Þjóðólfur - 16.11.1906, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.11.1906, Blaðsíða 4
194 ÞJÓÐOLFUR. Nú er komiö með s|s ,Vesta‘ Rekkjuvoðum frá kr. 1,15. Peysum kr. 1,50, 175, 3,00, 5,00. Ullarklukkum frá kr. 2,00. Sömuleiðis mikið af Dömuskyrtum, Nátttreyjum, Svuntum, Borðdúk- & &UUS Reykjavík. liýkomið með g/s .,E§BJÆKGM Kpli — I*erur — Ilvítkál Rauðkál — Blómkál Sellerier Ködbeder — Lau Ivnr. um, Serviettum og Borðteppum. Brauns verzlun „Hamburg,“ yiðalstrxti 9. Talsimi 41. ► 1 3 ð bi H 0 & ■u SS b£ c a ínga íbúðarhús til sölu nú þeg'ar, sem seljast með lágu verði og sérstaklega aðgengilegum borgunarskilmálum. Þeir sem á annað borð þurfa að kaupa sér hús, ættu að finna mig og leita upplýs- sem allra fyrst. — Sérstök kostakjör til nýjárs. Jóh. Jóhannesson. Laugavegp I<). 3 JQ H • 3 3‘ 0 H. JQ Rússn. cig’aretter nýkomnar í Brydesverzlun í Reykjavík. Nokkrir Lux-lampar (stórir búðarlampar) og Lux-gatnaljósker fánt 1111 í Brydes-verzlun nr^javik. „Reynslan er sannleikur“, sagði Repp. Portvín og Sherryvínin spánsku, er Ben. 8. Pórarinn. »on selur, eru víðfrægf um heirn allan fyrir það, að þau lækna alla taugaveiklun og bæta meltínguna, en brennivinið þjóðarfræga fyr ir pað, að það líýgar, kressir, huggar og g/eður mannsins anda. Ben. S. Þ ó r. er þögull og segir aldrei frá, hverjir við hann verzla. Gufuvélar í fiskiveiðaskip útvega eg undirritaður. — Gufuvélar þessar fást frá 6 hestaáfii og það upp í svo mörg hestöfl, sem óskað er eptir. Vélarnar brúka mjög lítil kol og taka iítið rúm af í skipunum. Og væri líklega ekki mjög mikið úr vegi fyrir sjómennina, að leita upplýsinga hjá mér um gufuvélar þessar; um leið vil eg geta þess, að ein slík gufuvél með 9 hesta afli er til sýnis hjá mér. En það vil eg taka fram, að vélar þessar eru ekki ætlaðar í opna bata, en beinlínis ætiaðar í stærri og smærri þilskip með seglum eða an segla. Vélarnar eru smíðaðar a stórri og areiðanegri smíðastöð, sem einnig árlega smíðar mjög mikið af jarn- og tréskipum. Reykjavík 12. nóv. 1906. clijarni Þorfialsson, skipasmiður. Kornspíritus kristaltæran selur að eins vínverzlun BEK. 8. ÞOIt\ R11188011\ K. Meö .,( l‘ri‘»". sem fór béðan í maí s.l. tapaðist Roflöri inerkt »Jónína Sigurðardóttir Sauðárkrók. Passagergods«. í því var meðal annars bækur og allskonar kvennfatnaður. Þeir sem kynnu að vita, hvar nefnt koffort er niður komið, geri svo vel og geri mér undirrituðum aðvart, svo fljótt sem unnt er, og verða þa borguð góð ómaks- og fundarlaun. •lóh. Jóliannesson, I^augaveg 19. Landsiminn. Landsímastöð af 3. Ilokki var opnuð 10. nóvémber á Útskála- hamri i Kjósarsýslu. £il sðlu: jörðin Litli-Háls í Grafningi, með góð- um borgunarskilmálum. Serpja ber við Svein Jónsson, Laugaveg 49. Til sölu hús í miðbænum á bezta stað með góðu verði og löngum afborgunarfresti. Agætur verzlunarstaður. Ciísli Þorbjarnarson. Hór með er skorað á skuldheimtu- menn í dánarbúi Þórðar bónda Þórð- arsonar á Leirá, er andaðist 1. nóv. f. á , að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu, áð- ur en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 29. okt. 1906. 8igurður Pórðarson. Ernst Reinh. Voigt Markneukirchen 45 (Þýzkalandi). Bezti sölustaður á allskonar hljóðfærum og öllu þar að lútandi o. fl. Verðskrá á dönsku ókeypis. Biðjrð um sérstakan verðlista yfir mínar ágætu harmoníkur o. fl. Sunnudaga: Kl. ó’/s e. h. Fyrirlcstur. Miðvikudaga: Kl. 8!/4 e. h. Bibllusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og bibliulestur. Til sölu: húsið nr. 49 við Laugaveg, með stórri lóð. Menn snúi sér til Sveins Jóns- sonar Laugaveg 49. Rargrar ágfætar og fágætar íslenzRar og útlendar bæRur. Mánudaginn 26 d. nóvemberm. kl. 11 f. h. byrjar í Templarahúsinu upp- boð á bókasafni séra Þorvaldar sál. Bjarnarsonar a Melstað. Safn þetta er um 2500 númer, prentaðar bækur og handrit. Skrá yfir það er til sýnis á lestrarsal Landsbókasafnsins. Jón JaRobsson. Brúkuð íslenzk ft’ímerki eru keypt og tekin í skiptum af Sigleif Samdahl, Trondhjem. Norge. I. O. O. T. stúkunnur Liningin nr. 14 fímmtudag 29. nóv. Þar verður lesið, sungið, leikið og talað m. m. Skuldlausir félagar stúkunnar fá ókeypis aðgang. Nákvæmar ákveðið á næsta fundi. Nýir félagar gefi sig fram. Fundur á hverju miðvikudagskveldi. Skiptafundir verða haldnir á skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu i Hafnarfirði í eptir- greindum dánarbúum, sem hér segir: 1. Geirs Magnússonar frájarngerð- arstöðum, mánudaginn þ. 17. des. næstkomandi kl. 12 á hádegi. 2. Arna Arnasonar frá Þorkötlustöð- um sama dag kl. 1 e. h. 3. Valdemars G. Guðjönssonar fra Járngerðarstöðum sama dag kl, 4 e. h. 4. Haraldar Sannielssonar frá Járn- gerðarstöðum sama dag kl. 5 e. h. 5. Arnodds GunnlaugssonariráKáHa.- tjörn sama dag kl. 6 e. h. 6. Halldórs Erlendssonar, Tröð, þriðjudaginn þ. 18. des. næstk. kl. 12 á hádegi. 7. Sœmundar Guðmundssonar frá Bjarnastöðum sama dag kl. 1 e. h. 8. Þórðar Grímssonar frá Hafnar- firði sama dag kl. 4 e. h. 9. Guðmundar jfónssonar skipstjóra frá Hafnarfirði satna dag kl. 5 e. h. 10. Guðjóns Guðmundssonar fra frá Straumi sama dag kl. 6 e. h. 11. Þrotobúi ísfélags „Keflavík“ miðvikudaginn þ. 19. des. næst- komandi kl. 12 a hadegi. 12. Danarbúi Ldrusar Olafssonar frá Keflavík sama dag kl. 2 e. h. Það væntist, að skiptum á öllum þessum búum verði lokið. Skrifstofu Gullbr,- og Kjósarsýslu 12. nov. 1906. Páll Einarsson. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þo rste i n sson. Hann er ágœtur bœði til dryRRjar oig nmðala. Prentsmiðjan Gutenherg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.