borð við Röksteininn eða Jellingsteininn þá er svo til öll vitneskja um hvernig og hvenær rúnir voru notaðar í daglegu lífi sótt til Islands. Tilvísanir og athugasemdir 1. Hjálmar Jónsson frá Bólu, RitsafnVI, bls. 28, 33-34. 2. Krisgán Eldjárn 1994, nr 45. 3. Feitletrið þýðir að hver bókstafur mótsvarar einni rún í letrinu. +1 + TT + R hialmar; 4. Hjálmar Jónsson ffá Bólu, Ljóðmæli II, Raupsaldurinn bls 120, Sigdrífumál, bls 84. 5. Um Ólaf Guðmundsson sjá Skagfirskar æviskrár, 2. bindi 1966, bls 222-3. Eftir daga Ölafs var fjölin í eigu dóttur hans Sigurbjargar Ólafsdóttur húsfreyju á Löngumýri. Hún gaf fjölina dóttur sinni Ingibjörgu Jóhannsdóttur sem lengi var skólastýra við húsmæðraskólann á Löngumýri, (d. 1995), en hún gaf fjölina systurdótturdóttur sinni Ólöfu Björnsdóttur, sem nú er búsett í Englandi. Kærar þakkir til Ögmundar Helga- sonar, forstöðumanns handritadeildar Landsbókasafns Islands, sem rakti feril rúmfjal- arinnar allt til núverandi eiganda; til Sigríðar Sigurðardóttur, safnstjóra í Glaumbæ sem kom mér í samband við móður Ólafar, Sigríði Sigurðardóttur, en fjölin er nú í hennar vörslu; og til Steinunnar Jóhannsdóttur, dótturdóttur Ólafs Guðmundssonar sem sagði mér margt skemmtilegt og fróðlegt um afa sinn. 6. Páll Eggert Ólason 1926, bls. 90. Arngrímur var prestur á Melstað í Miðfirði en var oft á Hólum og á Miklabæ sem hann hafði veitingu fyrir. 7. Crymogæa, bls. 99. 8. Þátturinn er varðveittur í Konunglega bókasafninu í Stokkhólmi, í handritinu Pap- persfolio nr 64, sem er skrifað í Kaupnrannahöfh 1686-1687 af Jóni Eggertssyni og Helga Ólafssyni. Jón hafSi handritið með sér til Stokkhólms þegar hann kom þangað eftir fangelsisvistina í Kaumannahöfn. Hann andaðist i Stokkhólmi í október 1689. Um Galdraákæruna og rúnablaðið sjá Annálar 1400-1800, II.1. Reykjavík 1927, bls. 253-254. og Alþingisbækur íslands 7. Rfcykjavík 1944-48, bls. 510-512. 9. Lbs 1037 8:vo ogJS 377 8:vo. 10. Páll Eggert Ólason 1926, bls 201 o. áfr; Sten Lindroth 1975, bls 240-241. 11. Bók Worms hét fullu nafni: ROnR Danica literatura et antiqvissima, vulgo Gothica dicta (Rúnar, elstu dönsku Ietur og bókmenntir, sem almennt eru kallaðar gotneskar). Páll Eggert Ólason 1926, bls. 204. Um bréfasamband Worms við Arngrím og aðra ís- lendinga sjá Páll Eggert Ólason 1926, bls. 202-226 og Ole Worms Correspondence with Icelanders 1948. 12. Erik Moltke 1986, bls. 23-73. 13. Jorgen Ilkjær ogjorn Lonstrup 1981;Marie Stoklund 1986. 14. Erik Moltke 1986, bls. 61-70; Elmer Antonsen 1989, er á nokkuð annarri skoðun um uppruna rúnanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.