Þjóðólfur - 12.08.1862, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 12.08.1862, Blaðsíða 2
- 136 - sumar tók organisti P. Gufejohnsen aíi Sfr hvorntveggja starfann, saungkenslnna og organsláttinn, og hvorntveggja launin, 150 rd. og 80 rd.,£og heflr vih sama stafcrö síían ó- breytt og óhaggab af beggja hálfu, organistans oghins opinbera, aí) þvf einu fráteknu, aí) stjórnin heflr veitt herra Gu%johnsen dýrtíharuppbót í einu lagi á hvorntveggja launin, eins og sjá má af fjárhagslógunnm, bæíli hinum síbustu 1862—G3, og þeim þar næst á undan. S amb an d i?) milli organista cmbættisins og saungkenn- araembættisins hefir því átt St r staÍ> i raun og rettri gerb, eea verib „factisk“ um næstliþin 13 ár, og stjórnin heflr bæ%i frá upphafl samþykt og sett þetta samband, eptir uppástúng- um þ. Sveinbjörnssonar og Rosenörns 1848—49, og síban vibrkent þab meb dýrtíharuppbótinni árlega, er heflr verib veitt og ákveíiin í einu lagi fyrir bæíii embættin til samans. Nú ef aþ stiptsyflrvöldin bera þaí) fyrir, eins og er eptir þeim haft, ab þau viti ekki til og geti eigi beitt þeirri ástæbu vft herra P. Gubjohnsen. ai) organsláttrinn í dómkirkjunni sé sameinabr vib saungkensluna í skólanum, þá væri sú fávizka stiptsyflrvaldanna alveg óskjljanleg, þar sem þan bæbi hafa fyrir sér uppástúngnr Rosenörns nm þetta 1848—49, undirtektir stjórnarinnar s. ár, þarábygt „factiskt" fyrirkomu- lag nm undanfarin 13 ár, og skýlausa ákvórbun hinna árlegu ijárhagslaga rikisins um dýrtíbarnppbótiua fyrir hvorutveggja starfann til samans og í einn lagi. þess vegna var þab og er óskiljanlogt, hvernig stiptamtih fór ac) verha í þeim vandrælum og gat fallib svo flatt fyrir organistanum hanstii) 1860, eins og þais gjörhi, er orgelii) kom úr aigjöri) frá Höfn, eptir 14 mánaba lamasess. Allan þann tíma né heldr fyrri bafii organistimi ekki snúii) sér aí) sín- um sala, stjórninni eÍ)a háyðrvöldunum um þaÍ), aÍ) þau yri)i annaÍhvort ai) gjöra, a?) veita honnm eia útvega launa- bót, eÍa þola þai) ai) öhrum kosti, ai) haun hætti öllu sam- au; þetta var eins augljós skylda organistaus, sem hafii þegií) launin fyrir starfa þenna um 13 ár undanfarin, eins og hii) opinbera átti á hinn bóginn augljósan rétt á því, fyrir launin er þai) veitti; hitt var sama, eins og ef hjú býir þai) hús- bónda ai) stökkva úr vist á mibju ári fyrirvaralaust og á- stæiulanst. Allt nm þaí) þoldi stiptamtft organistanum þetta baustii) 1860; hann sag%i sig ekki frá þjónustunni skriflega né me% fyrirvara, en snertir ekki vii) orgelinn fyrsta mánui)- inn eptir ai> þai) kom; stiptamtft skorar ekki á hann ai) gegna skyldu sinni né bendir á þær afleftíngar, sem þar af gæti flotií) fyrir hann: — aí> hann yr%i þá einnig sviptr saungkenslunni og þeim launnm, og mætti búast vii) máis- sókn til daglegra sekta fyrir ástæÍlulausan mótþróa gegn rétt- um yflrboíiurum, — nei, stiptamtii) sneyddi hjá allri þess- leiíils réttri aiferi), hleypr ótilkvatt og ótilneytt í söfnui)- inn, og bftr hann aí> ráiia úr vandræiíunum, — í söfmft- inn, sem hafti formlega og skorinort afsagt þaÍs vft stjórn og yflrvöld 11 árnm fyrri, ai) hafa neina meiigjöri) me% or- ganistann; og þessa undanfærslu hafti stjórnin sjálf aihylzt. þessi úrræÍii stiptamtsins reyndust líka næsta óheppileg, eins og nú er fram komii). Sóknarfundrinn, sem svo var nefndr, 7. Okt. 1860, gjörili í rauuinni ekki neitt, og átti heldr ekki neitt ai) gjöra. J>á var farii) ai) knýja á bæjar- stjórnina nm ai) veita organistanum launabót úr bæjarsjói)!, máiii) var tekii) til úrgreiislu 29. Nóvbr. 1860, og urliu 3 fulltrúarnir á því, meii ákveimurn skilyftum, ai) veita organ- istanum árlega iaunabót úr bæjarsjóii, en 3 í móti; bæjar- fógetinn, sem þá var, fylgdi hinum, og 69 rd. lannabót var eptir skipun og samþykki amtsins tekin á áætlun hæjargjald- anna 1861, eu Seltjarnarneshreppr mun hafa undirgengizt ai) borga ai) sínum hluta fyrir þai) eina ár svo, aí) organist- inn fengi í lannabót alls 120 rd. frá söfmftinum þetta árii), ai) meitöidum þeim 20 rd. fyrir aí) svara prestinum. þeir 3 fulltrúarnir, sem ímótimæltu. vora aÍ) vísu staÍráiinir í því frá upphafl, ai) Jeita úrskuftar stjórnariunar um málft, og reyna ai) létta þessari byfti af bæjarsjólii, en drógst þó þángai) til í fyrra sumar, er 3 vorn oftnir nýir fulltrúar í hinna stai), svo ai) nú gat öll bæjarstjórnin oftii) á eitt sátt. Svar lögstjórnarrábherrans kom uú met) sftustu póstskips- feft, og hljóbaiji á þá leii), al) stjórnin gæti ekki sam- þykt ályktnn bæjarstjórnarinnar 29. Nóvbr. 1860 um ai) veita organistanum lauuabót úr bæjarsjóii. J>egar búin var til áætlnnin yfir bæjargjöldin 1862, höftu þessir sömu 69 rd. handa organistanum verið áætlaiir, en samt meii þeim fyrirvara, ai) þeir yfti því a% eins greiddir, al) stjórnin samþykti. Nú gat því bæjarstjórnin aí> vísn sagt, ai) úr því stjórnin væri búiu ai) leggja á þai) ósamþykki sitt, þá ætti organist- inn ekki ai> hafa þá laanabót framar ; en bæjarstjórnin fór nú ekki svo hart í málft, heldr svaraíii hún stiptamtinu því, er þai) birti þenna stjórnarúrskuri), aí) organistinn mætti halda þessari launabót til næstu ársloka, beint eptir áætlun- inni, og mætti máske vefta til þess, ai) stiptsyflrvöldin, er málii) mundi helzt liggja undir, som æi)stu umrábendr dóm- kirkjunnar, mætti hafa þvf betra ráirúin og tækifæri til þess ai> koma málefni þessn sem bezt í lag. ReyDdarfylgdi þessu bréfl stiptamtsiris afskript af bréfl herra organista P. G., er hann afsegir stiptamtinu alla nái) og miskun me% aÍ) leika á orgelií) framar, sakirþessa úrskuftar lögstjórnar- innar, o. s. frv.1; en úr því nú bæjarstjórniu sviptir engu af orgaiiistauum a% svo komnn, þá viftist honum einnig ástæimlaust ai> afsegja orgelsláttinn aí) svo komnu eia fyrir árslokiu, en samt heflr hann látii) sitja þar vií), og stiptamtiÍ) látii) bjóila sér þessa aÍ)feri), nú í annah sinn, svo a% í fyrra dag vaft hér messufall sakir sanngleysis. Nú kval) stiptamtií) ei)a stiptsyflrvöldin hafa afráiíft ai> kveÍja til almenns lókaarfundar, til þess ai) ráíia úr þessnm vandræi)um(!); oss uggir, at) hér rætist þai) sem gamli Njáll mælti foftum: „ai) erfltt muni veita ai) bæta öll slys Hallgeftar“, og or þai) nú mei) einn og sömu öfugu ai)- feftinni, eins og þai) kollhljóp sig á 1860. Hvai) ætla þá stiptsyflrvöldin aÍ) hafa fram á þessum sóknarfundi? Ef þai) er ai> vinna efnilegustn saungmennina til þess ai) sameinasig um al> taka upp aptr vanalegan raddsaung í dómkirkjunni, þá ætlum vér, aí) okkar vinsæla sóknarpresti takizt þai) engu miiir; til þess viftist oss aii einmitt hann hefiíi átt aíi kveiija til sóknarfundar. En ef þai) ætti ai) vera til þess ai> söfmftrinn beygili iiú kné, mei) stiptsyflrvöldunum, fyrir or- ganistanum sjálfum, og færi ai) drotua honum me% geypiboi)- um og skuldbiudandi álögtim á alda og óborna, til þess ai> halda áfram þeim embættisstarfa, sem hann er ráilinn til af stjórn konúngsins og heflr ákveiin laun fyrir og launa- 1) þetta bréf herra organistans geymist bæi)i í skjalasafni stiptamtsins og bæjarstjórnarinnar, og má þai) víst, þegar fram Ifta stundir, vefta talandi vottr um þai), hvaí) undir- rnacr og þénari hafl mátt bjó%a aftsta embættismauninum, sem hér var árii) 1862.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.