Þjóðólfur - 12.08.1862, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.08.1862, Blaðsíða 4
- 138 - eíia hinum svonefnda pildaskála hér í bænnni, tilheyramli biíi kaupmanns Th. Jnhnsens. Upplýsíngar um söluskilmála, heimilcíarbréf, o. s. frv. verÖa gefnar hér á skrifstofunni. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykiavík, 14. Júlí 1862. A. Thorsteinsson. — I Hamborgarblabinu „Staats vnd Gélehrte Zeitung« eia sem öbru nafni er nefnt »Hamburger Correspondent«, 3. f. mán., eru niebal 9 dánarbtía ebr skiptaréttar áskorana skiptainnköllun, tölul. 6., hérnmbil svo hljóbanda innihalds: „Eptir fyrirlagi herra málaflutníngsmanns Clau- »diuss, sem er lögkvaddr unibobsma'r þeirra fjár- „muna eptir dauba menn, er hér skal greina, er „skorab á hvern þann, sem þykist hafa erföatilkall „ebr annan rétt til eptirlátinna fjármuna „Birani“ (Bjarna) matróss „Gudmanssonar" (Guðmunds- sonar) frá „Alptauer" (ÁJptaness) hrepp „á ís- „landi, cn Bjarni þessi drukknabi 30. Desbr. 1856 „af barkskipinu Thora, suísr í Yestr-Indíahöl'um „nálægt eynni St. Thomas, ab gefa sig fram og „sanna rétt sinn“ (fyrir málaflutníngsmanni Clau- díus í Hamborg) „innan 12 vikna frá síbustu „auglýsíngu, ab viblagbri glötun á erfba- eba „tilkallsréttinum". Ritstjórinn bætir hér viö þeirri athugasemd, ab þessi 12 vikna frestr mun á endanál. 26. Sept. þessa árs. — þareb í áformi er, aí), samkvæmt tilskipun 12. Des. 1860, verbi vib byrjun næstkom. Októ- bermán. settr barnaskóli hér í bænum, anglýsist hér meí), ab iaust er embættib sem fyrsti kennari vib téban skóla, og niega um þab sækja þeir menn, sem annabhvort liafa lokib prófi vib eitthvert skóla- kennaraseminarium í Danmörku, eba hafa rétt til ab takast á iiendr prestsembætti á Islandi. Laun þessa kennara eru 500 rd. um árib, samiN^rí eldi- vibr í eigin og skólans þarfir, einnig leigulaus bú- stabr í skólahúsinu. Um nákvæmari skilmála, sem síbar munu verba til teknir meb erindisbréfi, má fá vitneskju hjá undirskrifubum forinanni skólanefnd- arinnar, prófasti 0. Pálssyni, sem veitir vibtöku bónarbréfuni um þetta embætti til 12. dags Sept- embermánabar, er næst kemr. Skólanefnd Iieykjavíkrbæjar, 11. Ag. 1862. Ó. Pálsson. A. Thorsteinson. S. Melsteð. Jón Guðmundsson. — Fjármark mitt ný upptekib: hálft af fram- an hœgra, heilrifað vinstra. — Kolbeinn Eyjólfs- son á Arvelli á Kjalarnesi. — Af því sá ósibr heflr vib gengizt meira ebr minna nm þann 5 ára tíma, sem eg hefl verib á Lundi, ab stóbhross liafa gengib heimildarl.mst { engjum I.nndar og jafnvel verib rekin þángab frá næstu bæjum, þá ljsi eg því hérmeb yflr, ab hvert þab hross, sem hittist framvegis heimildarlanst í erigjamarki Lrindarlands, þá verbr sagt til þess lögreglustjór- anum meb marki og einkenni, og óskab á því opinbers npp- bobs, meb tilhljbilegum uppbobsfresti; en vili eigendr hross- anna fá þau ábr en sel l eru, verba þeir ab bnrga til nndir- sksrifabs 4 skildínga fjrir hvern súlarhríng, sem sannab verbr ab þau hafa gengib { Lundarengjtrm. Lnndi í Sybrirejkjadal, 7. Júlí 1862. A. Hjaltason. — Strigapoki forrifálegr, ineb abskiljanlegu dóti, er fund- inn á veginum fyrir ofan Arbæ, og getr eigandinn vitjab hans ab Brekku í Biskupstúngum. B. Gubmnndsson. — R ei bkragi úr vabmáli, meb látúnspörum, heldr borinn, tapabist 22. f. mán. á leib frá Hafnarflrbi inní Fossvog, og er bebib ab halda til skila, ab L i tla- A r rnó ti í Flúa. Tómás Ingimundsson. — Spanskreyrskvennsvipa vclbúin og lagleg, er fundin á veginum hhr uppúr Reykjavík; réttr eigandi má helga sér á skrifstofu „þjóbólfs“. — Léleg ferbataska meb smádóti í heflrfundizt skamt frá Möbruvrillum í Kjós, og getr eigaudiun vitjab heunar þar gegn borgun fyrir augljsínguna. — Um næstlibna Jónsmessu tjndist af lest minni fjúgra manna tjald í Svínahranni, meb hrosshárslinda ab neban, fornt, bryddabar dyr og súlngút meb bláu, í strigapoka göml- nm; er sá sem heflr fundib bebinn ab koma til skila ab Kampholti í Flóa mót sanngjarnri borgun. Eiríkr Helgason. — Tveir óskilahestar, bábir fnliorbnir og óaftextir í fyrra, annar raubskjóttr heldr stór, mark: biti fr. vinstra, og jarpr, heldr lítill, mark, gagnbitab hægra, hafa verib hér í óskilum síban í vor tim fardaga, og mega rettir eigendr vitja ab Gröf á Kjalarnesi, ef borgub er hirbíng og þessi augijsíng. Jón Arnason. — Raubnúsóttr hestr, affextr, aljárnabr, velgengr, mark: biti aptan hægra, sneitt aptau vinstra, fanst hér fyrir lestir og verbr hér geymdr, þar til eigandi vitjar hans og borgar angljsíngu þessa og abra fyrirhöfn, ab Kalmannstúngu í Mjrasjslu. Stcphán Ólafsson. Prestaköll. Veitt: Igær, þíngeyrakl. sira JóniKristjáns- 6yni á Yztafelli; fleiri sóktu og skal þeirra getib í næsta bl. Óvoitt: Rafnseyrivib Arnarfjörb*(ísatjarbars.), ab foruu mati: 40 rd. 2 m. 4 sk.; 1838: 122 rd.; 1854; 200 rd. 88sk.; augl. 11. þ. m. — þóroddstabr í Köldukinn (þóroddst. og Ljósavatnssóknir) í þíngeyjars., ab fornu mati: 30 rd. 3m. 6 sk.; 1838: („ótaliu offr og aukaverk") 145 rd.; 1854: 248 rd. 11 sk.; augljst sama dag. — Næsta bl. kemr út mibvikud. 20. Agúst. Utgel'andi og ábyrgfcarmabr: Jón Guðmundsson. Preutabr í preutsmibju íslauds. E. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.